Tíminn - 09.10.1977, Blaðsíða 33
Sunnudagur 9. október 1977
33
í augum sumra eru
umf erðar 1 j ósin blá og
Þeir, sem eru blindir á bláan
og gulan lit eru mjög fáir. Þeir
sjá umhverfið i rauðum og
grænum litbrigðum.
Þeirsem eru litblindir á vissa
liti, spjara sig ágætlega i dag-
legu lifi en það getur skapað
vandamál á sérstökum sviðum.
I dag er þetta fólk útilokað frá
störfum i lofti og á sjó, og frá
öðru sem hefur með öryggis-
þjónustu að gera. Astæðan til
þessara öryggisráðstafana er
t.d. að járnbrautastjóri með
galla á litskynjun rauðs og
græns, á ekki eingöngu i vand-
ræðum með að skynja stanz-
merkin, hann skynjar stundum
hvitt ljós við hliðina á rauðu
sem grænt.
En ekki er hægt að ákveða án
undantekninga að þá sem eru
með þessa sjóngalla eigi að úti-
loka frá starfsgreinum þar sem
litir hafa einhverja sérstaka
þýðingu. Það þarf ekki að há
rafvirkja sem vinnur með kapla
með rafmagnsþráðum i ýmsum
litum, að hann sé litblindur, ef
hann lærir að sundurgreina hin
ýmsu blæbrigði litanna.
Ótrúlega margt fólk er meira eða minna
litblint eingöngu á rautt og grænt, og er
þvi ekki alveg rétt að kalla það litblint. Al-
gjör litblinda, þ.e.a.s. að greina alls ekki i
sundur liti er mjög sjaldgæf og yfirleitt er
átt við þá sem ekki greina vissa liti þegar
talað er um litblindu. Litblinda er út-
breiddari meðal karlmanna en kven-
manna.
Meðfæddir litskynjunargallar
Rauð-græn litskynjarvilla: fimm af
hundraði karlmanna (mjög fáar konur)
Rauð-græn blinda: u.þ.b. þrir karlmenn af
hundraði (mjög fáar konur)
Algjör litblinda: einn af hundrað þúsund
Blá-gul litskynjunarvilla og blá-gul
blinda: Mjög sjaldgæf.
SÉRTILBOD
ALLT í EINU TÆKI
170.000 kr. sambyggt stereosett á 116.445 kr.
Arfgengi litblindu
Litblinda á rauðan og grænan
lit gengur i arf. Það liggur ljóst
fyrir að litblindan er bundin við
kynlitninginn, þar eð átta pró-
sent karla og hálft prósent
kvenna i Noregi eru haldin þess-
um skynjunargalla og erfist það
vanalegast frá karli til dóttur-
sonar.
Algjör litblinda gengur einnig
i arf, en á annan hátt. 1 þessu til-
felli verður litblindan að fyrir-
finnast hjá báðum foreldrunum.
Litblinda á gulan og bláan lit
eru fylgikvillar annarra augn-
sjúkdóma.
Grænir negrar
Litblinda háir ekki svo mjög
börnum i skóla. En skólabóka-
útgefendur ættu að vara sig á að
nota mikið af rauðum og græn-
um merkjum i skólabókum
barnanna. Til að komast hjá
óöryggi og misskilningi milli
nemenda og kennara væri mikið
hagræði að þvi að börn færu I
litapróf þegar á fyrsta skólaári.
Nemandi einn i norskum
mynd- og handiðaskóla varð að
hætta námi þvi hann hafði þá
fyrst er þangað var komið
fengið að vita að hann var lit-
blindur á rautt og grænt. Þar
með fékk hann skýringu á ýms-
um atvikum úr bernsku sinni.
Meðal annars fékk hann nú
skýringu á þvi hvers vegna
hann var einn um það i teikni-
timum i barnaskóla að lita
negra græna. Hann féllst á að til
væru brúnir negrar en var viss
um að hann sá þá einn i sinum
rétta lit.
Dyr listarinnar þurfa ekki að
vera lokaðar þeim sem eru lit-
blindir og þvi hefur verið fleygt
að margir listmálarar séu lit-
blindir og dauðhræddir um að
verða „afhjúpaðir.”
Litblindur fann skot-
mark
Þó svo að hinir litblindu séu i
dag útilokaðir frá störfum I
öryggisþjónustu, var mikið lið i
nokkrum þeirra i striðinu. Þar
sem mikið litaflóð villir okkur
sýn sjá litblindir miklu betur
allar útlinur heldur en þeir sem
skynja liti eðlilega. Þvi var oft
mikil hjálp i þeim fyrir enska
flugherinn. þegar greina átti
þýzk skotvopn sem voru máluð I
litum umhverfisins til að villa
mönnum sýn.
MOGULEGT
VIÐ HÖFUM NÁÐ VERÐINU
SVONA NIÐUR MEÐ ÞVÍ AD:
0Gera sérsamning við verksmiðjuna.
0 Forðast alla milliliði.
0 Panta verulegt magn með órs fyrirvara.
0 Flytja vöruna beint frá Japan
með Síberíu-lestinni frægu til
Þýzkalands og síðan sjóleiðina
til íslands.
Lang hagkvæmasta flutningaleiðin.
AFLEIÐINGIN ER SÚ AÐ:
# Þetta tæki jafnast á við 170.000.- kr. tæki annars staðar.
ALLT í EINU TÆKI:
Tækið á sér engan keppinaut
Draumur yðar getur orðið að
veruleika.
Segulband
Hægt er aó taka upp á segulbandiö af plötu-
spilaranum, útvarpinu og gegnum hljóðnema
beint,milliliðalaust og sjálfvirkt. Segulbandið
ergcrt fyrir allar geröir af cassettum, venju-
legar og CROMDIOXIÐ (Dro2).
Útvarp
Stereo útvarp með FM, LVV og MW bylgju.
Akaflega næmt og skemmtilegt tæki.
Hátalarar
Tvö stykki fylgja með. Bassahátalari 20 cm
af koniskri gerö,mið- og hátiönihátalari 7.7
cnt af konfskri gerö. Tiðnisvið 40-20.000 rið.
Crown SHC 3150
Verð
kr. 116.445 /, onti8
z^strax í dag
TILBOÐIÐ STENDUR
AAEÐAN BIRGÐIR ENDAST
BUÐIN
á horni Skipholts og Nóatúns
Sími 29800 (5 linur)
Magnari
Fjögurra vidda stereo magnari l2,5w + 12,5w,
gerir yöur kleift að njóta bestu hljómgæða
meö fjögurravidda kerfinu.
Plötuspilari
Fullkominn plötuspilari, allir hraöar. vökva-
lyfta, handstýranlegur eða sjálfvirkur. Þetta
tryggir góöa upptöku af plötu.
Svar