Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. september 1977 19 flokksstarfið Héraðsmót framsóknarfélaganna í V-Skaftafellssýslu verður haldið i Leikskálum i Vik i Mýrdal laugardaginn 10. september og héfst klukkan 21.00. Avörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson menntam.ráðh. og Jón Helgason alþm. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik ólafs Vignis Albertssonar og hin frábæra eftirherma, og grinisti Jóhann Briem skemmtir. Hljómsveitin Glitbrá leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Norðurlandskjördæmi eystra Almennir stjórnmálafundir Samband ungra framsóknarmanna mun halda almenna stjórn- málafundi á eftirtöldum stöðum föstudaginn 23. sept: ólafsfiröi, Dalvik, Akureyri, Húsavik og Kópaskeri. Tveir framsögumenn frá SUF munu verða á hverjum stað . Nánar auglýst siðar. SUF. .. F g ht'í ekkt'rt á mot i köflttt tum fötum. en þ»'ssi ertt nú dálitið stórknflótt!" — Já. Hárekur er inni, hverá ég aft segja að spyrji eftir honum? FISKSOLUR Útgerðarmenn - Skipstjórar Þeir aðilar, sem hug hafa á að láta skip sin sigla með afla I haust ættu vinsamlegast að liafa samband viðokkur hiðfyrsta, þar sem við höfum veriö beðnir um gegnum viðskipta- sambönd okkar erlendis aö kanna um hugsanlegar fisksölur. t boði cru hæstu verö á mark- aönum hverju sinni með fyrirframsölum á föstu veröi eða á uppboðum. Ilafið samband víð okkur i simum 32397 og 35684 (viö verðum einnig viö utan venjulegs skrifstofutima i þessum siinum og um helgina). —MAHSA H/F. Leiðrétting I blaðinu i gær misritaðist þaö I viðtali a'baksiðu að Kaupfélag Eyfirðinga starfrækti frystihús á Grenivik. Hið sanna er að þar hefurkaupfélagiðaðeins verzlun. Hins vegar rekur KEA frystihús og fiskverkun aðra á Dalvik og i Hrisey, en fiskverkunarstöð i Grimsey. Hafa þessi fyrirtæki kaupfélagsins verið i mikilli upp- byggingu nú hin siðustu árin. Bílaleiga Höfum til leigu Vauxhall Viva. Sparneytinn, þægilegur, öruggur. Berg s.f. Skemmuvegi 16 Kópavogi. Simi 7-67-22. Kvöld og helgar simi 7-20-58. Vatnið ® út I loftið, en þetta er holan sem blés eldglæringum i gær. Hvað varðar Kröflusvæðiö geri ég ekki ráð fyrir að það breytist neitt verúlega, t.d. lagaðist ástandið a' einni viku i vor. En i Námafjaili jókst gufumagniö og holur breyttu sér. Muniö aiþjéölegf hjálparstarf Rauða krossins. Gírónúmer okkar er 90000 RAUOI KROSSÍSLANDS SKfPAUTf.eRB RIKISINS M/s Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 14. þ.m. til Breiöa- fjarðarhafna. Vörumóttaka: þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. Auglýsið í Tímanum r Skátar Innritun Eftirtalin skátaféiög i Reykjavik hafa inn- ritun sem hér segir: Skátafélagiö Landnemar: Laugardaginn 10. sept. kl. 14.00-17.00. Skátaheimilið -i Austurbæjarskóianum. Skátafélagið Dalbúar: Mánudaginn 12. sept. kl. 18.00-22. Þriðjudaginn 13. sept. kl. 18.00-22.00. Skátaheimiii v/Leirulæk. Skátafélagið Garðbúar: Fimmtudaginn 15. sept. kh 18.00-22.00. Skátaheimili v/Háagerði. Skátafélagið Urðarkettir: Laugardaginn 17. sept. kl. 14.00-18.00. Skátaheimilið Breiðhoitsskóla. Skátasamband Reykjavikur, Allir þsir sem birta smáauglýsíngu í VÍSI á meóan sýningin Heimilió’77 stendur yfir, veróa sjálfkrafa þátttakendur i smáaugiýsingahappdrætti VISIS. Vinningurinn - Philips litsjónvarpstæki - verður dreginnút 15-9-77 Smáauglýsing í VÍSI er engin smá auglýsing sími 86611 nffmTii'áiiiHiiiiiiii i im—wnimiiMnaiiiinfm irnn irnrrr ^rrrmnriTrnrrimMiiííiinimiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.