Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 14. september 1977. krossgáta dagsins 2577. Krossgáta Lárétt 1) Himnaverur 5) Kassi 7) Lem 9) Aðgæzla 11) Reipi 1) Röð 13) Hérað 15) Ambátt 16) Ólga 18) Undankoma Lóðrétt 1) Kirtillinn 2) Sjó 3) Féll 4) öskur 6) Andvarpaði 8) Fugl 10) Svif 14) Verkfæri 15) Fundur 17) Friður. Ráðning á gátu Nr. 2576 Lárétt 1) Jórunn 5) n Ata 7) Ræð 9) Mál 11) UT 12) Ró 13) Nit 15) Oið 16) Aar 18) Glufur AUGLÝSIO í TÍMANUM Loðrétt 1) Jörund 2) Ráð 3) UT 4) Nam 6) Hlóðir 8) Æti 10) Ari 14) Tál 15) Orf 17) AU ; 2. 5 4 5 ■ ■ ? Q 10 u H w ' G /V ÍS ■ /í> /? ■ 1? Sólaóir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu H F V Armúla 7 — Sími 30-501 J Ráðskona óskast í sveit Upplýsingar i sima 4-48-92, eftir kl. 8. á kvöldin. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar verður haldinn sunnudaginn 18. september kl. 15 i félags- heimilinu. Sóknarnefndin. "t— Bálför bróður okkar Guðmundar Ingólfssonar veröur gerð frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 15. september kl. 13,30. Blóm og kransar afþakkað en þeim sem vildu minnast hans er bent á lfknarstofnanir. Sigrún Ingóifsdóttir. Ingibjörg Ingólfsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Árna Árnasonar Sogabletti v/Rauðagerði. Halldóra Arnadóttir, lngólfur Arnason, Ingibjörg Arnadóttir. Hörður Hafliðason, Helgi Arnason, Þorbjörg Kjartansdóttir, Guðrún A. Fcmal, Harald Femal, Þuriður Arnadóltir, Júlfus J. Danielsson, Sigurður Jónsson, V'ibekke Aðalbjörg, Arnheiður Arnadóttir, Theódór Öskarsson, barnabörn og barnabarnabörn. '————------------------- Heilsugæzla - Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi ,11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Nætur- og helgidagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 26. ágúst-1. sept. annast Apó- tek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. . Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartimar á I.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt >_________________________t Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. ---------------------- —- Lögregla og slökkvilið v_________________________, Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvíliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. (-------------------------—N Bilanatilkynningar ________________________, Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir . Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. f. — ■■■■ Tilkynning ______________________ FLÓAMARKAÐUR Félags einstæðra foreldra verður inn- an tiðar. Við biðjum velunn- ara að gá i geymsiur og á háaloft. Hvers konar munir þakksamlega þegnir. Simi 11822 frá kl. 1-5 daglega næstu þrjár vikur SKRIFSTOFA Félags ein- stæðra foreldra er opin alla daga kl. 1-5 e.h. að Traðar-^ kotssundi 6, simi 11822. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Félagslíf ,___________________________, Kvenfélag Kópavogs. Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 15. sep- tember i félagsheimilinu 2. hæð kl. 8:30. Sýnd mynd úr sumarferðinni. Stjórnin. Föstud. 16/9 kl. 20. Snæfellsnes, 3d. Gist i húsi. Sundlaug. Skoðunarferð um nesið. Gengið á Helgrindur og viðar. Berjatinsla. Skraut- steinaleit. Kvöldvaka. Farar- stj: Jón I. Bjarnason. Upplýs- ingar og farseðlar á skrifstof- unni Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist. Herstöðvaandstæðingar Hafnarfirði Fundur verður i Skálanum 15. september kl. 8:30. Elias Daviðsson ræðir : Fjölþjóða- auðhringir, drifafl heims- valdastefnunnar. Fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. r—------------------------< Tilkynningar __________________________^ Fimmtudaginn 8. septem- ber sl. var dregið i stuðnings- happdrætti Alþýðuleikhússins. Vinninar féllu á eftirtalin númer: 1. vinningur: Málverk eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur, nr. 3819. 2. vinningur: Málverk eftir Guðlaug Bjarnason, nr. 1369. 3. vinningur: Teikning eftir Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur, nr. 6226. 4. og 5. vinningur: Bækur að eigin vali frá Máli og menningu fyrir 20.000 kr. hvor, nr. 3431 og 4588. 6. til 15. vinningur: Bækur að eigin vali frá Iðunni fyrir 3000 kr hver, nr. 1441, 1726, 80, 6095, 3148, 1750, 3331, 166, 777 Og 3. Gefendum vinninga og miðakaupendum færum við kærar þakkir fyrir stuðning við Alþýðuleikhúsið. Happdrættishópurinn. Happdrætti færeyska sjó- mannaheimilisins. Dregið hefur verið i H.F.S. Upp komu þessi númer: 1. bifreið 2682 2. Færeyjaferð 18417 3. Færeyjaferð 16586 Við þökkum öllum veittan stuðning. Byggingarnefnd. Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra. Það er fundur að Háaleitis- braut 13, fimmtudaginn 15. september kl. 20:30. Siglingar V- JÖKULFELL fór 9. þ.m. frá Þorlákshöfn til Gloucester. DISARFELL fer i dag frá Vestmannaeyjum til Reýkja vlkur. HELGAFELL lestar I Svendborg fer þaðan til Reykjavikur. MÆLIFELL er i Alaborg. SKAFTAFELL fer i dag frá Keflavik til Gloucester. HVASSAFELL kemur til Hull i dag, fer þaðan til Reykjavikur. STAPAFELL losar á Vestfjaröahöfnum. LITLAFELL er i oliuflutn- ingum á Faxaflóa. SECIL TEBA losar á Austfjarða- höfnum. " > Söfn og sýningar N--------------------------, Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga .riðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánadeild, Þing- holtsstræti 29a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur Þing holtsstræti 27, simar aðal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, og sunnud. ki. 14- 18, til 31. mai. í jimi verður lestrarsalurinn opinn mánud,- föstud. kl. 9-22, lokað á laugard. og sunnud. Lokað i júli. i ágúst verður opið eins og i júni. i septeniber verður opið eins og i mai. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simar aðalsaíns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á iaugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. ki. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndppra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- að i júli. Bókasafn i.augarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. l.okað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lok- að á laugardögum.frá 1. mai- 30. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bilarnir starfa ekki i júli. Árbæjarsafni verður lokað yfir veturinn, kirkjan og bærinn sýnd eftir pöntun. Simi 84412 kl. 9-10 frá mánudegi til föstudags. Gallery Stofan, Kirkjustræti 10. Opin kl. 9-6 e.h. ///jw/fflww hljoðvarp Miðvikudagur 14. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ármann Kr. Einarsson les sögu sina „Ævintýri i borginni” (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Búlgarskur samkór syngur þætti úr Tiðagerð eftir Tsjaikovský. Hljóðritun frá kirkju Alexanders Nevskys I Sofiu. Söngstjóri: Dimiter Rouskov. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk-trióið i Montreal leikur Trió i D-dúr fyrir flautu, óbó og sembal eftir Johann Friedrich Fasch / Hans-Martin Linde og Schoia Cantorum Basil- íensis hljómlistarflokkurinn leikur Konsert I C-dúr fyrir fiautu og strengjasveitop. 7 eftir Jean-Marie Leclair, August Wenzinger stj. / Karlheinz Zöller, Lothar Koch, Thomas Brandis, Siegbert Uebershaer og Wolfgang Böttcher leika kvintett fyrir flautu, óbö, f iðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. II nr. 6 eftir Johann Christ- ian Bach. Manfred Kautzky og Kammmersveitin i Vin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.