Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 20
MiOvikudagur
14. september 1977.
r
18-300
Auglýsingadeild
Tímans.
Marks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
UNPIRFATNAÐUB
Itölsk blöð
lofsyngja
Pólýfónkórinn
ÍNútíma búskapur þarfnast
BKUER ^
haugsugu^M LJ J
Guöbjörn
Guöjónsson
GV-Reykjavik Eins og mönnum
er kunnugt fór Pólýfónkórinn
ásamt hljómsveit og einsöngvur-
um i mjög vel heppnaða söngför
tii ltaliu sl. vor. Kórinn efndi til
hljómleika meö tveim mismun-
andi efnisskrám I sjö borgum viö
húsfylli alls staöar og frábærar
viötökur. Tfmanum hafa borizt
umsagnir fjögurra italskra blaöa
um söng kórsins og er greinilegt
aö hann hefur falliö Itölskum tón-
listarunnendum vel I geö. Um
söng kórsins og stjórnun hans
segir i La Nazione I Florens:
Ingólfur Guöbrandsson kann
mjög vel aö stjórna, cn hann er
einnig prýöilegur þjálfari. Um
þaö ber Pólyfónkórinn I Reykja-
vlk, sem Ingólfur hefur stjórnaö
frá stofnun, glöggan vott, þvl aö
auk sönghæfileika cinstakra kór-
félaga sýndi kórinn öryggi og
nákvæmni i efnismeöferö sem
einungis næst hjá fullkomlega
samstilltri heild, þjálfaöri I
vönduöum vinnubrögöum og
mótaöri af vakandi og næmu tón-
listarskyni.
En auk þeirrar hæfni sem kór-
inn sýndi i erfiöum verkum eins
og Gloria eftir Vivaldi og Magni-
ficat eftir Bach, þar sem ein-
söngvararnir skiluöu sinum hlut
einnig vel og sýndu umtalsverða
færni i raddbeitingu, þ.e.
Kathleen Livingstone sópran
Ruth L. Magnússon alto Neil
Mackie tenór og Michael Rippon
bassa, þá gaf þátttaka ágætra
hljóðfæraleikara i hinni litlu is-
Mjóa-
dalsá
brúuð
GV-Reykjavik. — 1 næstu viku
lýkur brúargerö yfir Mjóa-
dalsá I Báröardal I Suö-
ur-Þingeyjarsýslu. Mjóadalsá
hcfur löngum veriö helzta tor-
færa feröamanna á leiö upp á
Sprengisand, og hcfur oft ver-
ið tafsamt fyrir bændur I
grenndinni aö draga bíla upp
úr ánni. Brúin kemur til meö
að auövelda leiöina inn á
Sprengisand og er aöallega
fyrir ferðamenn. Viö leituöum
upplýsinga um brúarsmiöina
hjá Guömundi Arasyni, brúar
verkfræöingi Vegageröarinn-
ar. Hann sagði að brúin væri
tiltölulega einfalt. mannvirki
og heföi smlöin tekiö um sex
vikur. Litil yfirbygging er á
brúnni, og I henni er timbur-
gólf sem hvilir á stálbitum.
Hún er 45m aö lengd og er I
þremur höfum.
— Þetta er aðallega brú fyr-
ir ferðamenn — sagði Guð-
mundur — og kemur hún
bændum að litlu gagni en þaö
mætti ímynda sér aö hún yröi
hluti af hringvegi i Bárðardal.
bað er fræðilegur möguleiki
aö Skjálfandafljót væri brúaö
þarna ofantil, og myndi það
opna hringveg i Bárðardal.
Brúin á Mjóadalsá yrði þá
hluti af þeim hringvegi.
Aðspurður hvort vegageröin
hygði á einhverjar brúarsmiö-
ar á hálendinu svaraöi Guð-
mundur, að I bigerð væri að
brúa Markarfljót hjá Emrum,
og yrði það aðallega afrétta-
brú fyrir Hvolhreppinga.
lenzku hljómsveit góða hugmynd
um tónlistarmenningu sem
sannarlega er athyglisverð. Næg-
ir að hafa i huga fyrsta og annan
fiðluleikara, systurnar Mariu og
Rut Ingólfsdótur er léku frábæran
einleik i Konsert i d-moll eftir
Bach, flautuleikarana, óbóleikar-
ann (Kristján Þ. Stephensen) og
trompetleikarana — hinn fyrsti
(Lárus Sveinsson) var skinandi
góður i Magnificat. 011 verð-
skulda þau hinar hjartanlegu viö-
tökur áheyrenda. Sigurinn var
kórónaður er flytjendur voru
kallaðir fram hvað eftir annaö.
Um einsöngvarana og hljóm-
sveitina i flutningnum á Messiasi
eftir Handel, segir i II Piccolo i
Trieste: Sérstaklega er hrifandi
aria altraddarinnar, ,,He was
despised”, sem túlkar átakanlega
innlifun. Ruth Magnússon kunni
að gera þessu hlutverki góð skil
með fremur dimmri rödd sinni og
óaöfinnanlegri framsögn. t heild
voru hinir tignu og stundum
kraftmiklu kórþættir — allt fram
að hinni mikilfenglegu logafúgu
— Amen — túlkaðir af mikilli
færni. Pólýfónkórinn heldur nú
hátiðlegt 20 ára starfsafmæli sitt.
Kammerhljómsveit Reykjavikur
sem er frábærlega samsett fyrir
þessa tegund hljómlistar, lék af
miklum þokka og hljómaði glæsi-
lega. Stjórn kórs og hljómsveitar
var mjög örugg og sannfærandi
og túlkunin risti djúpt i höndum
Ingólfs Guðbrandssonar.
t öllum blöðunum fjórum er
talað um hrifningu áhorfenda og
Cesare Galla tónlistargagnrýn-
andi II Gionale Di Vicenza lýkur
grein sinni svo: „Eins og bent var
á i upphafi var Santa Corona troö-
full og margir áhorfendur stóðu
eða sátu hvar sem þeir gátu kom-
iö sér fyrir á þrepum hliðaraltar-
anna. Viðtökurnar voru með ein-
dæmum, lófatakið dynjandi
einnig meðan á flutningnum stóö,
og i lokin ætlaöi fagnaðarlátum
aldrei að linna.”
Belgísku
konungs-
hjónin
staldra
hér við
Baldvin konungur Belga og
drottning hans.Fabióla munu
hafa viðkomu á tslandi á
mánudaginn kemur á leið
sinni frá Belgiu til Kanada.
Ferðast þau i einkaflugvél
sem mun lenda á Keflavikur-
flugvelli skömmu fyrir hádegi
á mánudaginn og er gert ráð
fyrir að þau heimsæki forseta-
hjónin á Bessastöðum, en
haldi siðan áfram ferð sinni
klukkan hálf-tvö þennan sama
dag.
Haustslátrun
hafin hjá
kaupfélögunum
KS-SKJ-Reykjavík. Haustslátrun
er nú að hefjast vlða um land og I
fyrradag var byrjaö aö slátra á
Dalvlk. í gærmorgun hófst
slátrun I sláturhúsi KEA á Akur-
eyri. Aö sögn Þórarins Halldórs-
sonar veröur slátraö 62 þds. dilk-
um I þremur sláturhúsum félags-
ins, þ.e.a.s. á Akureyri, Dalvik og
Grenivlk. Þetta er 2000 dilkum
fleira en slöastiiöiö haust og
stafarþaö af þvi aö nú er I fyrsta
sinn slátraö fé frá óiafsfiröi I
sláturhúsi félagsins á Dalvik en
eins og komiö hefur fram I frétt-
um var Kaupfélag ólafsfjaröar
sameinað KEA siöast liöiö
sumar.
Þórarinn sagði að slátrun
myndi standa fram i lok október
og 1.250 kindum slátrað daglega á
Akureyri. A6 sögn hans gekk
fremur illa að fá fólk til starfa i
sláturhúsum félagsins, sérstak-
lega vana fláningsmenn. 1 fyrra-
dag var hins vegar búið að ráða
nægan mannskap en 120-130
manns munu starfa við hin ýmsu
störf I sláturhúsunum hjá KEA.
Þórarinn sagði að lokum, að nú
væri aðeins beðið eftir verði á
sláturafurðum til að hægt væri aö
hefja sölu en eins og viða undan-
farin ár hefur mikil aukning veriö
i slátursölu á haustin.
Slátrun hjá Kaupfélagi Borg-
firðinga i Borgarnesi höfst 1 gær,
og er áætlaö er að slátraö veröi
80.000 fjár þar á þessu hausti. Af-
köst sláturhússins er um 2.500
kindur á dag, þegar slátrun er 1
fullum gangi.Ráðning starfsfólks
hefur gengið ágætlega og 1 slátur-
húsiKB munu vinna um 170 til 180
manns. Fjöldi sláturfjár er
svipaður og i fyrra en árið þar
áður var hins vegar slátraö 81.000
fjár.
Sláturhús Kaupfélags Skag-
firðinga hóf slátrun I morgun. Þar
vinna um 140 manns. A Sauöár-
króki veröur slátrað 62.000Í jár og
mun sauðfjárslátrun ljúka kring-
um 21. október. Ætlunin er þvi að
slátra 2.300 skepnum á dag að
sögn Sigurjóns Gestssonar verk-
stjóra. 1 fyrra voru geröar til-
raunir með rafmagn til aflifunar
og gáfu þær góða raun. Ekki er þó
ákveðið hvort framhald verður á
notkun þessarar aðferðar.
Meira líf
í Húnaflóa
KEJ — Reykjavik — Fiskveiöar I
og viö Húnaflóa hafa glæözt mjög
I sumar aö sögn hemamanna.
Einnig er sjórinn liflegri aö sjá og
viröist vera meiri áta I honum.
Timinn bar þetta undir Ólaf Kar-
vel Pálsson fiskifræöing sem
kvaö það ekki koma sér mjög á ó-
vart. — Einkum hafa fiskveiðar I
Húnaflóakjaftinum veriö óvenju-
miklar I sumarog ýmislegt sem
bendir til þess aö fiskigengd sé aö
Grenivík:
Fyrsta skóflustungan að
barnaskóla tekin í gær
aukast þar. Hvort friöunaraö-
gerðum er aöallega að þakka eöa
ööru er erfitt að meta, sagi ólaf-
ur.
Ctfærsla landhelginnar, svæð-
isbundnar friðanir eins og i
Reykjafjarðarál og stór þorskár-
gangur frá nátúrunnar hendi,
þ.e.a.s. 1973 árgangurinn, á hér
allt hlut að máli, sagði ólafur
ennfremur. Þessi fiskur er veidd-
ur fyrir öllum Vestfjörðum, Norð-
urlandi og austur um, en fiskur-
inn fyrir sunnan er eldri. Þá sagöi
Ólafur að takmarka yrði meira
sókn togaranna i smáfiskinn ef
eitthvað ætti að ganga i fiskfrið-
unarmálum.
áþ-Reykjavik. í gær var tekim
fyrsta skóflustungan aö nýjum
barnaskóla á Grenivlk. Skólanum
hefur verið valinn staöur skammt
frá kirkju þeirra Grenvikinga, og
veröurhann um 600 fermetrar aö
stærö. Þaö er Pétur Axelsson,
formaöur byggingarnefndar, sein
tekur skóflustunguna. Til þessa
hafa skólamál þeirra Grenvlk-
inga veriö i miklum ólestri.
Kennsla hefur fariö fram i félags-
heimilinu, sem er allsendis óhæft
sem skólahúsnæði, enda gamalt
og oröiö alltof lltiö.
— Þetta er fyrsti áfangi I fyrir-
hugaðri sambyggingu skóla og
hinsvegar iþróttahúss, sem i
verður félagsaöstaða, sagði
Jakob Þórðarson, sveitarstjöri 1
Grýtubakkahreppi, i samtali við
Timann 1 gær. — Þegar byggingu
skólans verður lokið, getum við
tekiö heim sjöunda bekk, en hann
veröa börnin að sækja I Stóru-
tjarnaskóla i Fnjóskárdal.
Hvenær áfangum verður lokið,
þori ég ekki að segja neitt um, en
æskilegt væri að geta gert hann
fokheldan á næsta ári. Til bygg-
ingarinnar fengust þrjár milljón-
irfrárikinu, en viölögöum til átta
og hálfa. Samkvæmt reglum á
sveitarfélagið og rikissjóður aö
leggja fram jafnmiklar upphæðir
en við leggjum meira til, svo hægt
sé að koma byggingunni eitthvað
af stað, enda er þörfin mikil. Við
erum aö visu ekki komnir með
skriflegan samning, en munnlegt
leyfihefur fengizt frá viökomandi
yfirvöldum.
Þorgils Jóhannesson, bygg-
ingaverktaki á Svalbarðsströnd,
hefur tekið að sér byggingu skól-
ans. Jakob kvað það að visu
mikla bjartsýni að segja, að
kennsla gæti hafizt haustið 1979,
enef alltgengivel,yrði það næsta
öruggt, að kennsla hæfist 1980.
Atvinnuástnnd á Grenivik er
gott, og verið er að ljúka áfanga 1
holræsalögnum. Þá hefur verið
unnið að vatnsveitu, og er hún
komin vel á veg. Jakob sagði, aö
heyskapur heföi gengið allvel við-
ast hvarog hey væru yfirleittgóð.
Loksins hillir undir úrbætur f skólamálum i Grenivik.
Timann vantar fólk til
blaðburðar i eftirtalin
hverfi:
Grenimel
Grímsstaðarholt
Laugarteig
Rauðalæk
K-löndin
lar
SIAAI 86-300