Tíminn - 07.08.1977, Blaðsíða 10
10
Sunnudagur 7. ágúst 1977
NOKKRAR MYNDIR UR NOI
Vatnsdalshólar —og þó aðeins nokkur hluti þeirra. Þessi sérkennilegi staður lands okkar vekur óneitanlega upp dökkar minningar úr þjóð-
sögunni, — víti til varnaðar. 1 Vatnsdalshólum fór nefnilega fram seinasta aftaka á lslandi, samkvæmt dómi og lögum, — og vonandi sú allra
Senn er nú lokið þess-
ari hringferð okkar um
landið. Þó er ein ,,dag-
leið" eftir, og hún eigi
ómerk. Við eigum eftir að
heimsækja Norðlend-
ingaf jórðung, eða með
öðrum orðum svæðið frá
Hrútaf jarðará til Langa-
ness, eða ,,til og með",
eins og sagt myndi á
nútímamáli, því að
Langanes hefur jafnan
fylgt Norðlendingafjórð-
ungi.
Landnáma segir, að
Norðlendingaf jórðungur
hafi fjölbyggðastur verið
„af öllu l'slandi," en hlut-
föll búsetu í landi voru
hafa mikið breytzt siðan
þau orð voru rituð, — og
við höldum okkur við
nútímann.
Hér verður, eins og
áður, einungis drepið
niður fæti á stöku stað og
litazt um. Og þá er ekki
annað eftir en að þakka
lesendunum samfylgdina
um hina fjóra fjórðunga
íslands.
sföasta
1 Slútnesi.
Holtastaöir i Langadal. Einnig hér er margs aö minnast. Okkur rekur minni til Holtastaöa-Jóhanns og
fleiri góöra manna, sem viö vitum aö hafa gengiö her um traöir.
Syöra-Lón I Þórshafnarhreppi. 1 Noröur-Þingeyjarsýslu eru landkostir miklir og gott undir bú, ef sæmi-
lega árar á annaö borö, og þar hefur jafnan búiö dugmikiö og kjarngott fólk.