Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 4
4
Miövikudagur 14. september 1977.
Verkefni Þjóðleik-
hússins í vetur
Griskur harmleikur
Af sígildum verkum sem Þjóö-
leikhUsiö tekur til sýninga I vetur
veröureitt á stóra sviöinu. Þaö er
Odipus konungur eftir Sófókles.
Þetta er fyrsti gríski harmleikur
inn sem Þjóöleikhúsiö tekur til
sýninga. Þýöingu verksins er ný-
lokiö, og hana hefur Helgi Hálf-
dánarson gert. Leikritiö veröur
frumsýnt um miðjan vetur, og er
það undir leikstjórn Helga Skúla-
sonar. Aðalhlutverkið, Odipus
konung, leikur Gunnar Eyjólfs-
son.
Óperettan Káta ekkjan
1 marz verður flutt óperettan
Káta ekkjan eftir Franz Lehár. t
aðalhlutverkum verða hjónin
Sieglinde Kahmann og Siguröur
Björnsson.
Bandariskur gamanleikur
veröur sýndur á stóra sviöinu i
vetur, en það er til nýmæla aö
hann verður frumsýndur úti á
landi. Leikritiö er eftir Bernard
Slade og nefnist, A sama tima að
ári, í þýöingu Stefáns Baldurs-
sonar. Leikstjóri er Gfsli Alfreös-
son.
Frá fyrra leikári veröa endur-
sýnd Nótt ástmeyjanna, Gullna
hliöiö ogDýrin i Hálsaskógi. Nótt
ástmeyjanna fer i leikför Ut á
land í lok september,.en veröur
siöan tekin til sýninga á stóra
sviöinu. Þaö veröa þvi tvö verk,
sem fariö veröur meö Ut um land,
á árinu. Þetta er I fyrsta skipti
sem fariö er Ileikferöir á þessum
árstima.
Leikrit i hópvinnu
Grænjaxlar heitir leikrit, sem
frumsýnt veröur september I ein-
um skólanna I Reykjavik Þaö er
unniö I hópvinnu þátttakenda
sýningarinnar, rithöfundarins
Péturs Gunnarssonar, Spilverks
Þjóöanna, sem sér um tónlistina,
Stefáns Baldurssonar leikstjóra
og leikara. Þetta eru svipmyndir
úr lífi unglinganna, og er leikritiö
i reviuformi. Þetta er fyrst og
fremst skólasýning, en leikurinn
veröur siðar til sýninga fyrir al-
menna áhorfendur utan leikhúss-
ins.
Litla sviðið
Prófdeildir
A þvileikári sem nú er aö hefjast,
áformar ÞjóöleikhUsiö aö frum-
sýna um 12 verk. Þeim gæti þó
fjölgaö eitthvaö er llöur á leikár-
iö. Sex frumsýninganna veröa á
stóra sviöinu, og er sala aögangs-
korta þegar hafin á þessar sýn-
ingar.
Leikáriö hefst meö frumsýn-
ingu á nýju verki, Týndu teskeiö-
inni eftir Kjartan Ragnarsson.
Leikritið er grályndur gaman-
leikur undir leikstjórn Brietar
Héöinsdóttur. Leikmyndina gerir
Guörún Svava Svavarsdóttir. Tvö
önnur íslenzk leikrit verða frum-
sýnd á stóra sviöinu I vetur. Skal
þar fyrst telja leikrit eftir Véstein
Lúöviksson. Þetta er hans viða-
mesta verk til þessa og jafnframt
þaö fyrsta sem hann skrifar fyrir
reykvisktleikhús. Leikritið kallar
hann Stalin er ekki hér, og fjallar
það um lif fjölskyldu i Reykjavik.
Leikstjóri er Sigmundur örn Arn-
grimsson, leikmynd gerði
Magnús Tómasson. annað Is-
lenzkt leikrit, sem áformaö er að
sýna er, Sonur skóarans og dóttir
bakarans, eftir góðkunnan leik-
ritahöfund, Jökul Jakobsson. Þaö
gerist I þorpi Uti á landi og bregö-
ur upp viötækri mynd af þjóölif-
inu. ítalski gamanleikurinn
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur eftir Eduardo de Fil-
ippo veröur frumsýndur seinna
Ivetur. Þessi gamanleikur, sem
notiö hefur mikilla vinsælda viöa
um heim, er hér sýndur I þýöingu
Sonju Diego og leikstýrt af Gunn-
ari Eyjólfssyni.
Ballettsýning — Jóla-
sýning
Brugöiö veröur Ut af venju I ár,
og I staö þess að frumsýna á jól-
um leikrit, veröur þaö listdans-
innn Hnotubrjóturinn við tónlist
Tsjaíkovskís. Efni Hnotubr jótsins
er mjög tengt jólum, og tiivalin
fjölskyldusýning. Helgi Tómas-
son dansar gestaleik á fyrstu sýn-
ingunum. Stjónandi er George
Yuri Chatal, og eru æfingar þegar
hafnar.
Féiagið Germanla opnaöi nýveriö sýningu á þýzkum bóklýsingum I Miöbæjarskólanum I Reykjavlk.
Eru þetta lýsingar úr þýzkum barnabókum, þýddum og frumsömdum.
Þetta er fjölbreytt og skemmtileg sýning, sem bókgeröarmenn og aörir ættu ekki aö láta fram hjá séi
fara — og sizt af öllum börnin.
GERMANÍA.SÝNIR BÓKLÝSINGAR
BRENNISTEIN S SÝRU
RIGNIR YFIR NOREG
A ári hverju rignir i Noregi,
þúsundum tonna af brenni-
steinssýru. Þessa staðreynd
hefa menn þekkt lengi en i bók
sinni Umhverfisefnafræöi segir
visindamaðurinn Brynjulf Ottar
frá þvi hvernig reynt er aö staö-
færa og kortleggja loftmengun i
Evrópu. Meö því er hægt aö
gera grein fyrir Utbreiöslu
hennar.
Þaö er nú deginum ljósara aö
stóru iðnaðarsvæöin I Evrópu
bera ábyrgð a' súrri úrkomu I
héruöum sem eru i 1000 til 2000
km fjarlægð. Súr rigning I Nor-
egi og Skandinavíu kemur aðal-
lega frá þessum svæöum.
Hæsta sýrustig sem mælst
hefur mældist i Urfelli i Skot-
landi 1975. Brennisteinssýran
kom upprunalega frá megin-
landi Evrópu og Englandi. Loft-
ið færðist út yfir hafiö suövestur
fyrir Irland, áöur en vindurinn
rak það i noröaustur yfir Skot-
land og Noreg.
Mengunin kemur aöallega frá
fjórum stórum svæöum i
Evrópu. Verksmiöjur i
A-Þýskalandi, Póllandi og
Tékkóslóvakiu spúa árlega 10
millj. tonnum af brennisteinsdi-
óxiði frá Ruhrhéraöi, Belgiu og
Frakklandi koma 5 millj. tonn.
Svipuðu máli gegnir um Eng-
land og N-ttalia hefur 2 milljón-
ir tonna á samvizkunni.
Rannsóknir sýna aö loftmeng-
un frá þessum stóru iönaðar-
svæðum veröur aö samfelldu
lagi, upp i allt að 1000-2000 m
hæð i logni. Cr flugvél sjást út-
linur hins mengaða loftmassa
greinilega. Inni i mengunarský-
inu er slæmt skyggni og mæli-
tæki staöfesta að mengunin er
geysileg. Á þessum svæöum er
úrkoman alltaf súr. Heilsuspill-
andi áhrif er oft erfitt að greina,
en skemmdir á garöávöxtum og
byggingum eru mjög Utbreidd-
ar.
Regn er einn mikilvægasti
þátturinn I hreinsun lofts. þess
vegna er miklum regnsvæðum
sérstaklega hætt viö mengun af
þessu tagi. 1 Noregi var á sum-
um svæöum þegar áriö 1973
u.þ.b. 5 tonn af súlfati á ferkiló-
metra, þar af 70% brennisteins-
sýra segir vlsindamaöurinn Ott-
ar i bókinni Umhverfisefna-
fræði.
(Þýtt SKJ)
Fyrirhugað er að starfrækja eftirfarandi
KVÖLDDEILDIR við Námsflokka Reykjavíkur
veturinn 1977-1978. Kvölddeildunum lýkur
með prófum.
Grunnskóladeild Forskóladeild
sem kemur i staö gagntræöapróls og 3. bekkjar gagnfræöaskóla. Væntanlegir nemendur mæti til viötals fimmtudagskvöld kl. 20 I Miöbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. fyrir þá sem endurbæta þurfa grunnskólapróf sitt eöa gagnfræöapróf. Væntanlegir nemendur mæti til viðtals I Miðbæjarskóla miövd. og fimmtud. kl. 20-22.
Forskóli Sjúkraliðanóms 1. ór framhaldsskóla
Inntökuskilyröi: gagnfræöanám eða hliöstætt nám, aldurslágmark 23 ár. Nemendur mæti til viðtals miövikudagskvöld kl. 20-22 I Miðbæjar- skóla. verslunarsviö og hjúkrunarsvið. Nemendur mæti til viðtals I Miðbæjarskóla miövd. og fimmtud. kl. 20-22.
Nómskeið í hagnýtum Endurtökunómskeið til
verzlunar- og skrifstofustörfum undirbúnings fyrir
Kennslugreinar: Vélritun, bókfærsla, vélreikningur, skjalavarsla, færsla tollskjala, verðútreikningar, launaútreikningar, Islenska, Hjúkrunarskóla
cnska. Nemendur mæti mánud. 19. sept.kl. 201 Miöbæjarskóla.
Upplýsingar verða gefnar í Miðbæjarskóla miðvikud. og fimmtud.
kl. 14-18, símar 14862 og 14106.
INNRITUN í ALMENNA FLOKKA FER FRAM 24. OG 25. SEPT.
A litla sviðinu i Þjóöleikhús-
kjallaranum verða um fjórar
sýningar i vetur, auk kabarett-
sýningar.
Þar verða sýnd saman tvö si-
gild verk, Sjávarreiö eftir J.M.
Synge i þýðingu Karls Guð-
mundssonar, og Frú Carrar
geymir byssur, eftir Bertolt
Brecht, i þýðingu Brietar Héðins-
dóttur. Þessi leikrit eru tekin
saman til sýninga vegna skylds
þema, þó efnismeöferö sé ólik. I
Sjávarreiöinni, i leikstjórn Bald-
vins Halldórssonar, er þaö móð-
ir er sér á eftir syni sínum I sjó-
inn, en i leikriti Brechts horfir
móöirin á eftir syni sinum i
spænska borgarastriðiö. Leik-
stjóri er Gunnar Halldórsson.
Suður-amerískt leikrit
Fröken Margrét er leikrit eftir
brasiliska leikritahöfundinn Ro-
bert Athayde. Þetta er fyrsta suö-
ur-ameriska leikritið, sem tekiö
ertii sýninga hér á landi. Þaö lýs-
ir kennslustund, en speglar i
rauninni ástandið i Suöur-Ame-
riku. Olfur Hjörvar hefur gert
þýöinguna, en leikstjóri er Bene-
dikt Arnason. Herdis Þorvalds-
dóttir fer meö aöalhlutverkiö.
Auk þessara verka er áformaö
aö taka tilsýninga á litla sviöinu
tvoeinþáttunga eftir Agnar Þórö-
arson. Sveinn Einarsson Þjóö-
leikhússtjóri sagöi á fundi meö
blaöamönnum i gær, aö mikil
gróska væri nú I leikritun og
hefðu mörg fleiri islenzk verk-
efni, en sýnd veröa i vetur, borizt
til umfjöllunar.
GV