Tíminn - 09.10.1977, Blaðsíða 32

Tíminn - 09.10.1977, Blaðsíða 32
32 nniíiiL Sunnudagur 9. október 1977 40 hestafla vélin á 729.000 kr. 60 hestafla vélin á 999.000 kr. 85 hestafla vélin á 1.950.000 kr. Þetta tilboð gildir meðan birgðir endast eða til nóvemberloka Greiðsluskilmálar eru að vélin sé greidd fyrir áramót ÁRÍÐANDI ORÐ- SENDING TIL BÆNDA Vegna sérstakra samninga getum við boðið mjög takmarkað magn af VÉIABCCG Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80 GOLFTEPPADEIUMSMIÐJUVEGI6 AUGLYSIÐ I TIMANUM enskgólfteppi frá Gilt Edge og CMC Vió bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax; og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreióslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess aó kynna yóur þessi gæóateppi - þaó borgar sig. Litblinda — rannsóknir i Noregi sýna að einn af hverjum tíu Norðmönnum er litblindur í augum þeirra sem hafa venjulega sjón eru um- ferðarljósin rauð, gul og græn, eins og myndin til vinstri sýnir. En fyrir þá sem eru biindir á rautt og græntog sjá eingöngu gult og blátt er rauða ljósið svo blandað gulu að það sýnist Ijósgult. Gula umferöarljósið i miöjunni verður sterkgult eins og inaöur með venju- lega sjón skynjar það. Græna Ijósið er svo blandað bláu að það litur ut fyrir að vera blátt i augum þeirra sem eru blindir á rautt og. grænt. A myndinni til hægri sést hvernig sá sem hefur þennan galla á lita- skynjun skynjar umferða- ljós. ★ Hinir litblindu eða réttara sagt þeir sem hafa gallaða lit- skynjun, skiptast niður i nokkra hópa. Stærsta hópinn u.þ.b. fimm af hundraði allra manna fylla þeir sem eru meira eða minna litblindir á rautt og grænt. Hjá sumum er þetta í svo litlum mæli, að þeir taka ekki eftir þvi- en aðrir eiga i vand- ræðum með að greina á milli þessara tveggja lita. Sumir sjá réttu litina en með öðrum blæ- brigðum. Venjulegur rauður lit- ur verður t.d. bleikur eða dökk- rauður. Um þrir af hundraði hafa svo sterka skynvillu á rauðan lit og grænan að þeir eru sagðir með litblindu á þessa liti. Þeir sjá alls ekki þessa tvo liti og um- heiminn skynja þeir i gulum og bláum litbrigðum. Það eru þessir sem finna ekki rauð ber. í þriðja hópnum eru þeir sem eru algjörlega litblindir, þeir sem eingöngu sjá hvitt, grátt og svart.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.