Tíminn - 28.09.1977, Blaðsíða 18
18
Miðvikudagur 28. september 1977
&ÞJÖOLEIKHUSIO
“S 1.1 -200 •'
TÝNDA TESKEIÐIN
Frumsýning fimmtudag kl.
20.
önnur svning laugardag kl.
20.
Þriðja sýning sunnudag kl.
20.
Miðasala 13,15-20, simi 1-12-
00.
:
Timlnner
penlngar
| Augfýsicf
i Tímanum i
............
i,i:iKi'í:iA(;
KEVKIAVÍKUR
3* 1-66-20
GARY KVARTMILLJÓN
Sjötta sýn. I kvöld uppselt.
Græn kort gilda.
Sjöunda sýn. fimmtudag kl.
20,30.
Hvit kort gilda.
Attunda sýn. laugardag kl.
20,30.
Gyllt kort gilda.
SKJALDHAMRAR
Föstudag kl. 20,30.
Sunnudag kl. 20,30.
Miöasala i Iönó kl. 14-20,30,
simi 1-66-20.
Nómsmenn og
umboðsmenn
nómsmanna erlendis
Lánasjóður islenskra námsmanna auglýs-
ir eftirfarandi:
Umsóknarfrestur um almenn lán rennur
út þann 15. október, n.k. Áætlaður af-
greiðslutimi þeirra er 1. mars, 1978. Skila-
frestur umsóknargagna er mánuði fyrir
afgreiðslutima, eða 1. febrúar, 1978. Ef
umsóknargögnum er ekki skilað fyrir
þann tima, tefst afgreiðsla lánsins sem þvi
nemur.
Fylgiskjöl með umsókn eru þessi:
a) Prófvottorð frá sl. vetri, stúdentspróf
eða önnur menntagráða.
b) Vottörð um tekjur þegar siðast var sótt
um (ef námsmaður hefur sótt um áð-
ur). Námsmenn erlendis skulu skila is-
lensku tekjuvottorði og tekjuvottorði
frá námslandinu.
c) Innritunarvottorð fyrir áramót og eftir
áramót. Námsmenn á íslandi þurfa i
flestum tilfellum ekki að senda inn-
ritunarvottorð, þvi sjóðurinn fær þau
beint frá skólanum.
d) Ábyrgð og umboð. Umboð skal gefa á
umsókn. Ábyrgð þarf að útfylla fyrir
hverja afgreiðslu láns. Ábyrgðarmenn
mega ekki vera eldri en 65 ára og ekki
yngri en 20 ára. Hjón geta ekki verið
ábyrgðarmenn fyrir sama láninu,
nema þau hafi aðskilinn fjárhag og skal
þá leggja fram með ábyrgð gögn, er
sanna að svo sé.
Að gefnu tilefni skal á það bent, að þeir
sem þegar hafa sótt um haustlán, þurfa
ekki að sækja sérstaklega um almennt
lán. Ennfremur að framfærslukostnaður
við útreikning almennu lánanna er miðað-
ur við námsárið, þ.e. frá hausti til vors.
Reykjavik, 16. sept., 1977.
Lánasjóður islenskra námsmanna.
Húseigendur
í Hveragerði —
á Selfossi —
i Þorlákshöfn
— á Stokkseyri — á Eyrarbakka og ná-
grenni.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og
þökum með Þan-þéttiefni, áralöng reynsla
i meðferð og þéttingum með Þan-þéttiefni.
Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn og
verjið hana fyrir frekari skemmdum.
Leitiðupplýsinga i síma 3863 Þorlákshöfn.
3*1-15-44
Norræna
kvikmyndavikan:
Sólarferð
Finnsk gamanmynd.
Stjórn: Risto Jarva.
Aðalhl.: Antti Litja.
Sýnd kl. 5.
Nær og fjær
Sænsk mynd er gerist á geö-
veikrahæli.
Stjórn: Marianne Ahrne.
Aöalhl.: Lilga Kovanko, Ro-
bert Farrant.
Sýnd kl. 7.
Blindur félagi
Dönsk mynd i léttum dúr.
Stjórn: Hans Kristensen.
Aöalhl.: Ole Ernst, Lisbet
Dahl, Jesper Klein.
Sýnd kl. 9.
Finnsk gamanmynd.
Stjórn: Risto Jarva.
Aðalhl: Antti Litja.
Sýnd kl. 9.
31-13-84
tSLENZKUR TEXTI.
Enn heiti ég Nobody
Bráðskemmtileg og spenn-
andi, alveg ný, itölsk kvik-
mynd i litum og Cinema-
scope um hinn snjalla No-
body.
Aðalhlutverk: Terence Hlll,
Miou-Miou, Claus Kinsky.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bílaleiga
Höfum til leigu Vauxhall
Viva.
Sparneytinn, þægilegur,
öruggur.
Berg s.f. Skemmuvegi
16 Kópavogi.
Simi 7-67-22.
Kvöld og helgar simi 7-20-58.
3*1-89-36
Taxi Driver
*tl NiOHT &J11
accid^B
HL6T ÍHOSt i« AT S*
™ MU.5-7098
S MLIST fli! * íifOST
W>DMm.VAT9 0CÍM
Tiií T0tW»5 MM»l»0i
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk
verðlaunakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aöalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10.
Siðasta sinn.
“lönabíó
3*3-11-82
Sjoyfestlig
oc máske
lidt fræk...
Hamagangur á rúm-
stokknum
Skemmtileg dönsk gaman-
mynd.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl, 9
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd með hinum
frækna kúreka Lukku Láka i
aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 5 og 7
Sjúkrahótel Rauða kroasina
aru á Akurayri
og i Raykjavik.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Danskennsla
og innritun
i gömlu dansa, þjóðdansa, einnig i barna-
flokka, verður i Alþýðuhúsinu, við
Hverfisgötu laugardaginn 1. okt. frá kl. 2-6
og i sima 12826.
Þjóðdansafélagið.
Simi 1 1475
A vampiruveiðum
The fearless vampire
killers
ISLENSKUR TEXTI
Hin viðfræga, skemmtilega
hrollvekja gerö og leikin af
Roman Polanski.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
God's gun
Nýr hörkuspennandi vestri
er segir frá blóðugri bróður-
hefnd.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Lee Van
Cleef, Jack Palance o.fl.
Leikstjóri: Frank Kramer
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Til leigu — Hentug i lóðir
Vanur maöur ^
Simar 75143 — 32101 A
Motorola Alternatorar
i bila og báta.
6/12/24/32 volta.
Platínulausar transistor-
kveikjur I flesta bila.
HOBART rafsuöuvélar.
Haukur og Ólafur hf. Armúla
32, Simi 37700.