Tíminn - 27.09.1977, Side 9
Þriðjudagur 27. september 1977
9
fIfénwood
STBftUVÉUN
Bjfenvjooá
MmÉTT1R HEINV>HS
Fiolbrautaskolinn i Breiðholti
ibUakjarna höfuðborgarinnar,
Breiðholtshverfanna, er nú
hafa um 18 þUsund ibúa, en
ibUatala hverfanna verður áð-
ur en langt liður milli 25 og 30
þUsund.
3) Ræða hinar miklu bygginga-
framkvæmdir við skólann.en
þar ber tvö verkefni hæst,
smiði sundlaugabyggingar
annars vegar og smiði nýrrar
kennsluálmu, D-álmu, hins
vegar. Jarðhæð kennsluálm-
unnar verður nothæf í vetur, 11
stofur, 1050 fermetrar.
Ég hefði einnig kosið að ræða
nokkuð hinn nýja námsvisi og
vekja athygliá ákveðnum þáttum
og köflum. Til þess gefst heldur
ekki tími nú. Ég hlýt engu að sið-
ur aö beina þvi sérstaklega til
nemenda að kynna sér vel náms-
visinn og gæta vel hvaða kröfur
eru gerðar til mætinga í skólan-
um svo og umgengni. 1 þvi sam-
bandi vil ég lesa ályktun skóla-
stjómar um reykingar á þessa
leið: ,,Þar sem sérstök stofa hef-
ur verið nemendum tryggð til að
reykja i, er með öllu bannað að
reykja i anddyrum skólans jafnt
og annars staðar innan skólans.
Brot gegn þeim ákvæðum varða
refsingu er kemur fram á fjar-
vistarstigum eða verði um alvar-
legri brot að ræða þá brottrekstri
úr skóla. Við fyrsta brot hlýtur
hinn brotlegi 14 stig i fjarvist, við
annað brot 70 stig i fjarvist, en
gerist hann eða hUn brotleg i
þriðja sinn kemur málið fyrir
skólastjórn og þá til þess að
álykta um brottvisun eða aðrar
aðgerðir”. A hitt vil ég leggja
þunga áherzlu að námsvisirinn
býr ekki aðeins yfir takmörkun-
um og refsiákvæðum. Þvert á
móti. Hann á að vekja athygli
nemendanna á möguleikum, fjöl-
breytni og framboði náms er
þroskar, göfgar og glæðir.
III
Það vill svo til að einmitt i dag,
mánud. 12. september 1977, er
annar fjölbrautaskóli að hefja
starfsemi sina, Fjölbrautaskólinn
á Akranesi, sem nú er settur i
fyrsta sinn. Þar með eru fjöl-
brautaskólar landsins orðnir f jór-
ir talsins, en þeir voru stofnsettir
i þessari röð:
Fjölbrautaskólinn i Breiðholti
haustið 1975
Flensborg, fjölbrautaskóli haust-
ið 1976
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
haustið 1976 og
Fjölbrautaskólinn á Akranesi
haustið 1977.
Héðan skulu árnaðaróskir ber-
ast til hins ný ja skóla sérstaklega
á þessum degi, en um leiö vonir
og bænir að blessun megi fylgja
fjölbrautaskólunum fjórum á
starfsárinu sem framundan er.
Það var kunnur maður er sagði
eitt sinn likingasöguna um disim-
ar þrjár. I árdaga, sagði hann,
fóru disirnar þrjár Frelsi, Rétt-
lætiog Bræðralagsaman og lögðu
leið sina til jarðarbúa. Svo gerðist
þaö skyndilega að leiðir þeirra
skildust. Frelsiðfór i vestur Rétt
lætiði austur, en til Bræðralags-
insspurðist ekki framar. Nú bið-
ur mannkynið þeirrar stundar að
Bræðralagið birtist að nýju á
jörðu og sameini Frelsi vesturs-
ins, Réttlætiaustursins, en báðar
hafa dísirnar breytt verulega eðli
sinu og einkennum i fjarvist
Bræðralagsins.
Skóli er veröld út af fyrir sig.
Einnig þar verður jafnvægi að
rikja, samstilling hinna beztu
eiginleika. Einnig þar verður
samhugur og eining að tengja
kosti frelsisins og réttlætisins.
Um leið og ég segi Fjölbrauta-
skólann i Breiöholtisettan i þriðja
sinn vildiég mega hafa yfirkvæði
Hannesar Péturssonar skálds um
íslandaö glæða skilning okkar og
vekja metnað
Hvammstangi
Til sölu er ibúðarhúsið að Klapparstig 3,
Hvammstanga, með viðbyggingu sem er
gripahús, heyhlaða og áburðargeymsla.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 15.
október.
Björn Kr. Guðmundsson
Klapparstig 3, Hvammstanga.
Gjaldkeri
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða
gjaldkera frá og með 1. nóvember n.k.
Umsóknum skal skilað á sérstökum um-
sóknareyðublöðum fyrir 5. október, til raf-
veitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar
um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Minn staður er hér þar sem
Evrópa endar
og auðnir hnattarins taka við.
Eldgröf I sæ, með isbláan
múrinn
á aðra hlið
Orlagastaður sem stundirnar
markar
Hér stendur rótum i gleöi
og sorg
mitt svitamannslif,
min hálfgildings hugsun
i hálfgildings borg
og er viðspyrna, farg það
fellur hér saman
flækjuleg reynsla. Hvort
nýtist hún mér
til fullnaðarsöngva?
CJtmörk Evrópa
endar hér
Komið heil til starfa, verið
heilistarfi.
Guðmundur Sveinsson
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskóia Skógar-
strandar. Húsnæði til reiðu.
Upplýsingar hjá skólastjóra i sima
(95)4713.
Út og suður
um helgina
Flugfélag íslands býður upp á
sérstakar helgarferðir allan veturinn
fram undir páska: Ferðina og dvöl á
góðum gististað á hagstæðu verði.
Út á land, til dæmis í Sólarkaffið
fyrir vestan, á Sæluvikuna á Sauðár-
króki eða þorrablót fyrir austan, til
keppni í skák eða í heimsókn til
kunningja. Víða er hægt að fara á
skíði.
Suður til Reykjavíkur vilja flestir
fara öðru hverju. Nú er það hægt
fyrir hóflegt verð. Þar geta allir
fundið eitthvað við sitt hæfi til að
gera ferðina ánægjulega. Margir hafa
notað helgarferðirnar og kunnaðvel
að meta.
Gerið skammdegið skemmtilegt!
Leitið upplýsinga hjá skrifstofum
og umboðum um land allt.
FLUGFÉLAG /SLAJVDS
INNANLANDSFLUG