Tíminn - 13.10.1977, Side 8
Wímhm.
Fimmtudagur 13. október 1977.
STAFROFSRÖÐ A
FRAMBOÐSLISTUM
Frumvarp Jóns Skaftasonar um breytingar á kosningalögum
Jón Skaftason hefur lagt fram
frumvarp til laga um breytingar
á lögum nr. 52/1959, um kosning-
ar til Alþingis. í lögunum er gert
ráö fyrir aö nöfnum á framboös-
listum veröi raöað i starfrófsröð,
og kjósandi geti ráöiö sjálfur röð
manna meö þvi aö merkja viö
mennina i töluröö.
1 greinargerö meö frumvarpinu
segir Jón Skaftason:
,,Á undanförnum árum hafa
oröiö miklar umræöur um kjör-
dæmaskipunina og lögin um
kosningar til Alþingis. Mismunur
vægis atkvæða i einstökum kjör-
dæmum er nú oröinn slikur að
ekki veröur lengur- viö unaö.
Færa má gild rök fyrir þvi, að
mikill hluti landsmanna njóti
verulegra skertra borgararétt-
inda viö núverandi skipan þess-
ara mála. En til þess aö veruleg
breyting veröi á þessu þarf aö
koma breyting á stjórnarskránni,
og það er mikiö verk og vanda-
samt. I þvi sambandi er rétt —
einu sinni enn — aö deila á þann
seinagang sem einkennt hefur
vinnubrögö stjómarskrárnefndar
þeirrar sem kosin var á Alþingi
19. mai 1972 til þess aö athuga
þessi mál.
Flutningsmaður frv. þessa
flutti á siðasta þingi þingsálykt-
unartillögu um aö athuga bæri
möguleika þess aö kjósa samtim-
is til Alþingis og sveitarstjórna.
Tilgangur hans með þeim tillögu-
flutningi var sá aö fá athugaö
hvort þaö þjónaöi ekki veigamikl-
um þjóöfélagshagsmunum aö
stytta þann tima, sem fer i kosn-
alþingi
Tók 18 ár
að sjá
vitleys-
urnar
Viö umræöur um kosninga-
löggjöfina á Alþingi I gær
kvaddi Þórarinn Þórarinsson
sér hljóös og sagöi þetta kapp-
hlaup Alþýðuflokksins og Al-
þýöubandalagsins viö upphaf
þingsins æöi sérstætt og
skemmtilegt. Sagöi Þórarinn
aö nú heföi Alþýöubandalagiö
lagt fram þingsályktunartil-
lögu um kosningafyrirkomu-
lagið og formaður Alþýöu-
flokksins fylgdi fast i kjölfarið
og geröi máliö aö umræðuefni
utan dagskrár.
1 þessu sambandi minnti
Þórarinn á, aö siöast þegar
kosningafyrirkomulaginu var
breytt áriö 1959 og þá afnumiö
persdnukjör þingmanna, hafi
þessir flokkar verið ákafastir
gegn þvf sem Framstíknar-
flokkurinn bæöi þá og nú hafi
haldiö fram, aö persónukjöri
þyrfti aö viöhalda aö ein-
hverju leyti. Sagöi Þórarinn
aö þaö væri ánægjulegt aö þeir
heföu nú skipt um skoöun og
væru orðnir sammála fram-
sóknarmönnum i þessum efn-
um.
Þá sagöi Þórarinn aö breyt-
ingarnar á kosningafyrir-
komulaginu 1959 hafi veriö
vanhugsaöar og þaö hafi tekiö
suma ein 18 ár aö sannfærast
um að svo var. Að lokum sagö-
ist hann telja, að nú mætti ekki
standa eins aö verki og þaö
yröi aldrei nema kák aö
breyta einungis kosningalög-
unum, rétt væri aö breyta
stjórnarskránni samtímis.
ingaundirbúning fyrir sveitar-
stjórna- og alþingiskosningar og
draga þannig úr kostnaöinum viö
langa kosningabaráttu, án þess
að skerða á nokkurn hátt rétt
kjósenda. Ekki viröist blása byr-
lega fyrir þeirri tillögu á Alþingi,
þrátt fyrir aö veigamikil mótrök
hafi ekki komið fram gegn efni
hennar.
Eins og alkunnugt er færast
prófkjör og skoöanakannanir nú
mjög i aukana. Er þaö eölileg
þrtíun en þó hvergi nærri galla-
laus. Reynslan hefur sýnt aö oft
vilja prófkjör skilja eftir sár meö-
al samherja, sem síöar veröa aö
vinna saman i sjálfum kosning-
unum. Frv. þetta bætir, ef sam-
þykkt verður úr þessum stóra
galla prófkjöranna og einfaldar
allan kosningaundirbúning.
En fleira ynnist við samþykkt
þess og skal nokkuö upp taliö:
a) Lýöræðiö ykist með auknum
rétti kjósenda til þess aö velja
þingmenn og áhugi almennings á
stjórnmálastarfi glæddist
væntanlega viö þaö.
b) Með þvi fyrirkomulagi sem
frv. gerir ráð fyrir, yrði komist
næst kostum persónubundinna
kosninga án þess að taka upp ein-
menningskjördæmi, sem illa
henta hér sökum fámennis.
c) Þingkosningar og prófkjör i
raun færu fram samtimis.
Fyrir nokkru komu formenn
stjórnmálaflokkanna fram I sjón-
varpi og lýstu þvi þá yfjr sérstak-
lega aðspurðir, aö vel gæti komiö
til greina aö gera þær breytingar
á kosningalögum, er gæfu kjós-
endum færi á aö raöa frambjóð-
endum á lista þess flokks sem
Jón Skaftason.
þeir kjósa. Mun ég i framsögu
vikja aö þessum yfirlýsingum og
vænti þess m.a. meö hliösjón af
þeim aö frv. nái fram aö ganga á
þessu stigi.
UMRÆÐUR UM AUKINN OG
BÆTTAN RÉTT KJÓSANDANS
Igær voru haldnir fundir i sam-
einuöu þingi og báöum deildum
Alþingis. Á dagskrá var kosning
fastanefnda þingsins. Þá kvaddi
Gylfi Þ. Gislason sér hljtíös utan
dagskrár og geröi aö umræöuefni
breytingar á stjtírnarskrá og
kosningalögum til jöfnunar á
vægi atkvæöa meö tilliti tU bú-
setu. Aö lokinni ræöu hans ttíku
fleiri þingmenn til máis og reif-
uöu máliö.
Gylfi Þ. Gislason gat þess i upp-
hafi ræöu sinnar aö þetta þing
væri siöasta þing kjörtimabilsins
og á næsta ári væru væntanlegar
tvennar kosningar, alþingiskosn-
ingar og sveitarstjórnarkosning-
ar. Siöan sagöi Gylfi: „Þaö er
kunnara en frá þurfi aö segja,
enda þrautrætt á undanförnum
árum, og þá ekki sizt á undan-
förnum mánuðum, aö ákvæöi
stjórnarskrár og kosningalaga
um kosningar samrýmast ekki
lengur þeim kröfum, sem gera
veröur um lýöræöislega stjórnar-
hætti, og viröast rikja i þessu efni
viötæktsamkomulag milli manna
úr öllum stjórnmálaflokkum.
Augljóst er, aö eins og mál hafa
þróast, eru áhrif kjósenda á skip-
an Alþingis oröin mjög misjöfn
eftir þvl, hvar þeir eru búsettir á
landinu. Núgildandi kosninga-
reglur veita ekki lengur trygg-
ingu fyrir þvi, aö flokkaskipun á
Alþingi sé I samræmi viö þann
vilja kjósenda, sem kemur fram i
kosningum. Mjög misjafnt gildi
atkvæðisréttar kjósenda eftirþvi,
hvar þeir eru búsettir, getur auö-
vitaö ekki talist samrýmast lýö-
ræðissjónarmiöum. Þá hlýtur þaö
og aö teljast eölilegt I lýöræöis-
þjóöfélagi, aö flokkaskipun á Al-
þingi sé I eins nánu samræmi og
mögulegt er viö þann vilja kjós-
enda, sem komiö hefur fram i
kosningum. Núgildandi reglur
tryggja þaö hins vegar ekki meö
nægilegum hætti.
Þá hefur þaö og mjög veriö
rætt undanfariö aö þaö sé alvar-
legur galli á núgildandi reglum
um kosningar til alþingis og
sveitarstjórna, aö kjósendur hafa
mjög takmarkaöanrétttilþess aö
hafa áhrif á, hverjir hljóta kosn-
ingu af einstökum framboöslist-
um. Af hálfu forystumanna allra
flokka hefur þvi veriö lýst yfir
opinberlega, m.a. nýlega I sjón-
varpsþætti,aöþennan réttberi aö
hafa sem mestan, enda viröist
það sjónarmiö njóta almenns
stuðnings meöal kjósenda.”
Þá sagöi Gýlfi aö til þess aö ná
þessum markmiöum þyrfti aö
breyta bæöi stjórnarskrá og kosn-
ingalögum. Hann minnti á stjórn-
arskrárnefnd og bentiá aö starfs-
sviö hennar væri aö sjálfsögöu
mun viötækara og enn gæti oröiö
dráttur á aö hún skilaöi áliti sínu.
Hann fjallaöi þá um hvort ekki
væri eðlilegt og ástæöa til „aö
sérstakri þingnefnd yröi falið aö
fjalla sérstaklega um þau mál er
lúta aö kosningum og rétti kjós-
enda, þannig aö unnt væri aö af-
greiöa þau á þessu siöasta þingi
kjörtimabilsins.”
Sagði Gylfislðan, aö þrátt fyrir
aö ekki kynni aö veröa timi til
stjórnarskrárbreytinga á þessu
Gylfi Þ. Gislason
þingi væru unnt aö gera ýmsar
leiöréttingar varöandi þau atriöi,
sem hann haföi áöur greint frá,
þ.e. aö jafna og auka rétt kjós-
enda, með breytingum á kosn-
ingalögunum einum. Taldi hann,
aö þaö ætti tvimælalaust aö gef-
ast nægilegt tóm til þess á þing-
inu. „Hins vegar”, sagöi hann,
„ber ekki aö gera sllkar breyt-
ingar án þess, aö freistaö hafi
veriö að ná um þær sem viötæk-
ustu samkomulagi innan Alþing-
ins”.
Aö svostöddu,sagði Gylfi,telur
Þingflokkur Alþýöuflokksins ekki
rétt aö leggja fram frumvörp um
tilteknar breytingar á gildandi
skipan, „þær breytingar sem
geröar yröu á stjórnarskrá eöa
kosningalögum einum eiga aö
dómi þingflokks Alþýöuflokksins
aö vera niöurstaöa ýtarlegra um-
ræöna og sem viötækasts sam-
komulags milli þingflokka. Þess
vegna hefur þingflokkur Alþýöu-
flokksins samþykkt aö beina
fyrirspurn um þaö til hæstvirts
forsætisráðherra, hvort hæstvirt
rikisstjórn hafi fyrirhugaö, aö
þessi mál, sem ég hef gert sér að
umtalsefni, skuli koma til kasta
þessa þings svo timanlega, aö
unnt ætti aö vera aö afgreiða þau
á þinginu. Þingflokkur Alþýöu-
flokksins myndi fagna yfirlýsingu
hæstvirts forsætisráöherra um,
aö rlkisstjórnin vildi beita sér
fyrir þvi, aö allir þingflokkarnir
settust á rökstóla til þess aö ræöa,
hvers konar ráöstafanir væru
unntaö gera á þessu þingi til auk-
ins lýöræöis i sambandi viö úrslit
næstu kosninga, bæöi aö því er
þaö snertir aö jafna kosningarétt
meö tilliti til búsetu og tryggja
kjósendum úrslitaáhrif á, hverjir
hljtíta kosningu af einstökum
framboöslistum. 1 slikum viöræö-
um myndi þingflokkur Alþýöu-
flokksins leggja fram ákveönar
tillögur um þaö, hvernig hann
teldi unnt að gera breytingar i
þessa átt. Hafi rikisstjórnin hins
vegar ekki rætt þessi mál og sé
ekki reiöubúintilþessaöhafa nú I
byrjunþingsforgöngu um, aö viö-
ræður allra þingflokka hefjist um
þetta mál, mun Alþýöuflokkurinn
flytja tillögu til þingsályktunar,
svohljóöandi:
„Alþingi ályktar aö fela nefnd
fimm manna, sem skipuö sé full-
trúum þingflokkanna, aö semja
Geir Hallgrimsson
frumvörp um breytingar á stjórn-
arskrá og kosningalögum, sem
feli það I sér, aö kjósendur hafi
sem jöfnust áhrif á skipan
Alþingis, án tillits til þess, hvar
þeirerubúsettir, eða hvaöa flokk
þeir kjósa, og þeir hafi úrslitaá-
hrif á, hverjir hljóta kosningu af
einstökum framboöslistum”.
Efnt verður til umræðna
Aö lokinni ræöu Gylfa ttík Geir
Hallgrimsson forsætisráöherra til
máls, og sagöi þaö vera sér ljúft
aö skýra frá þvi, aö rlkisstjórnin
hafi rætt þessi mál á fundum sln-
um og m.a. ákveðiö aö beita sér
fyrir umræöum þingflokkanna
um leiöir og úrbætur til aö jafna
og auka rétt kjósandanns. Þá
minntist Geir á verksvið stjórn-
arskrárnefndar og taldi rétt aö
óska eftir skýrslu um starfsemi
nefndarinnar fram til þessa.
Næstur ttík til máls Ingólfur
Jónss., sem sæti á I stjórnar-
skrárnefnd. Geröi hann störf
nefndarinnar fyrst að umræöu-
efni og sagöi þau vandasöm og
seinleg.Þá gathann þess aö fund-
ir væru aö auki sjaldan haldnir.
Taldi hann ekki nema eðlilegt að
langan tlma tæki aö skila áliti um
svo þýöingarmikiö mál og þaö
þyrfti aö vanda sem lengi skyldi
standa.
Þá geröi Ingólfur aö umtalsefni
aö fá mætti fram ýmsar leiörétt-
ingar I þessum efnum, a.m.k. til
bráöabrigöa, meö einföldum
breytingum á kosningalögum.
Þannig mætti breyta 122. grein
kosningalaga og fella þar niöur
ákvæöi um hlutfallskjör uppbóta-
þingmanna, I ööru lagimættifella
niöur ákvæöi um aö aöeins einn
uppbótaþingmaöur geti komiö á
hvert kjördæmi.
Næstur Ingólfi kvaddi Ellert B.
Schram sér hljóös og aö lokinni
ræðu hans tók Gylfi Þ. Glslason
aftur til máls og þakkaði jákvæö
svör forsætisráöherra.
Jón Skaftason, 4. þingmaöur
Reykjaneskjördæmis tók næstur
til máls og fagnaöi þeirri umræöu
um kosningarétt'þegna er nú ætti
sér staö. Taldi hann hana mjög
svo timabæra, enda staðan óviö-
unandi I þessum málum og skerö-
ing á mannréttindum þeirra, sem
aö tíbreyttu þyrftu við aö búa,
fimmfallt léttari atkvæöisþyngd
viö komandi Alþingiskosningar
aö óbreyttum lögum. Hann
minnti á aö breyting á 122. grein
kosningalaga væri lltil btít I máli,
t.d. hefði þá viö siöustu Alþingis-
kosningar þingmönnum Reykja-
vikur f jölgaö en ekki Rey knesing-
um.
Taldi Jón aö nauösynlega þyrfti
breytingar á stjórnarskrá jafn-
hliöa kosningalögum. Þá minnti
hann á frumvarp sitt til laga, þar
sem gert er ráö fyrir aö listar
flokkanna séu I starfsrófsröð og
þaö á valdi kjósenda aö raöa
nöfnunum eftir eigin höföi.
Aö lokum gat Jón Skaftason
þess aö hann væri á öndverðu
máli við GylfaÞ.GIslasoni þvi aö
skipa enn eina nefndina til aö
fjalla um þessi mál. Sagöi hann
reynsluna ekki alltaf ýkja glæsi-
lega af sllkum nefndum og benti á
stjórnarskrárnefnd sem skipuö
var 19. mai 1972 og aö enn væru
engar meiriháttar tillögur frá
henni komnar.
Fleiri þingmenn kvöddu sér
hljóös og fjölluðu um máliö. M.a.
deildu þeir Karvel Pálmason og
Magnús Kjartansson um mann-
réttindi og kosningalöggjöfina.
Taldi Magnús aö jafna bæri aö
fullu þyngd atkvæöa hvar sem
menn kynnu aö vera búsettir á
landinu. Karvel benti hinsvegar
á, að þaö væru lika mannréttindi
aö hafa aðstööu úti á landsbyggö-
inni til jafns viö Reykjavikur-
svæöið, en á þaö skorti mikið i
reynd.
Páll Pétursson tók þátt i um-
ræðunum og benti á aöstööumun-
inn sem væri fyrir hendi i landinu,
og þrátt fyrir aö atkvæði manna
búsettra úti á landsbyggöinni
væru þyngri en hinna á Reykja-
vlkursvæðinu, væri hlutur dreif-
býlisins yfirleitt mjög fyrir borö
borinn. Þá benti hann einnig á, aö
aöeins 18-19 þingmenn heföu bú-
setu á Stór-Reykjavlkursvæðinu.
Kosiö var I fastanefndir
Alþingis I gær og er skipan
þeirra tíbreytt frá siðasta
þingi að öðru leyti en þvi, að
kjörnir voru nefndamenn i
staö Jtíns Árnasonar, þing-
manns, sem lézt s.l. sumar.
Jtín var m.a. formaöur fjár-
veitinganefndar.
í fjárveitinganefnd var kos-
inn I hans stað Ellert B.
Schram, en nefndin kýs sér
siðar formann. Sæti Jtíns I
samgöngunefnd skipar nú
Ingiberg Hannesson og sömu-
leiöis i sjávarútvegsnefnd