Tíminn - 09.10.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.10.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 9. október 1977 //Þær eru nú ekki dóna- legar þessar"/ segir Sæ- mundur Sigurðsson/ fyrr- verandi skipstjóri og út- gerðarmaður og núver- andi trillukarl. Hann er einn af trillukörlunum í Hafnarfirði, en þeir hafa veitt mikið af ýsu nú í haust. Spj allað við trillukarla í Hafnar- firði ert að hamast trillukall- arnir, nei, nei, gerðu að í rólegheitum, fengu sér í nefið, skutu svo mein- legri athugasemd að kumpána í næsta báti, litu svo útundan sér til að at- huga hvort skratti ætlaði ekki að svara skeytinu. Héldu svo áfram að dudda og nutu þess greinilega að vera sjálfs síns herrar og allt að því sjálfstæðir menn í land- inu. Þarna bar margt fólk að, fólk af öllum stærðum og gerðum, því það er ekkert manngreinarálit þegar ýsan er annars vegar. Og kallarnir af- greiddu það af stakri ró- semi með ýsu beint upp úr bátunum eins og lang- skólaðar afgreiðsludöm- ur, þurrkuðu síðan slógið spriklandi nýja upp úr bátunum, langt undir lög- boðnu verði og láta eins og ekkert sé. Enda eru þeir ófáir sem skjótast suður í Fjörð og fá sér glænýja ýsu í soðið, það er ekki á hverjum degi sem færi er á því. Þeir voru svo sem ekk- Mætti ekki bjóða þér vsu?’ SSt-Rvk. — Það var létt yfir trillukörlunum við smábátabrygg j una í Hafnarfirði, þegar Tíma- menn voru þar á ferð á dögunum. Og þeir hafa lika ástæðu til að láta liggja vel á sér þessa dagana, því að ýsuveiði einstil tveggja tíma stím, hefur verið stórgóð hjá og komið heim seinni- þeim nú í haust. Þeir hafa partinn með ágætisafla. skroppið út í bugtina — Síðan bjóða þeir ýsu snemma morguns, þetta hverjum sem hafa vill, Þiónusta af bezta tagi. Maríus tínir ýsuna uppi poka Þetta er vinalegur viðskiptamáti, en jafnframt frekar sjaldgæf sjón á tímum handa væntanlegum kaupanda. stórmarkaöa og sértilboða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.