Tíminn - 10.09.1977, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 10. september 1977
krossgáta dagsins
2574. Krossgáta
Lárétt
1) Maöur 5) Sunna 7) Neyöar-
kall9) Sprænu 11) öfug röö 12)
Upphr. 13) öfug röö 15) Hlé
16) Strák 18) Lengri.
Lóörétt
1) Náttum 2) Klaka 3) Eldiviö
4) Hár 6) Tófa 8) Mjólkurmat
10) Espa 14) Sverta 15) 01. 17)
Svik.
Ráöning á gátu Nr. 2573
Lárétt /
1) Feldur 5) Éls 7) Err 9) Sæt
11) Má 12) Fa. 13) Ung 15) Lag
16) Æsi 18) Prúöar
Lóörétt
1) Fremur 2) Lér 3) DL 4) Uss
6) Stagar 8) RánarlO) Æfa 14)
Gær 15) Liö 17) Sú
J—
m
7 %
//
i3
■
tr
■~17!
H feP|§f
Tj /vjppír
wMT-rt y
5
P
■
Útflutnings
starf
Viljum ráða sem fyrst starfsmann i
söludeild okkar á Akureyri.
Viðskiptafræðimenntun og/eða reynsla af
útflutningsverzlun æskileg.
Hér er um ab ræba sjálfstætt framtibarstarf.
Skriflegar umsóknir sendist starfsamannastjóra.
Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál.
Iðnaðardeild Sambands islenzkra sam-
vinnufélaga.
Glerárgötu 28 — Akureyri.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Skótar
Nómskeið
GRUNNNÁMSKEIÐ verður haldið að
Úlfljótsvatni dagana 23.-25. sept. n.k.
Umsóknarfrestur er til 13. sept. n.k.
UNDIRBÚNINGSNAMSKEIÐ fyrir
Léskátaforingja, verður haldið að Úlf-
ljótsvatni dagana 30. sept.-2. okt. n.k.
Umsóknarfrestur er til 16. sept. n.k.
NÁMSKEIÐ fyrir leiðbeinendur á flokks-
for.námskeiðum, verður haldið i Reykja-
vik 25.-29. sept. n.k. Námskeiðið er kvöld-
námskeið. Umsóknarfrestur er til 13. sept.
n.k.
Umsóknir berist til skrifstofu
Blönduhlið 35.
Skátasamband Reykjavikur.
S.S.R.
t
Alúðar þakkir færum við öllum þeim 'sem sýndu okkur
vinsemd og hluttekningu viö andlát og jarðarför mannsins
mins, föður okkar, tengdaföður og afa
Guðlaugs Rósinkranz
fyrrverandi Þjóöleikhússtjóra.
Guð blessi ykkur öll.
Sigurlaug Rósinkranz og börn,
Gunnar Rósinkranz, Kristln S. Rósinkranz og börn,
Jóhanna Rósinkranz, Mikael Magnússon og börn,
Bergljót Rósinkranz.
ídag
Laugardagur 10. sept. 1977
Heilsugæzla
J
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
v11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Nætur- og helgidagavörzlu
Apóteka I Reykjavik vikuna
26. ágúst-1. sept. annast Apó-
tek Austurbæjar og Lyfjabúb
Breiöholts.
. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
. Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt tannlækna veröur 1
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
^laugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
! Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
L51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
' Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 95.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Laugard. 10/9 kl. 13
Vifilsfell, létt fjaliganga og
gott útsýnisfjall. Fararstj:
Kristján M. Baldursson. Verö:
800 kr.
Sunnud. 11/9
1. kl. 10 Sveifluháls-Krýsuvik.
Fararstj: Þorleifur
Guömundsson.
Verð: 1200 kr.
Krisuvik, gengiö um hvera-
svæðiö sem er nú er aö hitna
og breytast. Fararstj: GIsli
Sigurðsson. Verö: 1200 kr.
Fritt fyrir börn m.
fullorönum. Farið frá B.S.l.
aö vestanveröu, (i Hafnarfiröi
viö Kirkjugaröinn.)
SIMAR. 11798 oc 19533.
V v - v •
Laugardagur 10. sept. kl. 08
Þórsmörk — noröurhliðar
Eyjafjalla. Gist i sæluhúsinu I
Þórsmörk.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni
Laugardagur 10. sept. kl. 08
20. Esjugangan
Sunnudagur 11. sept. ki. 13
Hrómundartindur — Hellis-
heiði.
Ferðafélag tslands.
Laugardagur 10. sept. kl. 13.
20.Esjugangan. Gengiö á Ker-
hólakamb (851 m). Gengið frá
melnum austan viö Esjuberg.
Skráningargjald kr. 100. Bill
frá Umferöamiöst. að austan-
verðu verö kr. 800 gr. v/bilinn.
Allir frá viöurkenningarskjal.
Fararstjóri: Magnús Guö-
mundsson.
Sunnudagur 11. sept. kl. 13.
1. Hrómundartindur (551 m)
Fararstjóri: Böövar Péturs-
son.
2. Hellisheiði — gamlagatan,
létt ganga. Verö kr. 1000 gr.
v/bilinn Fariö frá Umferöa-
miöstööinni aö austanveröu.
Muniö ferðabókina og Fjalla-
bókina. —Feröafélag tslands.
Kirkjan
Arbæjarprestakall
Guösþjónusta i Arbæjarkirkju
kl. 11 árdegis. Haust-
fermingarbörn eru beöin aö
koma til kirkju og til viötals
eftirmessu. Séra Guömundur
Þorsteinsson.
Kópavogskirkja Guösþjón-
usta i Kópavogskirkju kl. 11
árdegis. Séra Arni Pálsson.
Mosfellsprestakall Messa i
Lágafellskirkju kl. 2
Sóknarprestur.
Hallgrimskirkja Messa kl. 11.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
Landsspitalinn Messa kl 10
árdegis. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Dómkirkjan messa ki. 11
f.h. Séra Þórir Stephensen.
Háteigskirkja Guösþjónusta
kl. 11 árdegis. Séra Tómas
Sveinsson. Haust-fermingar-
börn mæti i kirkjunni mánu-
daginn 12. september kl. 18.
Langholtsprestapali: Guðs-
þjónusta kl. 2. Organisti Jón
Stefánsson. Ath. reyttan
messutima. Séra Árelius
Nielsson.
Laugarneskirkja. Messa kl.
11. Sóknarprestur.
Ásprestakall: Messa kl. 2 siö-
degis aö Norðurbrún 1. Séra
Grimur Grimsson.
Grensáskirkja: Messa kl. 11.
Altarisganga. Séra Halldór S.
Gröndal.
Ilallgrlm skirk ja i Saurbæ:
Guösþjónusta kl. 14, viö upp-
haf sérhaðsfundar. Sér ölafur
JensSigurösson.prédikar. Sér
Jón Einarsson.
Gaulverjabæjarkirkja: Al-
menn guösþjónusta kl. 2 siö-
degis. Sóknarprestur.
Filadelfia: Almenn samkoma
I kvöld kl. 20. Kristján Reyk-
dal og fleiri tala.
Bústaöakirkja: Guösþjónusta
kl. 11. Organisti Guörún Þ.
Guömundsdottir. Haustferm-
ingarbörn eru beöin um aö
mæta. Sér Ölafur Skúlason.
Frikirkjan Reykjavfk
Messa kl. 2 e.h. Haust-
fermingarbörn komi til viötals
i kirkjuna, þriöjudaginn 13.
sept, kl 6. Sér a Þ orsteinn
Björnsson.
Kirkja óháöa safnabarins.
Messa kl. 11 Séra Emil
Björnsson.
- ' 1 ■ - '
Söfn og sýningar
- -
'Borgarbókasafn
Reykjavikur:
Abaisafn — útlánadeild, Þing-
holtsstræti 29a, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokab á
sunnudögum.
Abalsafn — lestrarsalur Þing '
holtsstræti 27, simar aöal-
safns. Eftir kl. 17 simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug-
ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14-
18, til 31. mai. t júni verður
lestrarsalurinn opinn mánud.-
föstud. kl. 9-22, lokaö á
laugard. og sunnud. Lokaö í
' júli. t ágúst verður opið eins
og i júni. 1 september verður
opið eins og i mai.
Farandbókasöfn— Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a, simar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
ab á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka- og talbókaþjónusta viö
fatlaða og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
aö i júli.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975.
Lokaö frá 1. mai-31. ágúst.
Bústaöasafn— BUstaðakirkju,
'simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok-
aö á laugardögum.frá 1. mai-
30. sept.
Bókabiiar — Bækistöö i Bú-
staöasafni, simi 36270. ,
Bilarnir starfa ekki i júli.
Arbæjarsafni veröur lokaö
yfir veturinn, kirkjan og
bærinn sýnd eftir pöntun. Simi
84412 kl. 9-10 frá mánudegi til
föstudags.
Gallery Stofan, Kirkjustræti
10. Opin kl. 9-6 e.h.
Tilkynning
FLÓAMARKAÐUR Félags
einstæöra foreldra verður inn-
an tiöar. Viö biðjum velunn-
ara að gá i geymslur og á
háaloft. Hvers konar munir
þakksamlega þegnir. Simi
11822 frá kl. 1-5 daglega næstu
þrjár vikur
hljóðvarp
Laugardagur
10. september
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.) 9.00
og 10.00 Morgunbænkl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00 Ármann Kr. Einarsson
heldur áfram aö lesa sögu
sina „Ævintýri I borginni”
(4). Tilkynningar kl. 9.00
Létt lög milli atriða. óska-
lög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir Barnatimikl. 11.10:
Þetta vil ég heyra: Þrjú