Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 18
18
Laugardagur 10. september 1977
Sgjl Keflavík -
IjP Fulltrúastarf
Rafveita Keflavikur óskar að ráða starfs-
kraft á skrifstofu.
Aðalstörf: stjórnun á tölvuútskrift raf-
magnsreikninga auk venjulegrar skrif-
stofuvinnu
Hér getur verið um að ræða sæmilega vel
launað framtiðarstarf, ef samkomulag
verður að loknum þriggja mánaða
reynslutima. Eiginhandar umsókn með
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist rafveitu Keflavikur, Vestur-
braut lOa fyrir 15. september.
Rafveitustjóri
Komið á norrænan lýðháskóla i Danmörku
Norræni-evrópski lýðháskólinn
UGE FOLKEH0JSKOLE
Xámsskrá fæst send. Kennsla á norðurlandamálum.
Margar valgreinar. NUtima kennsluhættir. Kynnist öðr-
um norrænum ungmennum i lifandi og skemmtilegu
skólalifi. Myrna & Carl Vilbæk.
Starfsmenn óskast
til framleiðslustarfa i málmiðnaði.
Landvélar h.f. Smiðjuveg 66
Keflavík
Óskum eftir blaðburðarfólki
Upplýsingar í síma 1373
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á svæfingar- og gjörgæzlu-
deild spitalans frá 1. nóvember n.k.
i sex eða tólf mánuði eftir nánari
samkomulagi við yfirlækni. Um-
sóknir er greini aldur menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 10. október
n.k.
HJtJKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast nú þegar á skurðdeild Land-
spitalans. Upplýsingar hjá
hjúkrunarforstjóra, simi 29000.
KRISTNESHÆLIÐ
HJtJKRUNARFRÆÐINGUR ósk-
ast til starfa á Kristneshæli nú þeg-
ar eða eftir samkomulági. ódýr
ibúð á staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjórinn, simi 96-22300.
Reykjavik 9/9 ’77.
. SKRIFSTOFA
RÍKlSSPÍTALANNA
Eiriksgötu 5 — Sími 29000
4bÞJÖ0LEIKHÚSI8
11*200
Sala aðgangskorta hefst i dag
og kort fastra frumsýningar-
gesta eru tilbúin til afhending-
ar.
ÞJÓÐDANSASÝNING OG
TÓNLEIKAR
Dansflokkurinn „Liesma”,
söngvarar og hljóðfæraleik-
arar frá Lettlandi. Sýnd
mánudag 12. ágúst kl. 20.
Panavisioii’ In Cok>' A Panamounl Picturt
Amerisk litmynd i Cinema-
scope, tekin i Chicago og
Róm, undir stjórn Berry
Gerdy. Tónlist eftir Michael
Masser.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Diana Ross,
Biily Dee Williams, Anthony
Perkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk ævintýra- og gaman-
mynd, sem gerist á bannár-
unum i Bandarikjunum og
segir frá þrem léttlyndum
smyglurum.
Ilækkað verö.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Allra siöustu sýningar.
'OS 2-21-40
PanamouiK PKlurcs Dncscnls
Malioáany
1-15-44
ISLENZKUR TEXTI
Taxi Driver
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10
MGM METROCOLOR
Israelsk dans- og söngva-
mvnd.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
[.KiKráAt;
KlAKIAVÍklÍR
S 1-66-20
GARY KVARTMILLJÓN —
UNGUR MAÐUR A UPP-
LEIÐ
Höfundur og leikstjóri: Ailen
Edwall.
Leikmynd: Björn Björnsson
Frumsýning miðvikudag kl.
20.30
önnur sýning laugardag kl.
20.30. Miðasala i Iðnó mánu-
dag kl. 14-19. Simi 1-66-20
Til sölu tíu kýr
Upplýsingar að Grenjum, gegnum
Aranarstapa á Mýrum.
Fóstrur Fóstrur
Leikskóii Selfoss óskar að ráða fóstru til
að veita skólanum forstöðu.
Staðan veitist frá 1. des. 1977. Umsóknar-
frestur til 1. okt. 1977. Nánari upplýsingar
veittar i sima (99)1408 á milli kl. 13 og 15
daglega.
Leikskóli Selfoss.
ISLENZKUR TEXTI
Hlaut 1. verðlaun á 7.
alþjóðakvikmyndahá-
tíðinni
Sandgryf juhershöfð-
ingjarnir
The Sandpit Generals
Mjög áhrifamikil, ný banda-
risk stórmynd í litum og Cin-
emascope, byggð á sögu
brasiliska rithöfundarins
Jorges Amado.
Aðalhlutverk: Kent Lane,
Tisha Sterling, John Rubin-
stein.
Stórfengleg mynd, sem kvik-
mynaunnendur láta ekki
fara fram hjá sér.
Framleiðandi og leikstjóri:
Hall Barlett
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
*GÍ 3-11-82
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd með hinum
frækna kUreka Lukku Láka i
aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3-20-75
Stúlkan frá Petrovka
GOLDIE UAWINI
HAL HOLBROOK
in
TUEGIRLtROM
PLTROVKA
A UNIVERSAL PICTURF.
TF.CHNICOI.OR- (npl
PANAVISION" ItiíJ
Mjög góð mynd um ævintýri
bandarisks blaðamanns i
RUsslandi.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Hal Holbrook, Anthony
Hopkins.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i örlagaf jöírum.
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd með íslenskum
texta og með Clint Eastwood
i aöalhlutverki.
Bönnuö börnum
Endursýnd kl. 11.
Til leigu — Hentug i lóöir
Vanur maöur “
Simar 75143 — 32101