Tíminn - 28.09.1977, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 28. september 1977
7
MMMM
i spegli timans
kaupið varð Hallah að
sverja eið að því að
hjónabandsskyldum hefði
verið framfylgt. Brúðar-
gjafirnar voru ekkert
hris, s.s. ómetanlegt silf-
ur og teppi, feykistór
smaragður, svo þungur
að hann meiddi hálsinn á
brúðinni og ,,hans” og
„hennar” Rolls Roycar,
með fangamörkunum
þeirra á hurðunum. Hér
með fylgja nokkrar
myndir af herlegheitun-
um.
Þetta er nokkuð *€ Nú,
skrítið nafn á flug:^ þetta
vél. Allir vita ’hefur sér
að flugvél ’fjstáka mein
flýgur!ingu.
© Buu's / Já, flugvélinl
')/ nkkflr hét
0, i þessu tilfelli
komast burt!
Að
tránr, kíS? okkar hét
eru meÞrkt ^aö- P.abbi
J^með >agöi mig;
Yfhoröinu vera einn
Ol(FLUG?áhöfninni'!
J
\ v Rétt! Pabbi
var tanan
; var tauga
' óstyrkur
varöandi þetta
Tíma-
spurningin
— Hvaö vilt þú segja um
iðnkynninguna?
Bogi Franzson menntaskóla-
nemi: — Hún er alveg skinandi
góð. Hrifnastur var ég af islenzku
tölvunum og fleira þess háttar.
Bergþór Jónsson vinnur við fisk-
verkun: — Hún er ágæt. Islenzki
plötuspilarinn er frábær.
Rannveig Sigurðardóttir verzl-
unarstarfskraftur: — Hún er
verulega skemmtileg og fjöl-
breytt. Hér er margt sem kemur
manni á óvart, og það er nauð-
synlegt að kynna fólki Islenzkan
iðnað og hvað hann hefur á boð-
stólum, svo það geti keypt
islenzkar vörur.
Lárus Valbergsson verzlunar-
maöur: — Hún gefur gott yfirlit
yfir islenzkan iðnað og er miklu
betri en sýningin Heimilið, sem
hér var fyrir skömmu. Svo er hér
margt sem maður hefur ekki hug-
mynd um að framleitt er hér á
landi, svo sem ný Islenzk tölvu-
klukka, skemmtilegir þakgluggar
frá Fagplast og fleira.
Gisli Sigurösson kjötiðnaðarmað-
ur: — Mér finnst hún þokkaleg.
Ég get ekki annað en dáðst að
húsgögnunum, einkum þeim
gömlu útskornu.