Tíminn - 07.08.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 07.08.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 7. ágúst 1977 37 Gregory Lundell sem lezt áriö 1969 ásamt hundinum Spot sem George viröist þekkja mætavel. láta hann lenda á mér! Ekki láta hann koma á mig! Loks féll hann út af, uppgefinn og frú Lundell hringdi á heimilislækn- inn sem gaf drengnum róandi lyf - Martröð eða...? Læknirinn sagöi að drengur- inn heföi haft martröö og lét þar við sitja. Frú Lundell vissi að um annað og meira en martröð var að ræða, þvi drengurinn hafði greinilega séð bii stefna á sig. Læknirinn vissi ekki um lát- inn son þeirra og gat þess vegna ekki vitað að barnið hafði greinilega upplifað atburð sem gerðist, áður en það fæddist. Lundell-hjónin áttu langt samtal um drenginn við prest- inn, Edward Brooks og hann stakk upp á aö hann kæmi i heimsókn ásamt vini, sál- fræðingnum dr. Joseph Turley og skyggnri konu, Velmu Norris. Þau létu sem þau væru aðeins fjölskylduvinir í heim- sókn og svo litiö bar á, spurðu þau George um ýmislegt i sam- bandi við bróður hans og skrifuðu svörin niður. Seinna, þegar George var háttaður, báðu þau Lundell-hjónin að sýna sér myndir af Gregory og leik- föngin hans. Doktor Turley og frú Norris sögðu Lundell-hjónunum, að þau hefðu bæði kynnzt svipuðum tilfellum áður, þar sem svo virtist aöbarn heföi ein- hvern veginn erft minni ein- hvers látins. Ef satt skal segja þá veit ég ekki nóg um þessa hluti til þess að geta gefið skilmerkilega og fullnægjandiskýringu, sagði dr. Turley. — Við vitum aðeins að þetta gerist stundum, en getum ekki skýrt þaö. Greinilegt er, samkvæmt þeim sönnunum sem við höfum hér aö George sonur ykkur hefur erft minni eða hluta minnis látins bróður sins en ég get ekki skýrt það betur. Frú Norris geröi ráö fyrir þeim möguleika að um einhvers konar yfirskilvitleg tengsl gæti verið að ræða milli móður og sonar eða föður og sonar, þar sem þau hefðu ef til vill verið að hugsa um látna soninn og hugsanirnar hefðu færzt yfir á George, en þetta var fljótlega útilokað. Jafnvel þó fpr- eldrarnir hafi hugsað um Gre- gory, hefði George engan veg- inn getað lýst þrihjólinu, hlaupahjólinu eða hundinum sem hann hafði aldrei séð. Samkvæmt ráði dr. Turleys látast foreldramir ekki heyra þegar drengurinn er að tala um leikföngin, nema hvaðþau segja honum stundum aö þeim hafi verið fleygt vegna þess að þau hefðu verið orðin gömul og ljót. Lundell keypti hund handa hon- um i febrúar sl. og siðan þrihjól Dr. Joseph Turley — Óskýranlegt! og hlaupahjól. Þegar þetta er skrifað hefur snáðinn gert sér það að góðu. í marga mánuði hefur hann ekki spurt eftir gamla þrihjólinu, hlaupahjól- inu, hundinum eöa öðru. For- eldrar hans vona, að hann gleymi alveg aö þessir hlutir hafi verið til. Lundell-hjónin sögöu við blaðamann: — Við höfum rann- sakað hvern einasta hugsan- legan möguleika og ekki komizt að neinni niðurstöðu. Enginn annar getur hafa sagt George það sem hann veit, sjálf höfum við ekki sagt honum neitt, og enginn, sem hann hefur hitthér i grenndinni veit neitt um fortið okkar. Þrátt fyrir það veit hann mjög margt um bróður sinn, en við getum alls ekki sagt um hvernig hann veit það. Ef til vill geta vísindamenn einhverntima leystgátuna um „hvernig svona lagað má verða. Vetrarmaður Sextán ára piltur óskar eftir að komast á gott heimili í vetur. Vanur sveitavinnu. Upplýs- ingar í síma (91) 4-29- 66. Kerrur — " Heyvagnar Fyrirliggjandi flestar stærðir og gerðir af öxlum með og án f jaðra, grindur og ná i kerrur. Einnig notaðar kerrur af ýmsum stærðum. Hjalti Stefánsson Simi 8-47-20. 111 —niigi m Tilboð óskast i að smiða lampa fyrir Geð- deild Landspitalans i Reykjavik. Verkinu er skipt i 5 verkhluta með skiladögum 1.12 1977, 15.2 1978, 1.11 1978, 1.4 1979 og 1.11 1979. í verkinu eru 6 flokkar lampa og er réttur áskilinn til að taka tiiboði i hvern flokk iampa fyrir sig. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu, frá þriðjudeginum 9. ágúst n.k. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 25. ágúst kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Sérstök stilling fyrir straufri efni — auðveldari notkun. BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. Ryðfritt stál i tromlu og vatnsbelg — lengri endingartimi. 3falt öryggi á hurö — örugg fyrir börn. 3 hólf fyrir þvottaefni og mýkingarefni. Lósigti aö framan — auövelt aöhreinsa — útilokar bilanir. Vinduhraöi 520 snún/min — auðveld eftirmeðferð þvottar. Vökvademparar — mjúkur, hljóölaus gangur. 60cm breið, 55 cm djúp, 85 cm há. tslenskur leiðarvisir fylgir hverri vél. Vörumarkaöurínnhf. Ármúla la — Simi 86117 Electrolux þvottavélin er til á lager á þessum útsölustöðum: AKRANES: ÞórBur Hjálmarsson, BORGARNES: Kf. Borgfirðinga, PATREKSFJORÐUR: Baldvin Kristjánsson tSAFJÖRÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVtK: Jón Fr. Einarsson, BLONDUÓS: Kf. HUnvetninga, SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal, OLAFSFJORÐUR: Raftækjavinnustofan sf., AKUREYRI: Akurvík hf., HÚSAVIK: Grtmur og Árni, VOPNAFJORÐUR: Kf. VopnfirBinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héraðsbúa, ESKIFJORÐUR: Pöntunarfélag Eskfirðinga, HÖFN: KASK, ÞYKKVIBÆR: Friðrik Friðriksson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., KEFLAVIK: Stapafell hf. enainn rafi.. ELECTROIÁJÆ II /# SS ER MESTSELDA ÞIWTTAVÉLW í SVÍÞJÓR 1 árs ábyrgð. Electrolux þjónusta Hagstæð greiðslukjör Electrolux

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.