Tíminn - 05.08.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.08.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. ágúst 1977 5 aiiiiMii r á víðavangi Geispinn og vöku- staurarnir Astandiö f Alþýðuflokknum virðist nú vera komið á hvers manns varir. Það er Alþýðu- flokknum ekki auglýsing, eins og til var ætlazt, heldur verður til þess að menn hætta að taka flokkinn aivarlega. Um þessi efni fjallar höfundur Stak- steina i Morgunblaðinu i gær: „Alþýðuflokkurinn hefur nú verið sex ár i stjórnarand- stöðu: öll vinstri stjórnar árin og það sem af er valdaferli nú- verandi rikisstjórnar. Þennan tima hefur flokknum ekki tekizt að nýta til neins konar endurnýjunar, endurskipu- lagningar eða nýrrar tátyllu I islenzkum þjóðmálum. Hann lognmollast einhvern veginn I heimatilbúnu tilgangsleysi að þvi er stundum virðist. Flokk- inn virðist skorta framtak, bæði inn á við og út á við. Geispinn er á góðri leið með að verða flokkstákn hans I augum almennings.” En höfundi Staksteina er ekki sfður en öðrum kunnugt um það að foringjar Alþýðu- flokksins hafa sett flokknum vökustaura til að halda höfði. Um það segir Morgunblaðið I sömu grein: „Svo er að sjá sem Alþýðu- flokkurinn sé haldinn þrá- látum framboðsraunum. Atök Gylfi Sigurður Benedikt Vilmundur Björgvin U pplýsingaþj ónusta um hagsmunamál húseigenda Miðvikudaginn 20. júlís.l.var aðalfundur Húseigendafélags Reykjavfkur haldinn i húsa- kynnum félagsins að Bergstaða- stræti lla, Reykjavík. I stjórn voru kjörnir: Páll S. Pálsson hr. formaður og með- stjórnendur Alfreð Guðmundsson forstöðumaður, Guðmundur R. Karlsson skrifstofustjóri, Lárus Halldórsson endurskoðandi og Birgir Þorvaldsson forstjóri. Skrifstofa féagsins er opin frá kl. 16.00-18.00 hvern virkan dag og er félagsmönnum frjálst að fá þar endurgjaldslaust upplýsingar um hagsmunamál húseigenda og ávallt eru fáanleg á skrifstofunni eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga. Rafmagnsveitur ríkisins: Verkfall rafvirkja tefur framkvæmdir verulega gébé Reykjavik — Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Timinn hefur aflað sér, tefur verkfall rafvirkja hjá Rafmagnsveitum rikisins verulega allar fram- kvæmdir stofnunarinnar og þá fyrst og fremst framkvæmdir við hina svokölluðu Norðurllnu. Engar stórvægilegar bilanir hafa oröið á kerfi Rafmagns- veitnanna á þvi 12 daga timabili sem verkfallið hefur staðið, og þvi ekkert reynt á hvaða ástand myndi skapast ef svo yrði. Raf- virkjar hjá Rafmagnsveitunum eru um 50-60 talsins, og hófu þeir áður boðaða vinnustöðvun þann 26. júli s.l. Samningaviðræðurnar eru á mjög viðkvæmu stigi eins og er og þvi litið hægt um þær að segja að sinni Sáttafundir hafa verið haldnir á hverjum degi þessa viku,en hafa yfirleittekki staðið lengur en sex klukku- stundiri senn. A þessum siðustu fundum hefur þó litil sem engin hreyfing verið á samninga- viðræðunum. Siðasti fundur hófst kl. 16 i gærdag. Verö á kjarn- fóðri aldrei AÞ-Reykjavik — Það er rétt, að miðað við mjólkurverð þá vit- umvið ekki dæmi þess að verð á kjarnfóðri hafi veriö jafn lágt, sagði Hjalti Gestsson hjá Búnaðarsambandi Suðurlands er Timinn ræddi við hann I fyrradag. — Þetta stafar eink- um af þvi að Efnahagsbanda- lagið hefur verið að greiða niöur kjarnfóörið, þvi uppskera var mjög góð. Veröið hefur veriö nálægt 45 krónum hvert klló. Það er þó eitthvað misjafnt eftir tegundum og umbúðum. Hjalti var ásamt fleiri i nefnd i vetur sem fjallaði um innlend- an fóðurvöruiðnað. Komst nefndin að þeirri niðurstööu, aö 1990 gætum við framleitt 2/3 af kjarnfóðri þvi sem nú er flutt til landsins. Miðaði nefndin við aö gras yrði aðalundirstaðan, en i það yrði blandað fiskúrgangi og feiti. En hið lága verð hefur haft mjög slæm áhrif á samkeppnis- aðstöðu islenzku fóðurvöru- verksmiðjanna og i samtali við Timann fyrir skömmu sagði Jó- hann Fransson, bústjóri á Stórólfsvallabúinu að fyrirsjá- anlegt væri að það yrði gjald- þrota nema eitthvað væri aö gert. — Það er auðvitað aldrei hægt að sjá niðurgreiðslur fram i timann, sagði Hjalti, — núna er það þannig að það er allt skatt- lagt til þessara verksmiðjæ-en kjarnfóðrið sem kemur til Hjalti Gestsson landsins er undanþegið tollum og söluskatti. Það er erfitt að vera i samkeppni, þegar málið stendur þannig og ég geri ekki ráð fyrir að þetta ástand geti haldizt lengi. Annað hvort verður að tolla kjarnfóður eða lækka skatta á framleiðsluvör- um graskögglaverksmiðjanna. Nefndin lagöi til á sinum tima að settur yrði skattur á innflutt kjarnfóður. Einnig lagði nefndin til að afnema skyldi tolla á hlut- um til verksmiðjanna. Málið hefur ekki ennþá verið afgreitt, en Hjalti sagði að rikisstjórnin hefði það til athugunar. Sumartónleikar um meira og minna vonlltil framboðssæti viða um land er nánast eina lifsmarkið sem sést með honum. Hér I Reykjavik, þar sem flokkur- inn fékk þó kjördæmiskjörinn þingmann i siðustu kosn- ingum, eru þessi átök hörðust. Þrir helztu forvigismenn flokksins slást, að sögn, um tvö efstu sætin á listanum: Gylfi Þ. Gislason, Eggert Þor- steinsson og hinn nýi for- maður flokksins Benedikt Gröndal er áður fór fram á Vesturlandi”. Reyndar mun þessi upptaln- ing Staksteina ekki vera tæm- andi og munu þó ekki öll kurl komin til framboðsgrafar- innar i Alþýðuflokknum. Um það er mjög mikið rætt manna á meðal að Björgvin Guð- mundsson borgarfulltrúi sé að hugleiða það að gefa kost á sér og hið sama hefur verið sagt um Sigurð E. Guðmundsson, en báðir hafa árum saman helgað flokknum krafta sina. Þá er það alveg óráðið hvern hiut Björn Jónsson, forseti Alþýðusambandsins og einn sterkasti maður flokksins, ætlar sér I þessum efnum, en hann var sem kunnugt er frambjóðandi flokksins I sið- ustu kosningum. Hvað aðrir munu ætlast fyrir vita fáir nú, en nefna má áhugamenn eins og Braga Jósefsson blaða- mann og doktor i uppeldis- fræði. Siðast en ekki sizt logar á Vilmundi Gylfasyni eins og glóðarhaus hverju sinni sem minnzt er á fram- boðsmálin i Reykjavík. Hann mun ekki ætla sér litinn hlut ef hann verður sjálfum ser likur á skeiðvellinum. Um allt þetta fjaðrafok segir Morgunblaðið I gær: „Ekki styrkir sá darraðar- dans veikbyggða innviði flokksins. Og naumast styrkir hann flokkinn út á við heldur. En hefur þó óneitanlega þann kost, að hægt er að segja tið- indi úr þeim stað hvar nærri þvi ekkert gerðist áður”. JS Kás-Reykjavik. Nú um helgina verða siðustu tónleikarnir af svokölluðum „Sumartónleikum i Skálholtskirkju 1977”, Þeir f jórðu i röðinni. Aö þessu sinni verða flutt verk frá 17. og 18. öld fyrir blokkflautu og sembal. Flytjendur eru Camilla Söderberg blokkflautu- leikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari. A efnisKlrrft am verk eftir G. Frescobeldi, W. Byrd, G.P. Telemann, J.V. Eyck, J.P. Rameau og A. Vivaldi. Tönleikarnir eru bæði laugar- dag og sunnudag og hefjast kl. 16. Messað verður i Skálholtskirkju á sunnudag að tónleikum loknum kl. 17.15. Aðgangur að tónleikunum er ókevDÍs. heyhleðsluvagnar Höfum nýlegafengið viðbótarsendingu af KEMPER vögnum á gamla verðinu. { Ideal 25 kr 985 þús. | Normal G 30 kr. 1065 þús. Q. 5' Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Sími 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.