Tíminn - 17.09.1977, Qupperneq 11

Tíminn - 17.09.1977, Qupperneq 11
Laugardagur 17. september 1977 11 Hér skoöa tveir viöskiptavinir gluggatjaidasýnishorn hjá Eyjólfi Pálssyni húsgagnaarkitekt framkvæmdastjóra EPAL. Verzlunin leggur sér- staka áherzlu á vörur úr náttúruefnum og um 90% áklæöa og gluggatjaldaefnanna eru úr bómull og ull. Fremst á myndinni má sjá borö og stól, sem eru sérstaklega hönnuö meö þarfir aldraöra I huga og stól úr eik meö leöursetu og baki, hannaöan af hinum kunna húsgagnaarkitekt Börge Mogensen. 450 gerðir áklæðis og gluggatjaldaefna Helmingur erlendra ferðamanna i tjöldum og hjólhýsum. Gistirými á hótelum 65.000 rúm, auk þess leigja Danir um 50.000 sumarbú- staði til ferðamanna. Þar dveljast um 200.000 manns i einu málum af kaldri skynsemi i Danmörku. Við viljum auka ferðamannastrauminn og gjald- eyristekjurnar án þess að eyði- leggja landið. Við leggjum áherzlu á að fá hinn almenna borgara i öðrum löndum til þess að heimsækja land okkar: sumsé venjulegt fólk, og af þvi stafa ekki nein sérstök vandræði. Við töluðum áðan um hótel- nætur, ferðamannafjölda á tjaldsvæðum og i sumarhúsum. Helmingur þessa fólks eru Dan- ir, hitt útlendingar. Viö teljum að það megi auka hlutfall er- lendra ferðamanna okkur að skaölausu og reyndar ekki einasta það, heldur lika til mik- illa hagsbóta. Umtalsverður hluti af gjaldeyristekjum þjóð- arinnar kemur i gegnum þetta starf og þetta er mikilsverður hluti i viðleitni stjórnvalda til þess að reka hallalausan búskap gagnvart öðrum þjóðum. Hvað um islenzk ferðamál? — ísland á mikla möguleika og ég held að stjórnmálamenn- irnir þyrftu að gefa ferðamálun- um meiri gaum. Ef til vill er þarna vænleg leið til þess aö gera einhæft atvinnulif þjóðar- innar f jölbreyttara sagði Jörgen Helweg að lokum. Opnuð hefur veriö i Reykjavik ný verzlun — EPAL hf. — sem hefur á boðstólum gluggatjalda- efni og áklæði, kókos- og sisal- teppi, auk ýmissa gerða hús- gagna. I hinni nýju verzlun sem ertilhúsa að Hrisateig 47, Lauga- lækjarmegin er hægt aö velja um nálega 450 tegundir af glugga- tjaldaefnum og húsgagna- áklæðum og rúmlega tuttugu gerðir af kókos- og sisalteppum. Til þess að hægt sé að bjóða upp á svo mikið úrval, er EPAL rekin með þvi sniði að viðskiptavinir Hinn þekkti visindamaður, Kettil Bruun dósent, skýrði ný- lega frá þvi, að samkvæmt könnunum finnsku áfengisrann- sóknastofnunarinnar hefði ólög- leg og óskráð neyzla áfengis aukizt i Finnlandi eftir fjölgun útsölu- og veitingastaða árið 1969. Kemur það ekki heim og Bandariskir læknar dr. William Altemeier og dr. John Wilson, hafa bent á að börn geta hlotið varanlegar heilaskemmdir af þvi að neyta áfengis, þótt um litið magn sé að ræða. panta eftir sýnishornum i verzluninni og sækja siðan pöntunina eftir tiu til tólf daga. Engu máli skiptir hvort við- skiptavinurinn þarf til dæmis tvo metra af gluggatjaldaefni eöa tvö hundruð — allt er afgreitt jafn greiðlega. EPAL leggur sérstaka áherzlu á vörur úr náttúruefnum. Þannig eru um 90% af gluggatjaldaefn- unum og áklæðunum sem verzlunin selur, úr ull og bómull. Sum þeirra eru sérstaklega eld- varin og hafa verið reynd hjá saman vib þá kenningu, að úr ólöglegri neyzlu dragi, ef slakað er á hömlum á áfengissölu. Finnar tóku upp frjálslynda stefnu i áfengismálum, sem kallað er, árið 1969. Stefnt skyldi að þvi á ýmsan hátt að koma i veg fyrir skaðleg áhrif áfengis- glycemia”, þ.e. að blóðsykurinn minnki. Nægilegt magn blóð- sykurs er nauðsynlegt fyrir starf- semi heilans og verði skortur á honum getur heilinn orðiö fyrir tjóni. Börnum yngri en 10 ára er hætt- ast. Dansk Textilinstitut. EPAL var með sýningarbás á sýningunni Heimilið 77 i Laugar- dalshöllogþar vöktu þau glugga- tjaldaefni, áklæði, teppi og hús- gögn, sem sýnd voru, mikla at- hygli sýningargesta. Kókos- og sisalteppi hjá Epal eru svissnesk. Þau fást einnig i smáum ferningum og af þeim eru til rösklega 20 geröir. Þá hefur EPAL á boðstólum margar tegundir húsgagna sem notkunar, en horfiö var frá þvi að reyna að draga úr neyzlu. Niöurstöður kannana á af- leiðingum breytinganna hafa orðið til þess að visindamenn við fyrrnefnda stofnun hafa snú- ið við blaöinu. Þeir taka nú und- ir það, að nauðsynlegt sé að minnka heildarneyzlu áfengis, Þó að ekki sé drukkið úr nema einni dós af bjór, getur það haft áhrif á skynsvæði heilans. Barn getur orðiö fyrir heila- skemmdum þótt það verði ekki drukkið. Aðeinseitttilvik þess, að magn blóðsykurs verði of litiö getur valdið barni varanlegu tjóni öll eiga það sammerkt aö þau hafa verið reynd hjá Teknologisk Institut I Kaupmannahöfn og staöizt fyllstu kröfur um gæöi. Verzlunin selur meðal annars sérstaklega vandaða leðurstóla og sófa hannaða af hinum kunna húsgagnáarkitekt Börge Mogen- sen, húsgögn sem eru sérhönnuð til notkunar i fundaherbergjum, samkomusölum og öörum slikum stöðum og húsgögn sem eru sér- staklega ætluö öldruðum og sér- hönnuð með þarfirþeirra ihuga i samráði viö sérfræðinga. enda sé beint samband milli hennar og tjóns af völdum áfengis. Eins og áður hefur verið bent á, hafa visindamenn sýnt fram á aðtvöföldun neyzlu fylgir fjór- földun skaða o.s.frv. nema það fái læknishjálp innan tveggja stunda. Afengi er eiturefni og meðal hinna ungu verður að fara meö þaö sem eitur, segir dr. Altemei- er. Tjón fjórfaldast,ef drykkjatvöfaldast a , Af engi veldur heilaskemmdum til Danmerkur, bæöi alþjóða- ráðstefnur og alþjóölegar sýn- ingar. Þá hafa veriö ráðnir sérstakir fulltrúar sem munu ferðast um Danmörku og veita forráða- mönnum staðanna i ferðmálum aðstoð við að undirbúa nýjar til- lögur og úrræði i ferðamálum. Við beitum okkur fyrir nánu samstarfi við sem flesta aöila i ferðaiðnaðinum, flutningafyrir- tæki hótel- og veitingahúseig- endur. Hvað vinna margir hjá danska ferðamálaráðinu og hvernig er þetta fólk menntað? ----Hjá okkur vinna um 130 manns. Sérskólar eru ekki til fyrir fólk i þessu fagi. Maður lærir starfið af vinnunni, svipað og bankastarfsmenn læra um bankamál i bankanum. Við reynum þó að ráða til starfa fólk sem hefur viðtæka reynslu og fjölbreytta menntun. Hjá okkur vinna menn sem eru prestlærðir, lærðir i lögum. Lika bókmenntamenn og menn sem eru vel aö sér i sagnfræði. Þetta er nauösynlegt til þess að geta tekið faglega á málurn og nægj- anlega virðulega lika. island á möguleika í ferðamálum. Er hægt að auka ferðamanna- strauminn stöðugt eöa eru á þvi einhver takmörk? — Það er unnið að þessum Afengi getur valdið ,,hygo-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.