Tíminn - 07.09.1977, Síða 19

Tíminn - 07.09.1977, Síða 19
Mibvikudagur 7. september 1977 flokksstarfið Héraösmót framsóknarfélaganna i V-Skaftafellssýslu verbur haldinn i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og hefst klukkan 21.00. Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntam.rábh. og Jón Helgason alþm. Guömundur Jónsson óperusöngvari syngur, og hin frábæra eftirherma, og grinisti Jóhann Briem skemmtir. Dansaö til kl. ? Framsóknarfélögin. Gullsmiðurinn s.f. Þjónusta fyrir landsbyggðina Sendið okkur (i ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið að iáta gera við/ ásamt smálýsingu á þvi sem gera þarf, heimilisfangi og símanúmeri. Að af- lokinni viðgerð, sem verður innan 5 daga frá sendingu,sendum við ykkur viðgerðina i póstkröfu. Allar viðgerðir eru verðlagðar eftir viðgerðaskrá Félags ísl. Gullsmiða. Stækkum og minkum hringi (sendum málspjöld), gerum við armbönd, næl- ur, hálsmen, þræðum perlufestar. Sendum einnig í póstkröf u allar gerðir skartgripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. Gullsmiðurinn s.f. Frakkastig 7 101 Reykjavík Simi (91) 1-50-07. Tónlistarskólinn í Görðum Innritun fer fram i barnaskóla Garða* bæjar dagana 7.-9. september frá kl. 15-18. Gengið inn um norðurdyr. Kennslugreinar: Pianó, orgel, fiðla, selló, gitar og blásturshljóðfæri. Lúðrasveit, eldri og yngri deild, verður starfrækt, einnig blokkflautudeild og undirbúningsdeild fyrir nemendur á aldr- inum 5-7 og 7-9 ára. Nemendur eru beðnir að skila afriti af stundarskrám við innritun. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Umsóknir sem berast siðar en 9. sept. verða ekki teknar til greina. Simi skólans er 4-22-70. Skólastjóri. Bændur — Verktakar Öflugur sturtuvagn til sölu. Tengsl við traktor eða vörubil. Ein hásing á tvöföldu. Burðarmagn 4-6 tonn.Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsing- ar á Bíla- og búvélasöiunni. Arnbergi við Selfoss. Simi (99) 1888. fw Sambandsþing U.M.F.Í. um næstu helgi Ungmennafélag lslands hcldur sitt 30. sambandsþing um næstu helgi 10. og 11. september, aö Val- höll á Þingvöllum. Þetta er tima- mótaþing i sögu samtakanna, en þau voru stofnuö 1907 og eru þvi sjötiu ára á þessu ári, þetta verö- ur þvi afmælisþing og lýkur þvi með hátiðarkvöldverði sem hefst kl. 18.00 á sunnudag. Ungmennafélagshreyfingin hefur verið i miklum vexti á þess- um áratug og hefur félagatalan nær tvöfaldazt á fáum árum eöa úr um 10 þús. árið 1970 i rúml. 19. þús. i dag. Fjölmörg ný verkefni hafa komið til sögunnar á þessu timabili, s.s. stóraukin félags- málafræðsla, og hefur Félags- málaskóli UMFl haldið hátt á annað hundrað félagsmálanám- skeið á þessum siðustu árum. Þá má nefna aukna útgáfustarfsemi, t.d. vasasöngbók, Leikritasafn Copleys KEJ-Reykjavik — Yfirlitssýning á verkum bandariska lista- og visindamannsins A.L.Copley verður að Kjarvalsstöðum dag- ana 10.-25. sept. Það er Listráð sem gengst fyrir sýningunni og er þetta stærsta yfirlitssýning sem haldin hefur verið á verkum Copleys og spannar timabilið 1944-1977. A sýningunni eru rúm- lega 300 verk auk alls konar bóka og sérútgáfa á verkum hans. A.L.Copley gekk að eiga Ninu Tryggvadóttur árið 1949 og var heimili þeirra i Reykjavik og New York, mörgum Islendingum UMFl og málgagn samtakanna, Skinfaxa. Erlend samskipti hafa einnig stóraukizt og sett sinn svip á siðustu árin og einnig mætti nefna aukinn erindrekstur og út- breiðslustarf. Flest héraðssam- böndin hafa einnig átt vaxandi gengi að fagna og stóraukiö starfsemi sina, ráðið sér starfs- menn og aukið fjölbreytni i verk- efnavali. Aðalmál þessa 30. sambands- þings UMFl verður 16. landsmót- ið, sem haldið verður i júli á næsta ári á Selfossi. En auk þess eru fjölmörg mál á dagskrá, s.s. uppbygging i Þrastaskógi húsnæðismál samtakanna, fræðslu- og útbreiðslumál, fjármál og margt fleira. Stjórn UMFl er nú skipuð þess- um mönnum: Hafsteinn Þor- valdsson á Selfossi formaður, griðastaður. A.L.Copley hefur haldiö um 30 einkasýningar viðs vegar um heiminn og tekið þátt i ótal sam- sýningum. Verk hans eru i mörg- um helztu listasöfnum bæði Bandarikjanna og Evrópu og hann hefur þegar getið sér orð i bandariskri myndlistarsögu, enda var hann virkur i hópi þeirra amerisku listamanna sem lögðu grundvöllinnað nýjum viöhorfum i list i Bandarikjunum á árunum 1940-50. Þá hefur brezka sjón- varpiö, BBC, gert mynd um A.L. Copley og verk hans. Guðjón Ingimundarson á Sauðár- króki, varaformaður, Björn Agústsson á Egilsstöðum, gjald- keri, Jón Guðbjörnsson á Lindar- hvoli i Borgarfirði, ritari, og með- stjórnendur Þóroddur Jóhanns- son á Akureyri, Bergur Torfason á Felli I Vestur-tsafjarðarsýslu og Ólafur Oddsson á Hálsi i Kjós. Framkvæmdastjóri UMFt er Sigurður Geirdal og skrifstofur samtakanna eru að Klapparstig 16 i Reykjavik. Búizt er við góðri mætingu á þingið, enda er þetta timamótaþing sem fyrr segir og aðstaða öll til þinghalds hin ákjósanlegasta I Valhöll. Iðnkynning O Arbæ, þann 22. sept., af dr. Kristjáni Eldjárn forseta tslands. Verða þar sýndirýmsir munir sem við koma sögu islenzks iðnaöar. Umfangsmikið starf verður unnið við aö kynna reykviskri æsku iðnað i borginni, og verður öllum nemendum i 9. bekk gr'unnskóla m.a. gefinn kostur á starfsfræðslu i Iönskólanum i Reykjavik, en einnig er ráögert að fara með yngri nemendur á sýningar á vegum iðnkynn- ingarinnar. Þá stendur til að halda ritgerðasamkeppni meðal skólabarna um iðnaöinn, en til mála kemur að hluti sýningar- innnar i Laugardalshöllinni verði fluttur i skólana aö henni lokinni. Þá verður almenningi gefinn kostur á þvi aö heimsækja nokk- ur iðníyrirtæki i Reykjavik og kynnast með eigin augum fram- leiöslu þeirra. Veröur það nánar auglýst seinna. „Dagúniönaöarins” veröur haldinn 30. sept. i Reykjavik, og er það i áttunda skiptið sem hann er haldinn á þessu kynningarári iðnaöarins. Hefst hann á þvi aö Kristján Sveins- son, augnlæknir, heiðursborgari Reykjavikur leggur blómsveig að styttu Skúla Magnússonar i Aðalstræti. Seinna um daginn verður haldinn fundur á Hótel Sögu um iðnaöarmál. t tengslum við iðnkynninguna i Reykjavik verður haldiö happdrætti þar sem aöalvinn- ingurinn er sumarhús, 45 fermetrar að stærð, framleitt af Húsasmiðjunni, að verömæti 4,6 millj. króna. Þá veröa auka- vinningar 50 alklæðnaöir fyrir karla og konur. Happdrættis- miðar verða seldir i sumarhús- inu, sem þegar er búið aö koma fyrir framan viö Gimli, en einnig á öðrum stöðum þar sem iðnkynning fer fram. Verð hvers miða er 400 kr., og hófst sala þeirra i gær. Iönkynningunni i Reykjavik verðu slitið meö stórfenglegri flugeldasýningu viö Laugar- dalshöllina, að kvöldi þess 2. október. Hjálparsveit skáta i Reykjavik mun annast fram- kvæmd hennar. Fálldin O Fálldin og Geir Hallgrimsson voru hlynntir samvinnu Is- lendinga og Svía á sviði tækni og iðnaöar. Rikisstjórnir gætu orkað hvetjandi á slika samvinnu, en frumkvæði að henni gæti fullt eins vel komið frá fyrirtækjum i löndunum. Aöalviðfangsefni stjórnar sinn- ar um þessar mundir sagði Thor- björn Fálldin vera að sigrast á áhrifum útþensl ustefnunnar, ásamt virkri baráttu til að tryggja fulla atvinnu jafnframt þvi sem reynt væri að hamla af alefli gegn verðbólguþróun. Að lokum lét Fálldin i ljós ósk um að Geir Hallgrimsson for- sætisráðherra sæi sér fært að koma i opinbera heimsókn til Svi- þjóðar i náinni framtið. Fóstrur Selfosshreppur óskar eftir að ráða fóstrur til starfa við gæsluvöll, við Stekkholt. Nánari upplýsingar gefur æskulýðs- og iþróttafulltrúi i sima (99)1408 milli kl. 13 og 15. Umsóknarfrestur er til 16. september. Sveitastjóri Selfosshrepps. A.L.Copley. Sýningin aö Kjar valsstöðum er stærsta yfirlits- sýningin sem haldin hefur veriö á verkum hans. Yfirlitssýning á verkum A. L.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.