Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 14. september 1977. 7 Tízkuföt úr tölvu Tolvur taka sifellt framförum. Hér dregur sjálfvirk teiknivél upp snið að ermum á kjól af nýj- ustu gerð. Tölvan þarf aðeins að fá málin af uppruna- lega „módelkjóln- um” og getur eftir þeim reiknað sjálf út mál fyrir allar stærðir. Hótel hitað með sólarorku Þetta hótel i Hodenhagen 1 Neora Sax- landi, Þýzkalandi, er hitað upp með sólar- orku. Stórir ,,speglar” á þaki hússins taka við sólarorkunm og nýta hana til upp- hitunar á húsrými og vatni. Reykháfar eru að sjálfsögðu engir á húsinu. < Góð spurr, fr" iiJetta e Hvers vegna er litin mal , drengur með gull i) a rei ' fórum sinum? skjalc Um tilbúið kjöt. Veiztu að bacon hefur ^erið læknað? I iNei, eg vissi .. ekki að þaðhefði M verið veikt. Um hvað ertu að lesa, Júlli? sop 6-16 Tíma- spurningin i Ætlar þú að taka þátt i megrunarherferðinni á vegum sjónvarpsins? Svanhvit Arnadóttir. húsmóAir: Ég hef ekki akveðið það ennþá. Ólafur S^ttfánsson, vinnuvéla- stjóri: Nei, ég hef ekki hugsað mér þaö. Þorvaldur Karl Helgason. prest- ur: Ég hef nú margreynt og það gekk ágætlega i eitt skipti. Ég gæti vel reynt einu sinni enn. Guðrún Fredriksen, húsmóðir: Nei, það held ég ekki. Ég hef ekki horftá þessa þætti. Ég horfi litið á sjónvarp. Klin Kdda Arnadóttir, húsmóðir og nemi: Ég gæti vel hugsað mér það. En ég hef reyndar ekki séð þessa margumtöluðu þætti. Þetta kemur manni til að hugsa um kilóin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.