Tíminn - 05.08.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.08.1977, Blaðsíða 12
12 jil'iULlH: % Föstudagur 5. ágúst 1977 .. ---------------- UNGIR FRAMSÓKNARMEN Á FERÐ UM NORÐURLAND Kráfarandi form. NCF Lars Weinehall! frá Svfþjóö fannst mikiö tii um ieirhverina 1 Námaskarði. Hér hlustar hann á livaö Haukur lialldórsson aöalfarastjóri haföium hverina aösegja. i>egar í Fiskiöjuna á Húsavlk var komiö/kepptist starfsfólkiö viö aö fletja siöustu þorskana, sem á land bárust fyrir veiöistöövun. Siöan átti aö loka frystihúsinu f lOdaga. Tryggvi Finnsson framkvæmdastjóri Fiskiöjunnar sýndi þátttakendum hvernig fariö er meö fiskinn allt frá þvl hann berst inn I húsiö þar til frá honum hefur veriö gengiö I neytendapakningar. Ekki er unnt aö sjá á þessari mynd, hvort Lars Rögard frá Finnlandi og Erland Andersson frá Svlþjóö hafa meiri áhuga á fiskinum, eöa hinum bros- mildu stúlkum, sem verkiö vinna. Varöskipiö Ægir lá viö bryggju á Hújavlk. Þótti hinum erlendu gestum mikill fengur aö fá aö lfta þaö skip auguin, svo mikiö sem þeir höföu heyrt um frækilega framgöngu varöskipsmanna I baráttunni viö Rreta f þorskastriöinu. Undruöust allir, hve þessi litlu skip gátu gert mikinn usla I flota Bretaveldis, og fannst stæröin ekki I samræmi viö lýsingar Breta á þeim. í siðustu viku dvaldist hér á landi hópur fólks frá Sviþjóð, Noregi og Finnlandi. Þetta voru félagar i ungpólitiskum félögum, sem eru aðil- ar að Nordisk Centerungdomens Förbund, skammstafað NCF. Hér á landi sat fólkið aðal- fund NCF, og var fundurinn haldinn i Reykja- vik. Samband ungra framsóknarmanna gerðist fullgildur aðili að þessum samtökum árið 1975, en áður hafði Sambandið verið aukaaðili að samtökunum. Þetta er i fyrsta sinn, sem aðalfundurinn er Mjólkursamlagiö á Húsavfk var skoöaö, en nú er veriö aö Ijúka viö stækkun og jendurbyggingu á samlaginu. Þar er allur véla- kostur af fullkomnustu gerö. M.a. er þar mikil ostagerö og ostur- inn flutturá erlendan markaö. Hér hlusta Elísabeth Engelbrekt- son frá Svlþjóð, Paula Wirtala frá Finnlandi og Pokka Pohjalainen frá Finnlandi meö athygli á útskýringar Haralds Gislasonar mjólkurbústjóra. Einn Svianna, Birger Lindström reyndi aö sjóöa sér pylsu í ein- um hvernum, en eitthvaö fannst honum bragöiö skrýtiö, þegar kom aö þvf að borða pylsuna. I Kröfluvirkjun sat einn Japananna kófsveittur yfir einhverjum teikningum. Sænska blaöamanninum Jörgen Bengtsson fundust þessar teikningar athyglisveröar eins og sitthvaö fieira sem fyrir augu bar á Kröflusvæöinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.