Tíminn - 07.08.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.08.1977, Blaðsíða 5
5 Sunnudagur 7. ágúst 1977 a laugur Hjörleifsson, staðarverkfræðingur fslenzka járnblendifé- lagsins að Grundar- tanga. Hafnarframkvæmdir standa lika yfir af full- um krafti, en þær eru jámblendifélaginu óviðkomandi. Það er hafnarnefndin að Grundartanga sem sér um hana, en höfnin er sameign sveitarfélag- anna þama i kring, sjálfstætt fyrirtæki, en Yfirlitsmynd. Fremst eru hluti vinnubúöanna fyrir starfsfólk, aft baki þeirra er aöal athafnasvæöiö. menn frá Vita- og hafnarmálastjóra hafa umsjón með verkinu. Áætlun er að taka i notkun fyrri áfanga járnblendiverksmiðj- unnar á fyrsta árs- fjórðungi ársins 1979, en sá áfangi saman stendur af einum ofni auk sameiginlegra tækja. Siðan verður seinni ofninn tekinn i notkun á árinu 1980. um hafnarnefndarinnar, en höfnin veröur sameign sveitarfélaganna f nágrenninu. Unniö viö lyftustokkinn af fullum krafti, aöallega járnabindingar þetta andartakiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.