Tíminn - 07.09.1977, Page 15

Tíminn - 07.09.1977, Page 15
Miðvikudagur 7. september 1977 t {1 ‘t 'l 1 'l 15 Sovézkir kynningar- dagar MÍR 1977 í fyrra hófst nýr þáttur í starfi fél. Menningartengsl tslands og Ráðstjórnarrlkjanna, en þá var efnt i fyrsta sinn til sovézkra kynningardaga MIR sem helgaðir voru sérstaklega einu hinna 15 lýðvelda Sovétrikjanna. Sovét-Armenia varð þá fyrir val- inu og hópur snjallra tónlistar- manna og dansara kom til lands- ins til þátttöku i kynningardög- unum ásamt aöstoðarmenningar- málaráðherra armenska sovét- |ShlPAUTf.€Re RIKISINS M/s Esja fer fra Reykjavik vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og föstudag til vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopna- fjarðar. lýöveldisins og fleiri góðum gestum. Nú i september 1977 efnir MtR öðru sinni til sovézkra kynningardaga og veröa þeir i senn helgaðir Sovét-Lettlandi og 60 ára afmæli októberbyltingar- innar. 23 manna hópur dansara og tónlistarmanna úr þjóðdansa- flokknum „Liesma” i Riga kemur til landsins til þátttöku i kynningardögunum. „Liesma” er talinn einn af þremur fremstu dansflokkum Lettlands og hefur fariö víða og sýnt og hlotið marg- vislega viðurkenningu. Dans- ararnir sem hingað koma eru 16 talsins, 8 stúlkur og jafnmargir piltar, 2 söngvarar og 4 hljóö- færaleikarar. Stjórnandi flokks- ins er Imants Magone. Sýningar „Liesma”-flokksins eru ráð- gerðar I Neskaupstaö 8. sept., á Egilsstööum 9. sept., Akureyri 11. sept. og i Þjóðleikhúsinu 12. sept. Auk þess koma listamennirnir fram á kynningarkvöldi í Lindar- bæ 7. sept. 1 tilefni sóvezkra kynningar- daga MIR 1977 verða einnig settar upp sýningar í Neskaup- stað og Reykjavik á vegg- spjöldum og svartlist (bóka- skreytingum) eftir lettneska iistamenn og listmunum Ur rafi. I Reykjavik verður sýningin haldin i Bogasal Þjóöminjasafnsins og opnuð mánudaginn 12. sept. kl. 17, en siöar opin daglega til 18. sept. Syning á ljósmyndum og teikningum barna, ásamt bókum frá Sovét-Lettlandi, verður opnuð i MlR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 10. sept. kl. 15. I fór með listafólkinu frá Lett- landi eru Ilmar Puteklis, að- stoöarmenningarmálaráðherra lettneska sovétlýöveldisins, Valdis Blums, þjóðleikhússtjóri 1 Riga, Elena A. Lukaséva lög- fræðingur frá Moskvu, sem flytur fyrirlestur um hina nýju stjórnar- skrá Sovétrikjanna í MÍR-salnum sunnudaginn 11. sept. Einnig eru með i förinni Gunars Kirke, kunnur lettneskur myndlistar- maöur, sem teiknað hefur aug- lýsingaspjöld i tilefni sovézku kynningardaganna og Ruta Ledina ritari og starfsmaöur lett- neska vináttufélagsins. Dagskrá sovlzkra kynningar- daga MIR 1977 verður i stórum dráttum sem hér segir: Miðvikudagur 7. sept. Kl. 20.30 Kynningarkvöld i Lindarbæ, þar sem ávörp verða flutt, islenzkir og lettneskir lista- menn koma fram, happdrætti. Fimmtudagur 8. sept. Síðdegis: Opnuö sýning á vegg- spjöldum, grafik og listmunum frá Lettlandi i Neskaupstað. Kvöldið: Þjóðdansasýning og tónleikar i Egilsbúð, Neskaupst. Föstudagur 9. sept. Kvöldið: Þjóðdansasýning og tónleikar á Egilsstöðum. Laugardagur 10. sept. Kl. 15.00 Opnuð sýning á ljós- myndum, barnateikningum og bókum frá Sovét-Lettlandi i MIR-salnum, Laugavegi 178. Sunnudagur 11. sept. Siðdegis: Þjóödansasýning og tónleikar á Akureyri. Kl. 20.30 Fyrirlestur um hina nýju stjórnarskrá Sovétrikjanna. Elena A. Lukaséva lögfræðingur frá Moskvu flytur i MÍR-salnum, Laugavegi 178, Kvikmynda- sýning. Mánudagur 12. sept. Kl. 17.00 Opnuð sýning á vegg- spjöldum, grafik og listmunum frá Lettlandi i Bogasalnum. Kl. 20.00 Þjóðdansasýning og tónleikar i Þjóðleikhúsinu. Réttur er áskilinn til breytinga á dagskránni ef þurfa þykir. Hef opnað tannlæknastofu i Blönduhlið 17. Viðtalstimi eftir samkomulagi. Simi 1-46-23. Jón Stefán Rafnsson. KópamgskauRSI imrm Verkamenn óskast nú þegar Upplýsingar gefur yfirverkstjóri i sima 4-15-70 kl. 11-12 virka daga. Rekstrarstjórinn i Kópavogi. Auk þess venjulega fullri búð af nýjum húsgögnum á Skeifu-verði og Skeifu-skilmdlum bjóðum við ný og notuð húsgögn í ÓDÝRA HORNINU ó sérstaklega lógu verði — t.d.: NOTAÐ í MJÖG GÓÐU STANDI: Borðstofusett, skápur, borð, 6 stólar kr. 105.300 Skrifborðsstóll Kr. 22.000 Barnarúm Kr. 10.000 Sófaborð, palisander 20.000 Borðstofusett, Skápur, borð og 4 stólar Kr. 40.000 Tökum vel útlítandi húsgögn upp í ný NÝTT: Raðstólar Kr. 28.500 Hábaksstóll Kr. 60.000 2ja sæta sófi Kr. 30.000 Stakur stóll Kr. 22.500 Allar vörur i verzluninni á gamla verðinu Eins og þú sérð — ekkert verð! SHeiEm m KJÖRGARÐI SÍMI 16975 Borðtennis, deild Víkings Innritun fer fram i félagsheimilinu við Hæðargarð, miðvikudaginn 7. september (i kvöld), frá kl. 8-10. Upplýsingar i sima 8-32-45, á sama tima. Stjórnin. Danskur postulmsmaður Japönsk pijónastúlka Á Heimilinu '77 starfar f jöldi útlendinga í sýningardeildum við sýnikennslu. Þéir eru f ulltrúar erlendra fyrirtækja hingað sendir sérstaklega til þess að leiðbeina og kynna þá framleiðslu sem sýnd er. Á Heimilinu '77 eru ekki aðeins útlendingar, þar starfa hundruð (slendinga í sýningardeildum við það eitt að þjóna þér. Allt þetta fólk er reiðubúið að ræða við þig og sýna þér hviernig hlutirnir eru framkvæmdir. Hvernig væri að lita inn? Utdregnir vinningar i gestahappdrættinu: 31/8 " 22926 26/8 Nr. 1693 sóttur 1/9 " 27501 27/8 " 3511 sóttur 2/9 " 29814 sóttui 28/8 " 5066 3/9 " 32558 29/8 " 14760 4/9 " 43661 30/8 " 17552 sóttur 5/9 " 45983 Vinningar í gestahappdrætti: 17 Sharp litsjónvarpstæki frá Karna- bæ og fjölskylduferð til Flórida á vegum Útsýnar. Dregið daglega. Heimilið'77 er sýningarvióburóur ársins HEIHIUÐ77

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.