Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 10. september 1977 Þarna er holan i Bjarnarflagi sem gaus eldi og eimyrju i fyrrakvöld. Fyrst var taliö aö kviknaö heföi i gasi, en nú hefur komiö i ljós aö um hálfgildings eldgos hafi veriö aö ræöa. Kröflunefnd: Starfsmönnum veröur fækkað í iok mánaðarins áþ-ReykjavIk. Nú fer fram- kvæmdum viö Kröflu á vegum Kröflunefndar aö ljúka. t lok þessa mánaöar veröur starfs- mönnum á vegum nefndarinnar fækkaö til muna og aö sögn Einars Tjörva er nú aöeins beöiö eftir gufunni. Viögerö á gufu- hoiunum gengur meö ágætum og ef aö likum lætur ættu holur 7,9, 10 og 11 allar aö vera vinnsluhæfar fyrir áramót. — Viö erum að ljúka viö nokkur atriði viövikjandi öryggi stöðvar- innar, sagði Einar Tjörvi verk- fræöingur við Kröflu i samtali við Timann i gær. — Þá er verið að stefna að þvi að hætta öllum framkvæmdum, þar til gufa fæst. Til þess aö ljúka smáverkum munum viö nota okkar fasta starfslið. Stefnt er að þvi að i lok næsta úthalds i lok mánaöarins verði stöðin rekstrarhæf. Fasta gæzluliðið verður 14 manns en i dag vinna hér á vegum Kröflu- nefndar tæplega þrjátiu manns. Eftir næstu mánaðamót verður hér starfslið Orkustofnunarinnar ogýmsir sérfræðingar, sem fylgj- ast með þvi sem hér er aö gerast. — Þegar lokið verður við holu sjö en það ætti að verða i næstu viku, þá verður farið vfir á holu 10, sagöi Einar, — og þá verðum við með 7, 9, 10 og 11. Með þeim verður hægt að framl. nokkurt rafmagn, en svo verðum við aö leita á fund þeirra sem peningana hafa og reyna að fá þá með full- næeiandi rökum til að láta okkur hafa peninga til borana á næsta ári. Ég tel að þeir muni ekki segja nei, ef við getum sýnt fram á það, aðerfiðleikarnir séu ekki svæðinu að kenna, heldur sé ástæðan sú að við höfum ekki kunnað að fara mpö hað Myndir: Gunnar Textar: áþ ■ ■ ■ ■: , Starfsmenn kfsiliöjunnar aö gera viö rör sem hrökk f sundur f jaröhræringunum. I Daasyn gruur í Klsllverksmiöjuna, sem varö illa útif fyrrakvöld. Sprungur mynduöust i tvær þrær og verksmiöjuhúsin sprungu. Skemmdir þúsund rúmmetrum væri 11% kisilgúr, en afgangurinn vatn. Þorsteinn sagöi að náttúruham- farirnar nú, og eins i vor, hefðu óneitanlega valdiö verksmiðjunni miklu fjárhagstjóni, en hversu mikiö tjónið væri eftir atburðina I fyrradag, vildi Þorsteinn ekki tjá sig um. — Við vitum ekki hversu auövelt er að bregðast við þvi sem gerzt hefur, sagði hann. — Og það er eftir að leggja mat á þetta nýja tjón og meta stöðuna. í Kisilgúrverksmiöjunni unnu i sumar um 70 manns, en nokkuð færri menn vinna þar yfir vetur- inn. Framleiðsla verksmiðjunnar er 24 þúsund tonn á ári af kisilgúr. Kári Jónasson fréttamaöur út- varps viö misgengiö f þjóövegin- um til Austurlands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.