Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.09.1977, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 17. september 1977 liilSili Metaðsókn að Mennta- skólanum á ísafirði F.I. Reykjvik. —Menntaskólinn á Isafirbi var settur mánudaginn 12. september ki. 10:30 i sam- komusal skólans á Torfnesi. Þar meb er áttunda starfsár skólans hafiö. Jón Baldvin Hannibalsson tek- ur núáfturvib stjórn skólans ab loknu ársorlofi, sem hann varbi til framhaldsnáms I Harvardhá- skóla I Bandarikjunum. 1 fjar- veru hans gegndi Bryndfs Schram starfi skólameistara s.l. skólaár. Skólameistari get þess ab á þessu hausti hefbu orbib alger umskipti á absókn ab skólanum, þannig ab hún slær nú öll fyrri met, segir I frétt frá M.I. Nýir nemendur eru alls 80 þar af 70 I fyrsta bekk, sem nú er i fyrsta i sinn I þremur bekkjardeildum. Alls verba 163 nemendur I skól- anum I vetur: 70 i fyrsta bekk, 37 i öbrum bekk, 29 i þribja bekk og 27 stúdentsefni I fjórba bekk. A öbru til fjórba ári eru 42 nemendum i félagsfræbakjörsvibi en 51 á raungreinakjörsviöi Piltar eru 71 en stúlkur 92. Heimavist er fullsetin 80 nem- endum og nokkrir á biölista. Mötunautareru á annaö hundrab. Nemendahópurinn skiptist þannig, aö frá Isafirbi eru 68, aörir Vestfiröingar eru 34, en 61 kemur viös vegar aö af landinu. Vestfiröingar utan Isafjaröar hafa nú rétt sinn hlut i náms- mannahópnum svo aö um munar. Nokkrar breytingar hafa oröiö á starfsliöi skólans á þessu hausti. Guömundur ólafsson iþrótta- kennari er i ársorlofi til fram- haldsnáms viö iþróttakennara- háskólann I Osló. Agúst Guö- mundsson B.S. og Hannes Guö- mundsson, cand. oekon, hurfu til annarra starfa á s.l. vori. Þuriöur Pétursdóttir B.S. sem var I ársor- lofi á s.l. ári, hefur sagt starfi sinu lausu. Agnes Bragadóttir ensku kennari, Leifur Þórarinsson tón- skáld og Tryggvi Guömundsson cand. jur., sem öll voru stunda- kennarar, láta nú af störfum. Þrir nýir kennarar hafa verö ráönir aö skólanum. Gunnar Snorri Gunnarsson.M.A. Hons. i heimspeki og enskum bókmennt- um, Smári Haraldsson, B.S. I lif- fræöi, og Þór Albertsson Iþrótta- kennari. Kennarar eru 15 talsins, en aö meötöldu starfsliöi viö hús- vörzlu, mötuneyti og ræstingar eru 28 manns starfandi viö kól- ann, þar af allmargir, sem gegna hluta úr starfi. Byggingafræmkvæmdir á veg- um skólans hafa legiö niöri s.l. tvö ár, þar sem fjárveitingar hafa ekki fengizt til þeirra á fjárlög- um. Næsti byggingaáfangi er nýtt kennsluhúsnæöi. Byggingar- kostnaöur er áætlaöur kr. 434 milljónir miöaö viö april s.l.. Bæjarstjórn Isafjaröar hefur á þessu sumri hafiö eignarnáms- mál vegna byggingarlóöar skól- ans. Standa vonir til aö skólinn fái á þessu hausti fullan umræaöa- rétt á byggingarlóö. Teikningar skólahúss hafa á s.l. sumri veriö endurskoöaöar meö framtiöar- þarfir fjölbrautaskóla i huga. Eiga byggingarnefndarteikning- ar aö vera fullgeröar á þessu hausti. 26,5% AUKNING ÚTLÁNA Á 8 MÁNUÐUM 1 upphafi þessa árs var gert sam- komulag um hámark útlánaaukn- ingar viöskiptabankanna á árinu. Var samkomulagiö f samræmi viö heildarstefnu I lánamálum, sem mörkuö var i skýrslu rikis- stjórnarinnar um lánsfjáráætlun fyrir áriö 1977. Skyldi aö þvi stefnt, aö útlán bankanna, aö frá- dregnum endurseldum birgða- og rekstrarlánum til atvinnuveg- anna, ykjust ekki um meira en 20% á þessu ári. Tölur liggja nú fyrir um þróun útlána til águstloka og hefur bankastjórn Seölabankans haldiö fund meö bankastjórnum viö- skiptabankanna og fulltrúa spari- sjóöanna til aö ræöa um fram- vindu og horfur á þessu sviöi. Cftlánaaukning' viöskiptá- bankanna, aö frádreginni inni endursölu, varö 26,5% fyrstu átta mánuöi ársins. Eru útlánin þvi þegar komin töluvert yfir þaö mark, sem sett haföi veriö fyrir áriö I heild. I þessu sambandi , veröur þó aö hafa i huga, aö all- mikilla árstiöabundinna sveiflna gætir I útlánastarfsemi bankanna og dragast útlán venjulega sam- an I lok hvers ár. Þannig minnk- uöu útlán siöustu fjóra mánuöi siöastliöins árs. Vegna misræmis i þróun útlána og innlána siöustu mánuöina hef- ur lausafjárstaða flestra bank- anna versnaö verulega. Af þess- ari ástæöu er ljóst, aö útlánagetu þeirra veröur mjög þröngur stakkur skorinn fyrst um sinn. Á A framangreindum fundi voru menn sammála um þaö, aö viö þessar aöstæöur sé óraunhæft aö hækka það útlánamark, sem sett var I upphafi ársins, þótt likur séu á nokkru meiri almennum verö- lagshækkunum á árinu en reiknað var meö viö gerö lánsfjáráætl- unar. Útlánastarfsemi viðskipta- banka og sparisjóða næstu fjóra mánuöina mun þvi miöast viö aö halda útlánaaukningu á árinu i heild innan þess 20% hámarks, sem sett var i ársbyrjun, enda er ekki útlit fyrir, aö aukning ráö- stöfunarfjár i formi innlána leyfi meiri útlánaaukningu. Til þess aö þetta mark náist verða ýmsar innlánsstofnanir aö minnka útlán sin töluvert það sem eftir er árs- ins. Aðalfundur Bilgreina- sambandsins 7. Aöalfundur Bilgreinasam- bandsins hefst I dag klukkan niu aö Hótel Loftleiöum I Reykjavfk. Um 120 manns, félagsmenn og konur þeirra, munu sækja fund- inn, sumir hverjir koma langt aö utan af landi. Auk venjulegra aöalfundar- starfa munu fulltrúar sérgreina innan sambandsins halda meö sér fundium sin innri málefni. Þessir hópar eru m.a. bilainnflytjendur, bilamálarar og bilasmiöir, eig- endur gúmmiverkstæöa og smur- stöövaeigendur. Verðlagsmál munu verða sérstaklega rædd á fundinum. Aö loknum fundinum verður dansleikur fyrir fundarmenn og gesti þeirra i Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Dalvík: 100% aukning á heitu vatni áþ-Reykjavík. Nýlega lauk borun á Dalvik með bornum Glaum. Boraö var niöur á 838 metra dýpi, og var árangurinn mjög góöur. Holan gefur af sér 34 sekúndulitra af 63 stiga heitu vatni, en þaö er tvöföldun frá þvi sem áöur var. Nú er taliö aö heita vatniö á Dal- vik geti nægt 2000 manna byggö. Vatnið sem kemur úr borholunum er ekki sjálfrennandi, og fara verulegar f járupphæðir i dælinu á þvi. Þannig mun þaö kosta Dal- vikinga um 4 milljónir króna á ári aö ná vatninu úr holunum.Nú hafa verið boraðar tiu holur viö Dalvik, en tvær þeirra eru til- raunaholur. Þessi hluti skólans er kominn I gagniö Fj ölbr autaskól- inn í Breiðholti Guömundur Sveinsson, skólameistari SST-Rvk. — Mánudaginn 12. september var Fjölbrautarskól- inn i Breiðholti settur I þriðja sinn i Bústaöakirkju. Guðmundur Sveinsson skólameistari flutti setningarræöu. I ræöu hans kom m.a. eftirfarandi fram: Nemend- ur i vetur veröa 730 talsins á fjór- um sviöum, þar af eru nýir nem- endur 400. Á menntaskólasviöi veröa 140 nemendur, á iön- fræöslusviöi 130 á þremur náms- brautum, á viðskiptasviöi verða 175 nemendur, sömuleiöis á þremur námsbrautum, og loks eru 280 nemendur á samfélags- og uppeldis sviði, en þar eru námsbrautir fimm. Segja má aö Fjölbrautarskól- inn í Breiðholti hafi þegar búiö nemendum sinum skilyröi til náms á öllum þeim sviöum sem hann hefur tækifæri til skv. frum- varpi til laga um samræmdan framhaldsskóla, sem lagt var fram á þingi sl. vor. Að visu vant- ar þó mikiö á, að hann geti boðið allar þær brautir sem frumvarpiö gerir ráð fyrir. Fastráönir kennarar viö skól- ann eru nú 49 og að auki nokkrir stundakennarar. Kennarar eru 18 fleiri en á siöasta ári. I sumar hefur verið unnið við byggingu nýs skólahúsnæöis, svo- kallaörarD-álmu. Er þaö hús 150 fermetrar að grunnfleti á þrem hæöum. Fyrsta hæöin veröur tek- in I notkun I haust. Þar eru ellefu kennslustofur, en það vegur þó ekki á móti fjölgun nemenda. Þörfin fyrir aukiö kennsluhús- næöi I þessu ört vaxandi hverfi er þvi brýn. Þetta voru nokkur atriöi úr setningarræöu Guðmundar Sveinssonar skólameistara sl. mánudag. Mikiö fjölmenni var viö skólasetninguna. Nýbygging Fjölbrautarskólans I Breiöholti Verð á kolmunna og spærlingi Yfirnefnd Verölagsráös sjávarútvegsins hefur ákveöiö aöiágmarksveröá kolmunnaog spærlingi til bræöslu eftirgreind timabil skuli vera: Kolmunni: Frá 1. september til 31. desember 1977. Hvert kg. kr. 9.30. Veröið er miöaö viö 8% fitu- innihald og 19% fitufritt þurr- efni. Verðiðbreytist um 60 aura til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breytist frá viðmiöun og hlut- fallslega fyrir hvert 0.1%. Verð- iöbreytist um 70 aura til hækk- unár eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breyt- ist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Hráefnisverö skal þó ekki lækka eftir aö mæld fita fer niöur fyrir 3%. Fituinnihald og fitufritt þurr- efnismagn hvers kolmunna- farms skal ákveðiö af Rann- sóknarstofnun fiskiðnaöarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa veiöi- skips og fulltrúa verksmiöju, eftir nánari fyrirmælum Rann- sóknarstofnunar fiskiönaöarins. Spærlingur:Frá 1. september til 15. september 1977: Hvert kg kr. 8.80. Frá 16. september til 31. desember 1977: Hvert kg. kr. 8.30 Verðið er miöaö viö aö selj- endur skili spærlingi og koi- munna á flutningstæki viö hliö veiöiskips eöa I löndunartæki verksmiöju. Ekki er heimilt að nota aöra dælu en þurrdælu eða blanda vatni eöa sjó i hráefni viö löndun. Veröiö er uppsegjanlegt frá ogmeö 15. októberog siöan með viku fyrirvara. Verö á kolmunna var Sam- þykkt meö samhljóða atkvæö- um allra nefndarmanna. Verö á spærlingi var ákveðiö af odda- manni og fulltrúum kaupenda gegn atkvæöum fulltrúa selj- enda. I yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Daviösson, sem var oddamaöur nefndarinnar. Guö- mundur Kr. Jónsson og Jón Reynir Magnússon af hálfu kaupenda og Ágúst Einarsson og Jón Sigurösson af hálfu selj- enda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.