Tíminn - 28.09.1977, Blaðsíða 20
V18-300
Áuglýsingadeild
Tímans.
[SSJjMSSS
Marks og Spencer
HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI
UNDIRFATNAÐUR
Núfíma búskapur þarfnast
BRIIEA
haugsugu
Guöbjörn
Guöjónsson
Heitdverzlun SÍOumúla
Sfmar 85694 & 85295
Verður flogið í
verkfalli ríkis-
starfsmanna?
— Málið er flókið og snertir marga
Rækj uveiðar takmark-
ast við heimabáta
KEJ-Reykjavik — Viö erum ein-
mittá fundi um máliö, og ekki er
enn ljóst, hvort flugumferöar-
stjórar geta unniö störf aöstoöar-
manna, sagöi Agnar Kofoed
Hansen flugmálastjóri, þegar
Timinn innti hann eftir þvi I gær,
hvort flug myndi stöðvast i verk-
falli rikisstarfsmanna. Sömu
spurningu svaraöi Sveinn
Sæmundsson, blaöafulltrúi Flug-
leiöa, á þá leiö, aö hann vonaöi
þaö bezta, en sér skildist, aö enn
væri máliö ekki ljóst. Hins vegar
yröi þaö mikiö áfall fyrir Flug-
leiö, ef svo færi. Flugfélagiö á,
eins og kunnugt er, i feikilega
haröri og vaxandi samkeppni á
flugleiöum yfir N-Atlantshaf, og
siöast á mánudag jókst sam-
keppnin enn, þegar Lakcr hóf
áætlunarflug milli London og
New-York. Sagöi Sveinn, aö legö-
ist flug á vegum félagsins niöur
um lengri eöa skemmri tima
myndi þaö hafa ófyrirsjáanleg
áhrif á samkeppnisstöðu félags-
ins og aö sjálfsögðu neikvæö
áhrif.
Þaö er samkvæmt lögum um
kjarasamninga BSRB, aö „kjara-
deilunefnd ákveöur hvaöa ein-
stakir menn skuli vinnaiVerkfalli,
Jafnvel þótt flogiö veröi, mun tollgæzlu ekki sinnt nema aö óveru-
legu leyti. Tfmamynd: Gunnar.
KEJ-Reykjavik — Þaö er óhætt
aö segja aö kostnaðurinn sé orö-
inn gffurlegur fyrir okkur vegna
verkfalla og hægagangs hjá að-
stoöarflugumferöarstjórum I
Englandi, sagöi Sveinn Sæm-
undsson, blaöafulltrúi Flugleiöa, i
samtali við Timann i gær. Eink-
um á þetta við um Luxemborgar-
flugiö, og siðan Amerikuflug
félagsins, en þotur félagsins
veröa að fara yfir Stavanger og
norður yfir Brussel, f staö þess að
fljúga beina Ieið til Luxemborgar.
Aö sjálfsögöu kostar þetta mikla
peninga, auk erfiöleika og rösk-
unar á áætlun, sagöi Sveinn, og
treysti hann sér ekki til aö nefna
neinar tölur i þvi sambandi, en
taldi óhætt aö fullyröa, aö
kostnaöurinn væri orðinn gffur-
legur nú þegar þetta ástand hefur
varaö i u.þ.b. mánaðartima.
Sveinn sagði, að hann hefði
ekkert heyrt um samningavið-
ræður við aðstoðarflugumferðar-
stjórana síðan slitnaði upp úr
þeim siðast. Hægagangsverkfall-
ið heldur stöðugt áfram, og þetta
kemur nokkurn veginn i sama
staðniður, sagði Sveinn, og þegar
um algjört verkfall var að ræða,
en þá unnu flugumferðarstjórar
störf aðstoðarmannanna. Meðan
þetta ástand helzt óbreytt, fara
aðeins örfáar vélar í gegn um
svæðið í einu, og DC-8 þotur Flug-
leiða verða að krækja fyrir svæð-
ið á leið sinni til Luxemborgar.
Auk þess er löng bið á flugvelli i
Luxemborg að komast til flug-
taks, og algengt er að vélarnar fái
ekki þá flughæð sem þeim hentar
bezt og minnstur eldsneytis-
kostnaður fylgir. Ofan á þetta
bætist svo röskun á áætlun og ým-
is önnur óþægindi, sagði Sveinn
Sæmundsson að lokum.
oghún skiptir vinnuskyldu á milli
manna.” Aðalreglan er sam-
kvæmtlögunum ,,að haldið verði
uppi nauðsynlegri öryggisvörzlu
og heilsugæzlu”, og eftir þeirri
reglu ber nefndinni að starfa. Að
sögn Helga V. Jónssonar, for-
manns nefndarinnar, hafa störf
hennar gengið allsæmilega, og
áætlað er að nefndin ljúki
frágangi á málum rikisstarfs-
manna fyrir helgi, en bæjarstarf-
manna eitthvað siðar.
Að sögn Helga er flugið með
flóknari málum sem nefndin
fjallarum, þar sem hún ákveöur i
sjálfu sér ekkert um það, hvort
flogiö verður i verkfalli. Ef svo
fer, að eitthvert flug verður utan-
lands og innan, þarf nefndin hins
vegar aö skera úr um að hve
miklu leyti tollgæzla starfar og
fleira, er aö fluginu snýr. Þá
sagði Helgi, að þegar væri ákveð-
ið aö Gufunes starfaði ekki nema
að óverulegu leyti i verkfalli og
svaraði ekki flugvélum nema i
hæsta lagi I neyðartilvikum.
Aðstoöarmenn flugumferðar-
stjóra munu ekki starfa i verk-
falli, en Helgi sagði að Leifur
Magnússon varaflugmálastjóri
Framhald á bls. 19.
DC8-þotur Flugleiöa eru notaöar á flugleiöinni Keflavik-Luxemborg, og þá á Amerikuflugleiöum félagsins.
Gífnrlegur kostnaður
fyrir Flugleiðir
--------------.
Vísir að skipa-
smíðastöð
— á Húsavík
— vegna hægagangs á flugstjórn í Englandi
• •
— að undanteknum Oxarfirði
GV-Reykjavik — Þaö hefur veriö
þannig undanfarin ár, aö viö höf-
um takmarkaö rækjuveiöar viö
bátana frá svæöinu, en þaö hefur
veriö þannig frá upphafi viö
Húnaflóa, sagöi Jón B. Jónasson,
fulltrúi I sjávarútvegsráöuneyt-
inu, er blaöamaöur Timans baö
hann um upplýsingar um veiöi-
rétt á rækju.
— Viö Isafjaröardjúp risu t.d.
upp margar verksmiðjur, sem
höfðu meiri afkastagetu en svseö-
ið leyfði. Það var árið 1975, sem
viö fengum að hafa yfirumsjón
með þessum veiöum. Þá var á-
kveöið að bátarnir yröu aö vera
frá svæðinu til að fá veiðileyfi, og
viö þaö fækkaöi bátum, og eins
voru gerðar breytingar á verk-
smiðjukosti. Nú er það t.d. svo viö
Isafjaröardjúp, að nýir aöilar
hafa ekki fengið veiðileyfi, vegna
þess aö núverandi bátafjöldi á
rækjuveiöum við Djúp er æskileg-
ur. Við Isafjaröardjúp eru nú sjö
verksmiöjur, og á vertiöinni i
fyrra voru 42 bátar á veiðum, á
mismunandi timum, og veiddu
þeir samtals 2500 lestir.
— Viö höfum einnig séö til þess
að heildaraflanum er skipt á milli
verksmiðja. 1 Húnaflóa eru nú
starfhæfar fimm verksmiðjur, og
i fyrra voru veiddar 2000 lestir. 1
ár koma til með að stunda rækju-
veiðar viö Húnaflóa 27-28 bátar,
en ekki er hægt að byrja veiöar
strax, vegna mikils magns
þorsks- og ýsuseiða á þessu
svæði. Svo er reyndar einnig á-
statt á Öxarfirði.
1 Arnarfiröi er ein rækjuverk-
smiðja starfandi, og hefur bátum
fækkað þar undanfarin tvö ár. En
stofninn er að rétta við i Arnar-
firöi, og ástandið þar er þvi mjög
gott.
öxarfjörður
Er rækjuveiðar hófust I öxar-
firöi, var aöeins einn bátur á veiö-
um frá Kópaskeri, en 6-7 bátar frá
Húsavik. Engin verksmiöja var á
svæöinu, en Húsvikingar voru
fyrr komnir með verksmiöju, ein-
faldlega vegna þess aö þeir voru
fyrri til aö sækja um leyfi fyrir
henni. Þaö er ekki hægt aö likja
magni á togtima á öxarfiröi viö
önnur rækjuveiöasvæöi. Þar eru
miklar veiðar og engum vand-
kvæöum bundnar, og takmarkast
þær af afkastagetu i landi. Ekki
hefur verið ákveöið að auka af-
kastagetuna, þvi þaö er ákveöiö
magn sem taka má, og vertiðin
myndi eingöngu styttast. Vilji
fólks hefur veriö sá aö hafa ver-
tiðina lengri en styttri, þvi þaö
gefur örugga atvinnu.
SKJ-Reykjavik — Félagið Naust-
ir h.f. var stofnað á Húsavik 4.
september 1977. Ætlunin er að
félagið annist viðhald og viðgerð-
ir á skipum og bátum og nýsmiði
báta, auk annarra smiðaverk-
efna.
Timinn ræddi við formann hins
nýstofnaða félags, Kristin
Magnússon, og sagði hann að til-
gangur félagsins væri fyrst og
fremst að annast viðhald á báta-
flota Húsvikinga. Aðstæður fyrir-
tækisins eru allar frumstæðar i
byrjun og það starfar nú i leigu-
húsnæði. Verið er að kanna
möguleika á lóð fyrir Naustir h.f.,
en ætlunin er að reisa hús sem
hentar starfseminni. Einn skipa-
smiður vinnur nú að undirbúningi
og niðursetningu véla. Starfs-
mönnum verður smám saman
fjölgað, en verkefni virðast næg.
Vélakostur er i lágmarki, en æti-
unin er að fyrirtækið verði látið
þróast áfram eftir þvi sem verk-
efni aukast. Kristinn sagði, að ef
fyrirtækið annaði fleiri verkefn-
um en viðgerðum, yrði farið út i
að leggja kjöl i bát.
Fyrirtækið er stofnað af út-
gerðarmönnum, ýmsum fyrir-
tækjum og einstaklingum á Húsa-
vik.
Kvikmyndahátíð á
íslandi í febrúar
Dagana 2. til 12. febrúar 1978
veröur efnt til kvikmyndahátiö-
ar á vegum Listahátiðar. Boðað
er til blaöamannafundar i Nor-
ræna húsinu í dag, þar sem
framkvæmdastjórn Listahátið-
ar gerir grein fyrir þessum við-
burði. Ekki hefur áöur verið
efnt til slikrar kvikmyndahátiö-
ar, og er hún þvi algert nýmæli I
íslenzku menningarlífi.