Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 10. september 1977 Ályktun stjórnar Meitilsins í Þorlákshöfn: Aukin hrá- efnisöflun eitt úrræðanna Vel búnir skuttogarar líklegastir til þess að jafna vinnu í frystihúsinu A fundi i stjórn Meitilsins h.f., sem haldinn var mánudaginn 5. þ.m. var rætt um vandamál og fjárhagserfiöleika fyrirtækis- ins. Siðan var eftirfarandi ályktun samþykkt: „t tilefni af þeim umræðum, sem nýlega hafa farið fram I fjölmiðlum um Meitilinn h.f. i borlákshöfn og starfsemi hans, vill stjórn fyrirtækisins taka fram eftirfarandi: Meitiilinn h.f. á það sameigin- legt meö ýmsum öörum frysti- húsum á Suðvesturlandi, að hann hefur um nokkurt skeið átt við að striða mjög öröuga rekstrarstöðu. Tap á frystingu og útgerð hefur verið mikið og mun meira en sá hagnaður, sem aðrir þættir starfseminnar hafa gefið af sér. í s.l. mánuði var málum svo komiö, að ekki reyndist lengur mögulegt að greiöa starfsfólki laun eða standa skil á greiðslu til báta. Vandamál Meitilsins hafa veriö til umræðu í stjórn félags- ins. Vegna rekstrarerfiöleika hefur orðið að segja upp hluta starfsfólks að minnsta kosti um stundarsakir. Síöastliðin tvö ár og fyrstu sex mánuði þessa árs hefur orðið mikill taprekstur á fyrirtækinu. Orsakir tap- rekstursins eru margar, meðal annars minnkandi fiskafli, sem nemur frá þvi sem áður var hundruðum tonna á bát á vetrarvertiö, en auk þess samanstendur aflinn nú af mun óhagstæðari fisktegundum en áöur, þegar þorskur var aðal- magn aflans. Einn þátturinn ,i þvi að ráða bót á rekstrarvaiida Meitilsins er áá að auka verulega hráefnis- öflun, en til þess þyrfti aukinn skipastól, og virðast vel búnir skuttogarar koma þar helzt til greina, svo atvinna sé jöfn i frystihúsinu. Unnið er að endurbótum I frystihúsi og endurskipulagn- ingu á öllum rekstri fyrirtækis- ins. Jafnframt þvi sem reynt mun verða að flýta þessum framkvæmdum, er þess ein- dregið vænzt, að gerðar verði ráðstafanir af hálfu stjórn- valda, er tryggi frystihúsinu rekstrargrundvöll”. Alþýðuleikhúsid: Með Skollaleik um Norðurlönd Héraðs- fundur í Saurbæ Héraðsfundur Borgarfjarðarpró- fastsdæmis verður haldinn aö Saurbæ á Hvalfjaröarströnd n.k. sunnudag 11. september og hefst meö guðsþjónustu i Hallgrims- kirkju kl. 14. Séra Ölafur Jens Sigurðsson, sóknarprestur í Bæ, prédikar. Settur prófastur, séra Jón Einarsson i Saurbæ, flytur yfir- litsskýrslu um helztu störf kirkjunnar frá siðasta héraðs- fundi. En aðalmái fundarins verður álit starfsháttanefndar þjóökirkjunnar, sem sent hefur veriö til allra sóknarnefnda i landinu. Fundur um Chile — Fjögur ár frá valdaráni her- foringja- klikunnar A morgun eru liöin f jögur ár siöan Allende, fyrruin forseta Chiievarsteypt af stdli af her- foringjakiikunni, scm situr þar enn viö völd. bessa at- burðar veröur minnzt á ís- landi I dag ineð fundi i félags- heimili stúdenta viö Hring- braut og hefst hann klukkan þrjú. Dagskrá fundarins verður þznnig, að sýnd verður kvik- myndin Victor Jara og síöan talar Myriam Bell, en hún er pólitiskur flóttamaður frá Chile og getur sagt frá per- sónulegri reynslu sinni og fjöl- skyldu sinnar af herforingja- stjórninni. Fundarstjóri verö- ur Ingibjörg Haraldsdóttir. I tilefni þessa fundar hefur bæklingur um Chile veriö tek- ínn saman og öllum ágóöa af sölu hans verður variö til aö styðja chilenska flóttamenn i Bretlandi. 1 bæklingnum eru eftirtaldar greinar: Avarp eft- ir Myriam Bell. Sögulegt ágrip eftir Guörúnu Túlinius. Alþýöueiningin og rikisstjórn Allendes eftir Braga Guð- brandsson. Arin 1973-77 eftir vTómas Einarsson._j Arnar Jónsson I einu hlutverkinu Kás-Reykjavik Nú um helgina leggur Alþýðuleikhúsiö af staö I sex vikna teikför um Noröurlönd meö Skollaleik eflir Böðvar Guö- mundsson. Aætlaö er að sýna Skollaleik 19 sinnum i leikförinni og veröur fyrsta sýningin I bórshöfn 1 Fær- eyjum 12. september, en það er jafnframt 50. sýningin á Skolla- leik. Frá Færeyjum verðurhaldið til Noregs þar sem sýningar verða i Bergen, og Osló. Siðan verður farið til Finnlands og leikið i Helsinki og Vasa. A báðum þess- um stööum hefur verið skipulögð Islandsvika i tengslum viö sýningu Alþýðuleikhússins. bar verður auk Skollaleiks kynning á nokkrum islenzkum skáldum m.a. Böövari Guðmundssyni. bá mun finnskur ballettflokkur sýna nýjan ballett eftir skáldsögu Hall- f Skotlaleik. dórs Laxness, Sölku Völku, Skáldakynningin veröur á Hanaholmen i Helsinki en það er Norræna hús Finnlands og munu leikarar Alþýðuleikhússins taka þátt i þeirri dagskrá. bá má geta þess, að Skjald- hamrar Jónasar Amasonar i upp- setningu Eyvindar Erlendssonar verða á fjölunum i Vasa um likt leyti. Frá Finnlandi verður haldið til Sviþjóðar þar sem sýnt verður I Stokkhólmi, Gautaborg, Lundi, Málmey og Uppsölum. Ferðinni lýkur svo i Danmörku meö sýningum i Arósum, óðinsvéum og Kaupmannahöfn. Norræni menningarmála- sjóðurinn veitti Alþýöuleikhúsinu styrk til fararinnar. Sýningum á Skollaleik verður haldið áfram hérna heima, að lokinni leikförinni um Noröur- lönd. Vinnuslysið við Engihjalla: Festibúnaðurinn ekki viðurkenndur Kás-Reykjavik. — betta hörmu- lega slys minnir á, aö ábyrgir ráöamenn mega ekki láta undir höfuö leggjast aö tilkynna öryggiseftirliti rikisins um hluti eöa virki, sem taka á til afnota eöa vinna viö og valdiö geta slysi á vinnustaö, ef þeir bregöast eöa bila, nema viðurkenning sé áöur fengin. A þessa leiö segir i til- kynningu frá Friögciri Grimssyni öryggismálastjóra rfkisins, varö- andi vinnuslysiö sem varö viö Engihjalla föstudaginn 2. sept. sl. bá segir enn fremur, að öryggiseftirlit rikisins hafi látið skoða verkpalla af þeirri gerð, sem slysið varö við og hafi ekki fundið neitt að gerð verkpallanna sjálfra. Hins vegar hafi festi- búnaður verkpallanna verið af þeirri gerö, sem ekki hafi fengið viðurkenningu hjá öryggiseftir- iitinu. Við athugun hafi komið i ljós að af 43 festingum verkpall- anna aö Engihjalla hafi fundizt 3 frábrugðnar festingar en ein þeirra hafi bilað með fyrrgreind- um afleiðingum. Að endingu segir, að ráða- mönnum beri að senda til- kynningar til öryggiseftirlitsins um hluti sem valdið geta slysum á vinnustað og skuli slikri til- kynningu fylgja teikningar eða lýsingar sem eftirlitið telji nægja samanber lög frá árinu 1952 um öryggisráðstafanir á vinnustöö- um. Fyrsta blað Vestur-íslendinga kemur út ljósprentað: L j ósprentaður Framfari kostar 60 þúsund FB-Reykjavik. i dag kemur út bók, sem i eru Ijósprentuð eintök af blaöinu Framfara, sem var fyrsta blaöiö, sem islendingar gáfuútiVesturheimi. C'tgefendur bókarinnar eru þeir Arni Bjarnar son á Akureyri og Heimir B. Jó- hannsson i Reykjavik. Bókin kemur út i 200 tölusettum og árituðum eintökum, bundnum i iambskinn, en auk þess koma út önnur tvö hundruð eintök i ódýr- ara bandi. Skinnbandsbækurnar kosta 60 þúsund krónur, en ódýr- ari útgáfan kostar 35 þúsund. Fyrsta tölublaö Framfara kom út lO.septemberárið 1877 i Lundi, sem nú nefnist Riverton f Mani- toba. Ails komu út 75 blöö, og það siðasta i janúar 1880. Nokkrum mánuðum siðar gaf Vestur-ls- lendingurinn Sigtryggur Jónas- son úteittblað til viðbótar, en þaö var þó ekki gefið út á vegum þeirra, sem áður höfðu staöið að útgáfu Framfara, heldur á hans eigin ábyrgð. f formálsorðum að útgáfunni nú segir Arni Bjarnarson, að 100 ár séu liðin frá þvi Framfari hóf göngu sina, og sé þessi afmælisút- gáfa i sérstöku virðingarskyni við hið merkilega framtak og þá menn, sem með þvi hófu islenzka menningarbaráttu i Vesturheimi. „Hefir nokkurt jafnfámennt þjóðarbrot unniö slikt afrek i upp- hafi landnáms sins i Ameriku? krónur Ég hygg ekki. Og er það ekki enn eitt dæmi þess áhuga, sem ís- lendingar hafa alið á bókmennt- um og bókagerð, allt frá þvi þeir fyrir nær 9 öldum tóku að skrá orð ábókfell?” segir Ami iformálan- um. Utgefendur létu gera kort, sem sýnir landnámsstaði íslendinga i Vesturheimi, og einnig leiðirnar, sem farnar voru héðan til Vestur- heims, og er þaö f remst i bókinni. Einnig eru i henni myndir af rit- stjórum blaösins fjórum, og tveimur prenturum þess, og nokkrar myndir aðrar, tengdar landnáminu. Teikningar og upp- drætti gerði Einar Þorsteinn Ás- geirsson. Bókin er ljósprentuö i Prent- smiðjunni Odda h.f.200eintök eru prentuöá 100 gr. sérunninn hand- ritapappfr, og eru þau bundin i skinn, eins og fyrr segir. Annar hluti upplagsins er svo prentaöur á 120 gr. offsetpappir. Filmutaka og plötugerð er unn- in af Prentmyndagerðinni Ljós- broti. Þýðingar úr islenzku á ensku gerði Alan Boucher pró- fessor við háskólann. útliti og gerð bókarinnar réði Heimir Brynjúlfur Jóhannsson. Bókin verður til sölu hjá Bóka- miðstöðinni, Laugavegi 29 i Reykjavik og hjá Eddu á Akur- eyri. Einnig verður hún til sölu i nokkrum öðrum verzlunum i Reykjavik. Arni Bjarnarson heldur hér á eintaki af Framfara. (TimamyndGE)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.