Tíminn - 13.10.1977, Qupperneq 12
12
Fimmtudagur 13. október 1977.
krossgáta dagsins
2(»01. Krossgáta
Lárétt DAstæður 6)Fiskur 7)
Taug 9)Eins 10)Heimskan 11)
öfug röð 12)51<* l3)Sverta 15)
Orrustuna.
Lóðrétt
DMánuður 2)Leit 3) Árhundr-
uðaskipti 4)Skst. 5) Rótar-
skapinn 8) Reykja 9)Mál 13)
Eins 14)Röð
Ráðning á gátu No. 2600
Lárétt
DKlökkur 6)Lem 7)Ró 9)Ak
10)Litlaus 11) A6 12)RT
13)Ána 15) Gólandi
Lóðrétt
DKerlaug 2)01 3)Kerluna
4)Km 5) Rekstri 8)Óið 9)Aur
13) A1 14)An.
/ 2 5 V 5
? S
io n
H w /y
Rangæingar athugið
Verðum með hannyrðavörur i Njálsbúð,
laugardaginn 15. okt. og i Gunnarshólma
sunnudaginn 16. okt.
Hannyrðaverzlunin.
Hjartanlegar þakkir til allra, sem glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum og heillaskeytum á hundrað ára afmæli
minu þann 8. október s.l. Guð blessi ykkur öll.
Friðrikka Simonardóttir,
Langhúsum, Fljótum.
Sigurður Gestsson
frá Hvammi
lézt í Borgarspitalanum að kvöldi 11. október.
Vandamenn.
Kveðjuathöfn um fósturmóður mina og systur okkar
Guðlaugu Sigurðardóttur
frá Hofsnesi öræfum, Laugarnesvegi 85
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. október kl.
13,30.
Útförin fer fram frá Hofi i öræfum laugardaginn 15. októ-
ber kl. 14.
Guðgeir Ásgeirsson,
Steinunn Sigurðardóttir,
Ilalldóra Sigurðardóttir,
Bjarni Sigurðsson.
Hjartkær bróöir okkar
Kjartan R. Guðmundsson
læknir
lézt að heimili sinu miðvikudaginn 5. okt.
Útförin hefur fariö fram i kyrrþey.
Þökkum auðsýnda samúð.
Katrin Guðmundsdóttir,
Guðbjörg Guðraundsdóttir,
Bárður Guömundsson.
Móðir okkar,
Halldóra Finnbjörnsdóttir
frá Hnifsdal
lézt að Hrafnistu 11. október s.l.
Baldvin Þ. Kristjánsson,
Kristin Kristjánsdóttir,
Elias Kristjánsson,
Asgeir Þorvaldsson
Finnbjörn Þorvaldsson.
Siglingar
í dag
Fimmtudagur 13. október 1977
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst 1 heimilislækni, simi
.11510.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld- og helgidagavarzla
apóteka i' Reykjavik vikuna 7.
október til 13. október er i
Lyfjabúð Breiðholts og Apó-
teki Austurbæjar. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitaia: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19 30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 tii 17.
Tannlæknavakt
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreg)an
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
'Ratmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bllanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Tennis og Badmintonfélag
Reykjavikur heldur opið mót i
badminton hinn 16. okt. kl. 2
siðdegis i Iþróttahúsi T.B.R.
Keppt verður i einliðaleik og
aukaflokki (fyrir þá, sem tapa
1. leik) karla og kvenna.
Tekið verður á móti þátttöku-
tilkynningum i iþróttahúsi
T.B.R. við Gnoðarvog.
Þátttökutilkynningar þurfa að
hafa borizt fyrir 12. þessa
mánaðar.
Fjallkonur: Aðalfundur fé-
lagsins verður fimmtudaginn
13. október i Fellahelli kl.
20,30. Venjuleg aðalfundar-
störf, kaffi, kökur. Stjórnin.
Neyðarvakt tannlækna verður i
Heilsuverndarstöðinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
Jaugardaginn frá kl. 5-6.
Laugardagur 15. okt. kl. 08.00
Þórsmörk.Gist I sæluhúsi F.l.
Farnar gönguferðir um Þórs-
mörkina.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofunni.
Sunnudagur 16. okt.
Kl. 08.30. Gönguferð á Botns-
súlur.
Kl. 13.00. Þingvellir.
1. Gengið um Þingstaðinn.
2. Eyðibýlin. Hrauntún og
Skógarkot.
Nánar auglýst siðar.
Ferðafélag tslands
Afmæli
70 ára verður á morgun föstu-
dag 14. okt. Frú Kristin Jóns-
dóttir, Vindási Kjós. HUn
verður að heiman.
Fimmtud. 13/10
Noregsmyndakvöld. Myndir
úr Noregsferð Útivistar. I
Snorrabæ (Austurbæjarbiói
uppi). Húsið er opnað kl. 20.
Frjálsar veitingar. Noregs-
farar, hafið myndir með. Allir
velkomnir.
Útivistargönguferðir verða á
sunnudaginn viö alla hæfi.
Kl. 10 Móskarðshnúkar eða
Svínaskarð.
Kl. 13 Kræklingafjara og
fjöruganga I Hvalfirði.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins i Reykjavik:
Hlutavelta og flóamarkaður
verður i félagsheimilinu Siðu-
múla 35 sunnudaginn 16. októ-
ber kl. 2 e.h. Engin núll eru á
hlutaveltuni. Tekið á móti
fatnaði bæði nýjum og notuð-
um ásamt öðrum munum á
sama stað n.k. laugardag eftir
kl. 1.
MÍR-salurinn Laugav. 178
Fimmtudaginn 13. okt. kl.
20.30 verða sýndar tvær heim-
ildarkvikmyndir, önnur nefn-
ist „Sovésk leiklist”, hin er
um myndhöggvarann S.
Konenkof.
Öllum heimill aðgangur —
MÍR
Félag einstæðra foreldra held-
ur Flóamarkað ársins i
Félagsheimili Fáks, laugar-
dag og sunnudag 15.-16. okt.
frá kl. 2 e.h. ótrúlegt úrval af
nýjum tizkufatnaði og notuðum
fötum, matvöru, borðbúnaði,
leikföngum, einnig strauborð,
prjónavél, eldavél, eldhúsinn-
rétting, vaskur, hattar á unga
herra, pels, lukkupakkar og
sælgætispakkar, og fl. og fl.
Allur ágóði rennur i húsbygg-
ingarsjóð.
Kvenfélag Neskirkju. Aðal-
fundur félagsins verður hald-
inn fimmtudaginn 13. okt kl.
8.30 i Félagsheimilinu. Venju-
leg aðalfundarstörf. Skemmti-
atriði. Kaffi.
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla heldur fund
laugardaginn 15. október kl.
14.30 i Framsóknarhúsinu
Keflavik.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra kvennadeild.
Félagskonur munið fundinn i
kvöld fimmtudag kl. 20.30 að
Háaleitisbraut 13.
Skipafréttir frá skipadeild
S.I.S. Jökulfell, losar i Har-
stad. Fer þaðan til Brevikur.
Disarfell, kemur til Reykja-
vikur I dag frá Svendborg.
Helgafell, er i Svendborg. Fér
þaðan til Lúbeck og Larvikur.
Mælifell, fór frá Reyðarfirði 8.
þ.m. áleiðis til Split. Skafta-
fell, lestar á Norðurlandshöfn-
um. Hvassafell, fer i dag frá
Hull til Reykjavikur. Stapa-
fell, losar á Norðurlandshöfn-
um. Litlafell, fer i dag frá
Reykjavik til Vestfjaröa og
Norðurlandshafna.
Minningarkort
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, FæðingardeildLand-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22,
Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viös vegar
um landið.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26,f
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,:
simi 12117.
Minningar- og liknársjóðs-
spjöld kvenfélags Laugarnes-
sóknar fást á eftirtöldum stöð-
um:
Bókabúðinni Hrisateigi 19
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,
Jennýju Bjarnadóttur Klepps-
vegi 36
Ástu Jónsdóttur Goðheimum
22
og Sigriði Asmundsdóttur Hof-
teigi 19. J
Minr.ingarspjöld Kvenfélags'
Neskirkju fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúð Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viðimel 35.
Minningarkort til styrktar
kikjubyggingu i Arbæjarsókn
fást i bókabúð Jónasar
Eggertssonar, Rofabæ 7 simi
8-33-55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73
og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41.
Minningarspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuverði Dómkirkjunn-
ar og verzluninni öldugötu 29,
Valgerði, Grundarstig 6, simi
13498 og prestkonunum.simar
hjá þeim eru, Dagný 16406,
Elisabet 18690 og Dagbjört
33687.
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást I Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traðarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 I Bókabúð Olivers i
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi 22501 Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut
47. Simi 31339. Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi
82959 og Bókabúð Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11. Skrif-
stofan tekur á móti samúðar-
kveðjum i sima 15941 og getur
þá innheimt upphæðina i giró.