Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.09.1977, Blaðsíða 18
18 Mi&vikudagur 14. september 1977. Óskað er eftir til' boðum í akstur skóla- barna á Akranesi Miöaö er við akstur frá Furugrund að Barnaskóla Akraness. Fimm ferðir á dag, fimm daga vikunnar. Tilboð skulu hafa borist fyrir 20. þ.m. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjórinn á Akranesi. í sláturtíðinni Húsmæður athugið! Að venju höfum við til sölu margar gerðir vaxborinna umbúða Hentugar til geymslu hvers konar mat- væla sem geyma á i frosti. Komið á afgreiðsluna. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33 1 Húseigendur \ \ í Hveragerði — I—f N á Selfossi — \ N 1 i Þorlákshöfn — á St grenni. Þéttum þökum i meðfe Látið þ ver jið 1 Leitiðu okkseyri — á Eyrarbakka og ná- sprungur i steyptum veggjum og með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla rð og þéttingum með Þan-þéttiefni. étta húseign yðar fyrir veturinn og íana fyrir frekari skemmdum. pplýsinga i sima 3863 Þorlákshöfn. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 Nú líður að þvi að saumaklúbbar og kven- félög hefji störf sin eftir sumarið. Er þvi tilvalið tækifæri að lita inn i Hof og gera góð kaup. Hannyrðavörur og efni á kjaraverði. Ódýrt þvottavélagarn i skólapeysuna, — ennfremur mikið úrval af fallegum gjafa- vörum. Verzlunin Hof, Ingólfsstræti 1 Kennarar— Kennarar Nú þegar vantar kennara að grunnskóla Seyðisfjarðar. ' Kennslugreinar, tungumál. Upplýsingar hjá skólastjóra Þorvaldi Jó- hannssyni, simi (97)2172 eða (97)2293. ií>ÞJðflLEIKHÚSÍO *& 11-200 Sala aðgangskorta er hafin. Fastir frumsýningagestir vinsamlegast vitjiö korta yö- ar sem fyrst. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. I.KIKICIAC: KKYKIAVÍKUR *& 1-66-20 GARY KVARTMILLJÓN — UNGUR MAÐUR A UPP- LEID Höfundur og leikstjóri: Allen Edwall. Leikmynd: Björn Björnsson Frumsýning i kvöld, uppselt. Onnur sýning laugardag kl. 20.30. Grá kort gilda. Þriðja sýning sunnudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 1-66-20 Askriftarkort eru afgreidd i skrifstofu L.R. Simi 1-31-91 og 1-32-18. ÐOTY-DAYTON Presents Sevsn Alone Sjö á ferð Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit að nýju landrými, og lenda i baráttu viö Indiána og óblið náttúru- öfl. ISLENSKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dewey Martin, Anne Collins, Stewart Petersen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Border films, með Islenskum texta. Aðalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuð börnum innan 16 örp Sýnd kl. 11. Bílaleiga Höfum til leigu Vauxhall Viva. Sparneytinn, þægilegur, öruggur. Berg s.f. Skemmuvegi 16 Kópavogi. Simi 7-67-22. Kvöld og helgar simi 7-20-58. Taxi Driver ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verö. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. Panavson' InColor A Paramount PKtuoe Soundlrack availat* on Molown Scconds 6 Tapts PG "$]&> Amerisk litmynd I Cinema- scope, tekin I Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á vampíruveiðum The fearless vampire killers ISLENSKUR TEXTI Hin viðfræga, skemmtilega hrollvekja gerð og leikin af Roman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. MMMNM Tímlnner peningar Augtýsitf í Tímanum S •mm*mm»«m*mmmmm«m*m! : *& 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Hlaut 1. verðlaun á 7. alþjóðakvikmyndahá- tíðinni Sandgryf juhershöfð- ingjarnir The Sandpit Generals Mjög áhrifamikil, ný banda- risk stórmynd i litum og Cin- emascope, byggð á sögu brasiliska rithöfundarins Jorges Amado. Aðalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rubin- stein. Stórfengleg mynd.sem kvik- myndaunnendur láta ekki fara fram hjá sér. Framleiöandi og leikstjóri: Hall Barlett Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lonabíó *& 3-11-82 Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynd með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *& 1-15-44 Lögreglusaga Flic Story Spennandi frönsk sakamála- mynd með ensku tali og islenzkum texta. Gerö af Jacues Deray, skv. en d u r m i n n i ng um II. Borniche er var einn þekkt- asti lögreglumaður innan Oryggissveitanna frönsku. Aðalhlutverk,- Alain Delon, Claudine Auger, Jean-Louis Trintignant. Bönnuð börnum inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Motorola Alternatorar i bíla og báta. 6/12/24/32 volta. Platfnulausar transistor- kveikjur I flesta bíla. HOBART rafsuðuvélar. Haukur og ólafur hf. Armúla 32, Simi 37700.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.