Tíminn - 27.09.1977, Qupperneq 24

Tíminn - 27.09.1977, Qupperneq 24
_ <s> Þriöjudagur 27. september 1977 r 18-300 Áuglýsingadeild Tfmans. r EbWMl ^ Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI . raoo . Núfima búskapur þarfnast haugsugu Guöbjörn Guðidnsson Heildvenlun Sldumúl* 72 Slmar (5*94 & SS29S a-w Sighvatur Sighvatur vann Jón Baldvin — í prófkjöri Alþýðuflokks- manna á Vestf jörðum Kás-reykjavlk. í gærkveldi var talift i prófkjöri Aiþyftuflokksins á Vestfjörftum, um það hver skildi hljóta efsta sætift á lista flokksins vift næstu alþingiskosningar. AtkvæOi féllu þannig aO Sig- hvatur Björgvinsson, alþingis- maftur, fékk 398 atkvæfti, en Jón Baldvin Hannibalsson, skóla- meistari, fékk 12S atkvæfti. ógildirseftlar voru 1 ,%,3 auftir. Alls greiddu 543 atkvæði, sem er nokk- uft fleiri atkvæfti en greidd voru AlþýOuflokknum vift sfftustu al- þingiskosningar. Fisksölu- metin fjúka — í Vestur- Þýzkalandi KEJ-Reykjavik— Eins og frá var greint i Tlmanum fyrir skömmu, eru fisksölur mjög að örvast I Þýzkalandi um þetta leyti, og eru metin fljót a6 fjúka I þeim efnum. I gær seldu tvö Islenzk skip fisk i Þýzkalandi og annað þeirra Snæbjörn fékk 163 kr. I meðal- skiptaverð á kg fyrir aflann, og er það hæsta meöalskipta- verð sem fengizt hefur i Þýzkalandi til þessa. Þá seldi Vestmannaey einnig afla I Þýzkalandi I gær og fékk 118 kr. i meðalskiptaverð fyrir aflann. Einnig seldi Karlsefni hluta af afla I gær, og á mið- vikudag mun Guðsteinn selja afla I V-Þýzkalandi. ÞaO verOur þvl Sighvatur sem skipar efsta sæti á lista flokksins á VestfjörOum, en Jón Baldvin veröur I öftru sæti, þar sem hann bauft sig fram IbæOi fyrstu sætin, og varO sjálfkjörinn IannaO sætiO. Bruninn í Keflavík: Tjón á innbúi á aðra milljón allt óvátryggt KEJ-Reykjavik — ÞaO þýOir ekkert annaö en aO byrja upp á nýtt, sagOi Margrét Haralds- dóttir I Keflavik I samtali viO Tlmann i gær, en á sunnudags- morguninn kviknafti eldur ifbáO hennar og eiginmanns hennar, Astþórs Sigurössonar, og skemmdist nær allt innbú hjón- anna ungu, sem var óvátryggt. tbúO þeirra er a 0 Au sturgötu 18 I Keflavik, og keyptu þau hana I ágúst I fyrra. — Eldur kom upp I stofu um kl. sex á sunnudags- morguninn, og þegar slökkviliö- iö kom aö, var mikill eldur þar og fólkið nýsioppiö út, sagöi Ing- þór Geirsson slökkviliösstjóri I Keflavik I samtali viö blaöiö. Sagöi hann slökkvistarf hafa gengiö mjög vel, eldurinn var slökktur á svipstundu meö há- þrýstislöngum og búiö aö kæfa alla glóö aö rúmum hálftlma liönum. • — Astþór vaknaði á undan mér, sagöi Margrét, og tjáði hún okkur að honum væri alls ekki ljósthvaðhefði vakið hann. Sjálf sagöist hún hafa vaknað stuttu siðar og fannst hún þá vera að kafna. A meðan hafði Ástþór farið fram og komið að stofunni I logum. Gluggatjöld voru brunnin og fallin niður, og ledur var i sófa og sófaborði. Fór Astþór út til að gera fólkinu áefrihæðinniviðvart.og heyrði um leið að rúðan I stofunni sprakk. Magnaðist eldurinn svo viðinnstreymisúrefnis, að hann komst ekki aftur til baka. — A sama tima vaknaði ég og skreiddist að svefnherbergis- glugganum tilað fá loft, þvl mér lá við köfnun, sagði Margrét. Kom Astþór þar að, braut rúð- una og dró konu sina út um gluggann á nærfötunum einum saman. Taldi Margrét, að tjónið á inn- búi einu næmi á aöra milljón króna, en skemmdir urðu mikl- ar bæði af eldi og reyk, sagði hún. Eins og fyrr segir var inn- búið óvátryggt. Aö sögn John Hill hjá rann- sóknarlögreglunni I Keflavlk er enn ekki alveg ljóst _ hvað olli upptökum eldsins, en þó bendir flest tilþessaðum slgarettuglóð I sófa hafi verið að ræða. Djúpbændur mótmæla afurðaskatti: Hvorki offramleiðsla né ofbeit á Vestf jörðum — heldur mikill hörgull á mjólk og mjólkurafurðum JH-Reykjavtk — Bændur viö Isa- fjarðardjúp eru mjög andvigir hugmyndum þeim, sem uppi voru á aðalfundi Stéttarsambands bænda á EiOum I sumar, um skattgjöld af afuröum, sem selj- ast á innlendum markaöi, tíl þess aö standa aö hluta undir niöur- greiöslum á þeim afuröum, sem seldar eru erlendis. Um þessi mál var fjallaö á fundi, sem nær þrjátlu bændur og húsfreyjur úr fjórum hreppum i Inndjúpi héldu fyrir skömmu. A Vestfjörðum á sér hvorki stað of- beit lands né offramleiðsla land- búnaðarafuröa, heldur er þar mikill skortur á mjólk og mjólk- urvörum, svo að flytja verður þær langar leiðir á markaðssvæðin vestfirzku. Litu fundarmenn þvi svo á, að sizt af öllu mætti I- þyngja bændum á þessum slóðum með nýrri skattlagningu. Myndu þeir vart undir sllku risa, en ef landbúnaöur drægist saman á þessum slóöum, fylgdi þvl enn meiri hörgull á mjólk en nú er. Eins og ástatt væri, hlyti þvl aö vera óréttmætt og óheppilegt, að fóðurbætisskattur, innvigtunar- gjald og kvótakerfi eða aðrar þessháttar ráöstafanir yrðu látn-i ar bitna á vestfirzkum bændum. A þessum fundi var einnig rætt um samgöngumál, og var sam- þykkt að beina þeirri ósk til sam- göngumálaráðuneytis og vega- málastjórnar, að vegum I Inn- djúpi yrði haldið opnum að vetr- arlagi eins og tlðkast annars stað- ar á landinu. Sex á slysadeild KEJ-Reykjavlk — A sjötta timanum I gær varð mjög harður árekstur á mótum Bú- staðavegar og Grensásvegar. Að sögn lögreglunnar I Reykjavik voru sex fluttir á slysadeild, en meiðsl þeirra reyndust ekki veruleg og minni en I fyrstu var ætlað. Bílarnir sem lentu saman voru Citroen og Volvo, og staf- aöi áreksturinn af broti á biö- skyldu og lenti annar biliinn inn I hinn miðjan á gatnamót- unum. ni Slit átti þátt í tveimur árekstrum KEJ-Reykjavik — Tveir keimlik- ir árekstrar urðu á Reykjanes- brautinni s.l. sunnudag I rigningu og slæmu skyggni. Báðir árekstr- arnir uröu milli bíla sem mættust oglbáöum tilvikum báru bllstjór- arnir því viö aö bllarnir heföu runniöá blautu maibikinu og látiö illa aö stjórn, tjáöi okkur Björn Sigurðsson, varöstjóri lögregl- unnar I Keflavik. Arekstrarnir urðu á móts við Innri-Njarðvik og á milli Voga og Kúagerðis, en þar var um að ræða Mercedes Benz-bfl sem eftir að hafa ekið fram úr nokkrum bllum lenti á Bronco aftanverðum og siðan á tjaldvagni, sem hann dró á eftir sér. Var Benzinn mjög illa farinn eftir áreksturinn, og mesta mildi að hvorki bilstjóri né far- þegi i bílnum slösuðust. Að sögn Björns Sigurðssonar má kenna sliti á Reykjanesbraut, slæmum akstursskilyrðum og sennilega of hröðum akstri um ó- höppin. Sagði hann, að mikil slysahætta stafaði af slitinu á veginum, en hjólför hafa alls staðar myndazt I malbikið og rennur vatnið þar um eins og um árfarveg væri að ræða, þegar blautt er I veðri. Þetta veldur hálku og mikilli hættu þar eð bil- stjórar vara sig illa á þessu, enda ber ekki mikið á vatninu á mal- bikinu. Nauðlending á Keflavik- urflugvelli um helgina KEJ-Reykjavít— Þetta getur komiö fyrir allar vélar og hvenær sem er, sagöi Sveinn Sæmunds- son blaðafulltrúi Loftleiöa, þegar Timinn spurði hann hvort algengt væri aö hjólbaröar á flugvélum spryngju. Sl. laugardag milli lenti á Keflavikurflugvelli flugvel, DC8, frá bandarlska leiguflugfé- laginu Capitol, og þegar hún hóf sig aftur á loft, uröu eftir felgur af tveimur hjólböröum þotunnar. Þetta kom þó ekki I ljós fyrr en flugvél frá Flugleiöum, Boeing- þota Flugfélagsins lenti skömmu siöar og flugstjóri hennar, Anton Axelsson, sá tætiur úr hjólböröum Capitolþotunnar. Flugumferðarstjórn i Keflavik hafði þá strax samband við Capit- olþotuna, og ákvað flugstjóri hennar að snúa vélinni við. Hann flaug síðan lágflug yfir turninum I Keflavik og sást þá þaðan að tveir hjólbarðar vinstra megin voru sprungnir. Þar sem ekki var vitað nema um frekari skemmdir gæti verið að ræða, ákvað flugstjórinn aö lenda i Keflavik en flaug áöur 100 milur á haf út til að losa sig við megnið af eldsneyti þotunnar og létta hana þannig fyrir lend- ingu. Þegar að þvi kom að lenda, kom i ljós bilun I vökvakerfi hjólaútbúnaðarins og þurfti að handsnúa hjólin niður. Að svo búnu var lent, og tókst lendingin framar öllum vonum, þrátt fyrir að þrír hjólbarðar sprungu þá hægra megin. Þar sem hér var um DG8-vél að ræða, samskonar þotu og Loft- leiðir eiga, reyndist flugvirkjum ekki erfitt að gera við skemmd- irnar, sem leiddi af óhappinu. Á sunnudag kom siðan önnur Capit- olþota til landsins með hjólbarða undir þá fyrri sem hóf sig siðan aftur á loft á sunnudangskvöld og hélt áfram för sinni til Evrópu. Að sögn Sveins Sæmundssonar var farþegum og áhöfn samtals 260 manns, komið fyrir á hótelum hér I borg meðan á viðgerð stóð og reynt að hafa ofan af fyrir þeim á ýmsa lund. Þá sagði Sjveinn að á meðan Capitolþotan var að koma til nauðlendingar og lenda á Keflavlkurflugvelli á laugardag, hafi Loftleiðaþota orðið að blða I einar tuttugu min- útur eftir að geta lent. Slikt kostar vissulega mikið fé en öryggið er fyrir öllu, sagði Sveinn að lokum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.