Tíminn - 05.08.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.08.1977, Blaðsíða 14
14 krossgáta dagsins 2545. Lárétt 1) Slæma. 6) Fiskur -rm 7) Skyggni 9) Dauði 11) Sex 12) Tónn. 13) Leiða 15) Ris 16) Sjó 18) Hafgola Lóðrétt 1) Blær 2) Kassi 3) Fæði 4) Vond 5) Liflátið 8) Gufu 10), Fiska 14) Beita 15) Röð 17) Þrir eins. Ráðning á gátu No. 2544 Lárétt 1) Vetur 6) Lán 8) Haf 9) Gæs 10) Táa 11) LVI 12) Nóa 13) Nón 15) Uglan Lóðrétt 2) Elfting 3) Tán 4) Unganna 5) Ahöld 7) Asnar 14) Öl. pr 1$« ■ ni f _ pr 8 W m m u m / J ■/3 // U E ■ Auk þess venjulega fullri búð af nýjum húsgögnum á Skeifu-verði og Skeifu-skilmálum bjóðum við ný og notuð húsgögn i ÓDÝRA HORNINU á sérstaklega lágu verði — t.d.: núkr. áðurkr. Hjónarúm sem nýtt 30.000 Spilaborð (sumarbústaðarborð) 10.000 Barnakojur sem nýjar 28.000 Tveggja manna svefnsófi sem nýr 45.000 Stakirstólar 26.100 Hábaksstóll 65.000 Borðstofusett, notað 45.000 40.200 78.000 Eins og þú sérð — ekkert verð! StyeHán 16975 TD 275 — TD 400 — TD 400 R tauþurrkarar 3 2,75 og 4 kg jafnan fyrirliggj- andi. Eru ódýrastir i sinum gæðaflokki. Ennfremur útblástursbark- ar og veggfestingar fyrir TD 275. ARMULA 7 - SIMI 84450 Hjartans kveðjur og þakkir sendum við öllum nær og fjær, sem studdu okkur og styrktu jafnt i orði sem verki við andlát og jarðarför Ragnars Samúels Ketilssonar Keilufelli 3. Foreldrar, bræður og aðrir aðstandendur. Wímfom Föstudagur 5. ágúst 1977 Heilsugðezla _______1 Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Kvöld- nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik vikuna 5. ágúst til 11. ágúst er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ------------------------- Lögregla og slökkviliö - _ j Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. s------------------------- Blfanatilkyiíningar >___________„ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf __________________________< Orðsending frá Verkakvennaf Framsókn. Sumarferðalagið er laugard. 6. ágúst. Tilkynnið þátttöku I siðasta lagi fimmtudag. Pant- aðir miðar sóttir fyrir fimmtudag. Allar uppl. á skrifstofunni. Opið miöviku- dag til kl. 20. (kl. 8. SIMAR 1 1 798 og 19533. 3. Hveravellir- Kerlingarfjöll 4. Gönguferö á Eyjafjallajök- ul. Gist i húsum. Farmiðar á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir I ágúst. 6. ág. Ferð i Lónsöræfi.9 dag- ar. Flogið til Hafnar. Ekið að Illakambi. Gist þar I tjöldum. Gönguferðir. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. ág. Ferð um Norð-austur- land. Komið að Þeistareykj- um, Asbyrgi, Jökulsárgljúfr- um, Kröflu og viðar. Ekið suð- ur Sprengisand. Gist i tjöldum og húsum. Fararstjóri: Þor- geir Jóelsson. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, Siðu, öræfasveit og til Horna- fjarðar. 19. ág. 5 daga ferö i Núpstaöa- skóg, að Grænalóni og á Súlu- tinda. 24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksleið. 25. ág. 4-ra dga ferð norður fyrir Hofsjökul. 25. ág. 4-ra daga berjaferð f Bjarkarlund. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fcrðafélag tslands. Sumarleyfisferðir: 11.-18. ág. tsafjörðurog nágr. Gönguferðir um fjöll og dali i nágr. ísafjarðar. Flug. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. 15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ- fell, en þar er mesta megin- landsloftslagá Islandi. Gengið um fjöll og dali og hugað að hreindýrum. Fararstj. Sig- urður Þorláksson. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, si'mi 14606. Þórsmerkurferð um næstu helgi. Brottför laugardags- morgun kl. 9. Tjaldaö I Stóra- enda 1 hjarta Þórsmerkur. Farseðlar á skrifstofunni. Grænlandsferð 11.-18. ág. 4 sætilaus f. félagsmenn. — Gti- vist. Fjallagrasaferð Laugardaginn 6. ágúst n.k. fer Náttúrulækningafélag Reykjavíkur til grasa á Kjöl. 011 um heimil þátttaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu N.L.F.R. Laugavegi 20 b. Simi 16371. Stjórnin. --------------------- Söfn og sýningar - ___________________ Ásgrimssafn Bergstaða - stræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga Veitingar I Dillonshúsi simi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8,30-16, simi 84412 kl. 9-10, Leið lOfrá Hlemmi 10 minútur yfir heila og hálfa tima, á sunnu- dögum og laugardögum ekur vagninn frá kl. 1-6 að safninu. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. Kjarvalsstaöir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokaö. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. • _ 1 Minningarkert ■—— ,< Föstudagur 5. ágúst kl. 20. 1. Þórsmörk 2. Landmannalauga: V Miiiningarsþjöld. I minningu drukknaðra frá Ólafsfirði fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45. Föstudagur 5. ágúst 1977 Minningarkort Sambands' dýraverndunarfélaga tsiands fást á eftirtöldum stöðum : I Reykjavik: Vfersl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. í Hafnarfirði: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má I skrifstofu félagsins Laugavegi H.simi 15941. Andvirði verður þá innheimt til sambanda með giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bóka- búð Braga og verzl. Hlin, Skólavörðustig. Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum Skartgripaverzl. Jóns Sig- mundssonar Hallveigarstig 1... .Umboð Happdrættis Háskóla Islands Vesturgötu 10. -Arndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, sími 23179. iHelgu Þorgilsdóttur Viðimel 37, simi'15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- • nesvegi 63, simi 11209. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, FæðingardeildLand- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavfkur, Mæðrabúöinni,, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og .hjá ljósmæðrum viös vegar 1 um landið. Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og i Reykjavik i verzl. Hof Þingholtsstræti. * ... 1 11 Siglingar - • - JÖKULFELL lestar á Breiða- fjarðarhöfnum. DISARFELL lestar i Aschengelsk, fer þaðan til Reykjavikur 6. þ.m. HELGAFELL losar á Norður- landshöfnum. MÆLIFELL fer i kvöld frá Kefla- vik til Sauðárkróks. SKAFTA- FELL fór 30.7 frá Gloucester áleiðis til Reykjavikur. HVASSAFELL fer væntan- lega til Reykjavikur frá Hull. PEPOCEAN losar á Húsavik. SKELVIK fór i gær frá Lar- vik. hljóðvarp Föstudagur 5. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Frettir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. bagbl), 9.00og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingusinaá „Náttpabba” eftir Mariu Gripe (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur „Ouverture” eftir Georges Auric og „Parade” eftir Erik Satie: Antal Doratistj. Filharmóniusveitin i Berlin leikur „Vorblót” ballett- músik eftir Igor Stravinský: Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.