Tíminn - 17.09.1977, Qupperneq 16

Tíminn - 17.09.1977, Qupperneq 16
16 Laugardagur 17. september 1977 Bindindi bezta umhverfisvemdin „Mikið er talaö um náttúru- og umhverfisvernd, að vernda þurfi isbirni, kópa og fjöldamargt annað. En er ekki kominn timi til að hugsa um að vernda mann- inn?” Með þessum orðum skýrir Per Asplin aö nokkru ástæðu þess að hann hefur aldrei bragðað áfengi. Hann er e.t.v. þekktastur al- mennt sem hinn spaugsami mað- ur, en þetta mál er ekki meðal þeirra sem hann spaugar með. „Notkun verkjataflna, svefn- lyfja, valiums, tóbaks, áfengis annarra ávanaefna er ugg- vænleg. Mannslikaminn er þaö fullkomnasta i náttúrunni. — Get- um við leyft okkur að eyðilegga hann með alls kyns skaövænum efnum?” spyr Per. „Faðir minn vakti athygli mina á að mesta gleðin er fólgin i að gleöja aðra. Mér hefur fundizt það verkefni mitt að leika undir er aðrir dansa. — Anægja min befur verið að fá fólk til aö skemmta sér. Sjái aðrir að ég skemmti mér án áfengis, gæti það orðið einhverjum fordæmi.” Per Asplin er félagi barnastúk- unnar „Terje Vigen” og stúkunn- ar „Aftenstjernen” i Tönsberg. Nýjar reglur um lyf- seðla á Norðurlöndum F.I. Reykjavik. Heilbrigðisráðu- neytiö hefur samkvæmt tillögu frá Norðuriandaráði og i samráði við heilbrigöisyfirvöld I Dan- mörku, Finniandi, Noregi og Svi- þjóð ákveðið að heimilt sé, sam- kvæmt ákveðnum regium, að af- greiða lyfseðil, sem gefinn er út I einu Norðurlandanna, I einhverju hinna. bessar upplýsingar koma fram Ifréttatilkynningu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Þar segir einnig, að heimilt sé aö afgreiða islenzkan lyfseðil einu sinni i Danmörku, Finnlandi, Noregi eða Sviþjóð innan árs frá útgáfudegi, ef: SJ-Reykjavik 1 gærmorgun kom óvæntur gestur I veðurathugun- arstöðina á Hveravöllum. Var þaö strútóttur hundur, jarpleitur og svartur, meö hvita gjörð um háidinn. Eftirlitsfólkið á Hvera- völium, Páll Kristinsson og Auður Björk kona hans, urðu hundsins vör, en hann reyndist mannfælinn og hvarf frá húsunum þegar þau nálguðust hann Þau létu fyrir hundinn mat, sem hann gerði sér 1. lyfseðillinn er gefinn út af lækni (þó ekki tannlækni eða dýra- lækni) meö fullt lækningaleyfi hér á landi — simalyfseölar gilda ekki, 2. ávisaö er lyfi, sem skráö er I þvi landi, sem afgreiöa á lyf- seöilinn i, 3. lyfseöillinn hljóðar ekki á ávana- eða fiknilyf (eftirrit- unarskyld lyf) eða áfengislyf. Lyf, sem afgreitt er annars staöar á Norðurlöndunum, skal greiðast aö fullu I viðkomand'' lyfjabúð gegn kvittun. Viö fram- visun kvittunar og lyfseðils endurgreiðist lyfiö siöan, þegar gott af, en hvarf slðan aftur. Þau Páll og Auður Björk gátu sér þess til að hundurinn heföi villzt frá leitarmönnum á Noröur- landi. Hjónin á Hveravöllum hugðust reyna að hafa hendur á hundinum, hæna hann að sér og hafa i gæzlu. Ef einhver eigandi hundsins kannast viö þessa lýs- ingu getur hann sett sig I sam- band við Pál og Auði Björk. heim er komið, af sjúkrasamiagi samkvæmt þeim reglum sem um slikar endurgreiðslur gilda á hverjum tima. beir, sem telja sig þurfa á lyfj- um að halda meðan þeir dveljast á Norðurlöndum, geta þvi tekið með sér lyfseðil og fengið hann afgreiddan einu sinni meðan á dvöl stendur. Á það er þó bent, að talsverður munur er á þvi, hvaða sérlyf eru á markaði og fáanleg I hverju landi. Er þvi öruggast að hafa með sér þau lyf, sem nauðsynleg eru meðan á dvöl stendur, eink- um ef um stuttan tima er að ræöa. Prír sóttu Umsóknarfrestur um prófess- orsembætti i jaröeölisfræöi við verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla Islands sem auglýst var laust til umsóknar 15. júli s.l. rannútl. septembers.l. Umsækj- endur eru: dr. Guðmundur Pálmason, dr. Leó Kristjánsson, Ragnar Stefánsson, jaröskjálfta- fræðingur og Sveinbjörn Björns- son eðlisfræðingur Voff, sagöi gesturinn i i Jan Martenson Sænskt skáld með fyrirlestur i Norræna húsinu F.I. Reykjavík. — I dag laugar- daginn 17. sept. kl. 16.00 heldur sænska skáldið Jan Martenson fyrirlestur I Norræna húsinu, er hann nefnir „Svensk litteratur i dag”. Jan Martenson er fæddur 1944 I Sviþjóð. Hann er blaöamaður og bókmenntagagnrýnandi við dagblaðið „Arbetet” I Malmö. Hann hefur sent frá sér all- margar ljóðabækur og nýtur mikilla vinsælda i heimalandi sinu. 1 haust. Jan Martenson er i heimsókn hér á landi til þess að kynnast islenskum skáldum og rithöf- undum, og mun hann kynna verk þeirra og islenzkar bók- menntastefnur i Sviþjóð. Auglýsid í Tímanum ( Verzlun & Þfóimsta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/+ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J% + (inlnm 2 * -..................... “ * Dráttarbeisli — Keri-ur fsiss. ft 5 Klapparstíg 8 | >4 t Síml 2-86-16 C O 0 fT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Þríhjól kr, 5.900 Tvíhjól kr. 15.900 Póstsendum Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06 '4 '4 JÉPPADEKK \ \ Fljót afgrelðsla ^ Fyrsfo flokks Jekkjaþjónusfa ý BARDINMf l Hei™ ARMULA7*30501 \ \ Meima. 7-20-87 „ .. ,----------— ..y lv olm| |.4Ö.U£) * a v '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jM ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jA ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jS ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A r Svefnbekkir og svefnsófar til sHlu í öldugötu 33. Senaum í póstkröfu. Sími (91) 1-94-07 p/Æ/Æ/Æ/Æ/á 'Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ,'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4* Húsgagna\,eí'slmi á Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 '4 SÍMI 11940 væ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/S I f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^ Psoriasis og Exem ýphyris snyrtivörur fyrir við- ý ^ kvæma og ofnæmishúð. '4 4, Azulene sápa ^ i Azulene Cream 4. m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ , iyðar j-J rr^r^ 4 f, þjónustu.. Illifj * f Fasteignaumboðið ■ I 11 I Azulene Lotion „ Kollagen Creamg Body Lotion Cream Bath (f urunálablað+2 Shampoo) w/ ohvris pr hurtsnvrtinn nn rÁ phyris er huðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp bloma og jurtaseyða. pnyris fyrir allar húð- gerðir Fæst i snyrfi- vöruverzlunum og apotekum. VÆ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 4 gHeimir Lárusson — sími 7-65-09^ ÍKjartan Jónsson lögfræðingur 4 W'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já fjr/-*/*/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ | Pípulagninga- ^ meistari Símar 4-40-94 & 2-67-48 ^ Nýlagnir — Breytingar í Viðgerðir 4 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Einnig alls konar mat fyrir '4 allar stærðir samkvæma ^ '4 eftir yðar óskum. \ Komið eða hringið t í slma 10-340 KOKK _ Lækjargötu 8 ......... . , 'Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, r/Æ/Æ/á Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum ^ SEDRUS-húsgög;1 í Súðarvogi 32 — Reykjavík 4 Símar 30-585 & 8-40-47 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ' %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Rafstöðvar til leigu Flytjanlegar Lister dieselrafstöðvar. Stærðir: 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw Vélasalan h.f. Símar 1-54-01 & 1-63-41 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmáiar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði I I oimar i-oa-ui ö< i-oj-ai r/ T/ ----->------ -------- y ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J"æ/Æ"*'Æ/Æ/A Wr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.