Tíminn - 07.09.1977, Page 5

Tíminn - 07.09.1977, Page 5
Miövikudagur 7. september 1977 5 á víðavangi „Hinn efnahagslegi gTundvöllur” Þaö hefur vakiö athygli nokkra nú aö undan förnu, aö foringjar Alþýöubandalagsins eru farnir aö óttast aö brellur þeirra og loddarakækir muni ekki ganga i augu kjósenda I næstu kosningum. Eiginlega hefur þetta runniö svo harka- lega upp fyrir blessuöum mönnunum aö þeir ná ekki upp I nef sér. En þar sem þeim er þó ekki alls varnaö hafa þeir komiöauga á þaö, aö fólkiö sér i gegnum sýndar- mennsku þeirra og sér um leiö aö ábyrg og þjóöholl afstaöa Framsóknarmanna til vanda- mála þjóöarbúsins hefur leitt til þess aö aftur er tekiö aö rofa til og möguleikar aö skapast fyrir batnandi lifs- kjörum. Af þessum ástæöum hamast skriffinnar Alþýöubanda- lagsins nú á Framsóknar- mönnum meö fáheyröum dylgju- og rógsskrifum dag eftir dag. Framsóknarmenn kunna þessum skrifum ekkert sérstaklega illa, enda sýna þau svart á hvitu hvaö þaö er sem þeir Alþýöubandalags- menn óttast mest. Eftir sem áöur munu Framsóknarmenn leiða Alþýöubandalagsmenn viö hönd sér, — þegar æöiö veröur runniö af kommunum og þeim veröur aftur treyst- andi til aö láta sæmilega aö stjórn I samstarfi. Þaö er svo sem ágætt aö þeir sprikli svo- litið þess á milli blessaöir. Þeir fá þá útrás og róast á eftir. Til þess aö tryggja alræði sitt yfir flokknum sáu þeir Lúövik og Magnús svo um aö ævinlega skyldi „endurnyjaö” I trúnaöarstööum á vegum hans. Þannig er svo um hnút- ana búiö aö áhrifalausir smæl- ingar eru kjörnir I miöstjórn Alþýöubandalagsins og létta- drengur til flokksformennsku. Ef einhver þessara manna hyggst standa upp I hárinu á hinum raunverulegu leiötog- um er hann þegar i staö „end- urnýjaöur” meö öörum sem er vænlegri talinn til hlýöni og fylgispektar. Og nú er rööin komin aö Ragnari Arnalds á lukkuhjól- inu. Þaö er til marks um þaö álit sem formannsstaöan nýt- ur meöal flokksmanna aö jafnvel Kjartan Ólafsson vill hana ekki. Nú biöa menn aö sjá hverju fram vindur. Eftir alla þessa „endurnýjun” mun væntan- lega brátt koma aö þvi aö stefnuskráin fræga veröi „endurnýjuö”, — aö ekki sé nú talaö um nafn flokksins. Sum- ir áhugamenn um velgengni Alþýöubandalagsins eru farn- ir að velta fyrir sér „nýjum” og harla æsilegum „evrópu- kommúniskum” nöfnum. En meöan allir þessir at- buröir eiga sér staö, biöa hægriöflin hlakkandi I varpa. Innan Alþýöubandalagsins erutil menn, sem ekki er hug- aö um langsóttar kennisetn- ingar um þjóöfélagsmál. Þessir menn aöhyllast ekki „vandamálafræöin” sem i tizku eru I hópi menntamann- anna, heldur leggja þeir stund á fjáröflun. og þeir hafa nú fundiö mjög hentuga aöferö til aö ráöa bót á veraldlegum vanda flokksins. Þjóöviljinn er oröinn aö sérdeild þeirrar miklu kaupstefnu sem efnt hefur veriö til I Reykjavik undir nafninu „Heimiliö ’77”. Ilefur blaöiö tekiö aö sér mjög umfangsmiklar fyrirtækja- kynningar fyrir sýninguna, og hefur boriö á þvl aö Moggi og Vlsir llta þetta borgaralega framtak Þjóöviljans óhýru auga. Hægriöflin sjá nefnilega vænlegan fylgjunaut I Alþýöu- bandalaginu, en þau vilja ekki þar fyrir að kommarnir steli frá þeim auglýsingamarkaö- inum. Félagshyggjumenn og vinstrimenn horfa upp á þssar aðfarir og halda niöri I sér öndinni af spenningi yfir þvi hvaöa furöulegir atburöir ger- ast næst. Greinilega er fyrirtækja- kynningum Þjóöviljans ætlaö aö leysa veraldlegan vanda flokksins. Fjaráflamennirnir munu þrátt fyrir allt kunna þá marxfsku kenningu, aö efna- hagurinn sé undirstaöan undir andlegri velgengni. Vafalaust er þaö a.m.k. rétt aö andleg veíliöan Alþýöubandalags- manna er i réttu hlutfalli viö peningana sem þeir fá til ráö- stöfunar. JS Vann 50 þús. kr. Kás-Reykjavlk. Fyrir stuttu af- henti Siguröur Tryggvason, deildarstjóri hjá Vörumarkaöin- um, Þorbjörgu Valdimarsdóttur happdrættisvinning aö verömæti 50 þús. kr., sem hún vann i happ- drætti sem Rydens-kaffi stóö fyrir, en hún keypti I Vöru- markaöinum kaffipakka frá Rydens, sem innihélt verölauna- miðann. Ljúkið heimsókninni ó (Heimilið 77) með því að líta inn ó sýninguna í verzlunarhúsnæði okkar að Síðumúla 30. Það er stutt að fara, og gólfrýmið eykst úr 12 fermetrum í Laugardalshöll upp í 700 fermetra. Við bjóðum ykkur að skoða í ró og næði allt það bezta sem boðið er upp ó í íslenzkum húsgagnaiðnaði Sjö hundruð fermetrar í Síðumúla 30 A A \ SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Okkar bás er margfalt stærri Opið til kl. 23.00 öll kvöld Glæsileg húsgagnasýning í Síðumúla 30

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.