Tíminn - 13.10.1977, Page 17
Fimmtudagur 13. október 1977.
17
1 íþróttir I
Skotar leika í HM-
Þeir tryggðu sér farseðilinn þangað á Anfield Hoad i gærkvöldi, með því að vinna Wales-búa 2:0 Skotar tryggðu sér farseð- þangað sem heimsmeist- ilinn — fyrstir Evrópu- arar, Argentínumenn, sem þjóða, til Argentínu 1978, eru gestgjafar og S- þar sem 16-liða úrslit HM- Ameríkuríkin Brasilía og keppninar fer fram, í gær- Perú. Skotland var eina keppninni í Argentínu!
Liverpool. 50.850 áhorf-
endur sáu Skota vinna þar
frækilegan sigur (2:0) yfir
Walesbúum.
Það var Don Masson,
fyrirliði Skota, sem kom
þeim á bragðið, þegar
hann skoraði fyrra markið
úr vitaspyrnu á 78 mín., en
siðan gulltryggði Kenny
Dalglish sigur Skota, þegar
hann skoraði glæsilegt
mark fjórum mín. fyrir
leikslok.
Skotar eru þar með
fimmta þjóðin, sem hefur
tryggt sér sæti í HM-keppn
iní i Argentínu — hinar eru
V-Þjóðverjar, sem fara
A-Pjóðverjar
fengu skell
HM-draumur
úr sögunni
Austurrlkismenn tryggöu sér
dýrmætt stig I HM-keppninni,
þegar þeir geröu jafntefli
(1:1) viö A-Þjóöverja i
Leipzig i A-Þýzkalandi i
gærkvöldi. Austurrikismenn
hrelldu hina 96 þús. áhorfend-
ur, sem sáu leikinn, þegar þeir
skoruöu (1:0) rétt fyrir leiks-
hlé— (Hattenberger), A-Þjóö-
verjar náöu aö jafna rétt eftir
leikhié — (Loewe)
Draumur A-Þjóöverja, sem
komu svo skemmtilega á
óvart í HM-keppninni i V--
Þýzkalandi 1974, var úr sög-
unni, viö þetta jafntefli — og
nú berjast Austurrikismenn
og Tyrkir um sætiö i HM-
keppninni i Argentinu. Þjóð-
irnar eiga eftir aö mætast — i
Tyrklandi, en þar að auki eiga
Tyrkir eftir aö leika gegn A—
Þjóðverjum heima og Möltu
úti.
Staöan er þessi i riðlinum og
óneitanlega eiga Austurrikis-
menn mestu möguleikana á,
að komast til Argentinu:
Austurriki ....5 3 2 0 13:2 8
A-Þýzkaland .4 1 3 0 4:3 5
Tyrkland..3 1 1 1 5:2 3
Malta.....4 0 0 4 0:15 0
um, sem lék í HM-keppn-
inni í V-Þýzkalandi 1974, og
allt bendir til að Skotar
verði einnig eina þjóðin frá
Bretlandseyjum, sem leik-
ur í Argentínu 1978.
Englendingar eiga enn
smá von, um að komast
þangað.
Eins og fyrr segir skor-
aði Masson fyrra mark
Skota úr vítaspyrnu. Willie
Johnston (W.B.A.) átti þá
sendingu fyrir mark Wal-
es, sem virtist hættulítil,
ætlaði David Jones (Nor-
wich), að taka knöttinn
niður — en hann rak þá
hendina í knöttinn, Franski
dómarinn Robert Wustz
dæmdi þegar vitaspyrnu.
Kenny Dalglish skoraði
síðara markið á 86 mín.
með frábærum skalla,
eftir sendingu frá Martin
Buchan, Manchester Unit-
ed, sem kom inn á, sem
varamaður fyrir Sandy
Jardine (G. Rangers).
Staðan er þessi í 7 riðii
HM-keppninnar í Evrópu:
Skotland....4 3 0 1 '6:3 6
Wales..... 3 1 0 2 3:3 2
Tékkósl......3 l 0 2 3:6 2
lóvakía .
„Ensk
knatt-
spyrna
0
í
DON MASSON... fyrirliöi Skot-
lands.
— segir Pele
Þrátt fyrir að Pele, óskabarn
allra fótboltamanna starfi nú
sem opinber starfsmaöur, þá
kemur þaö ekki i veg fyrir að
heiðarleikinn láti í minni pok-
ann fyrir starfinu — eins og svó
oft vill verða með opinbera
starfsmenn. Hann var spurður
að þvi hvaöa þjóöir heföu mögu-
ieika á að koma til Argentinu á
næsta ári til að leika til úrslita i
heimsmeistarakeppninni. Pele
benti á fimm þjóöir, Braziifu,
Vestur-Þýzkaland, Argentinu,
Holland og ttaliu.
Enskir blaðamenn sperrtu
brýrnar, þar sem Italia er einn
aðalmótherji Englendinga, og
þeir hafa löngum taliö að Eng-
lendingar hefðu góöa möguleika
gegn italiu. En Peie huggaði þá.
Enskur fótbolti er í lægð, sagöi
Pele, og sá dagur mun koma að
hann fer á toppinn á nýjan leik.
Hollendingar með
pálmann í höndunum
Hollendingar eru nú komn-
ir með annan fótinn til Ar-
gentinu — þeir unnu góðan
sigur (1:0) yfir N-írum í
Belfast i gærkvöldi, og
þurfa þeir nú aðeins jafn-
tefli gegn Belgíumönnum
eftir 14 daga í Hollandi, til
að tryggja sér farseðilinn
til Argentínu 1978.
Það var Willy van der Kerk
hoff, sem skoraði sigurmark Hol-
lendinga — 33 þús. áhorfendur
sáu hann skora stórglæsilegt
mark, með skoti sem Pat Jenn-
ings, markvörður N-íra, átti ekki
möguleika á að verja. Markið
kom eftir að Johnny Rep hafði átt
þrumuskot sem hafnaði i varnar-
manni N-lrlands — knötturinn
hrökk til Kerkhoff, sem skoraði
örugglega.
Johann Cruyff byrjaði leikinn,
en hann var siðan tekinn útaf,
enda átti hann við meiðsli að
striða, sem hann hlaut á ökla
fyrir tveimur vikum. N-trar
höfðu góðar gætur á Cruyff, og
þeir léku fast gegn honum — þvi
tók Cruyff enga áhættu, og bað
hann um, að vera tekinn út af.
Staðan er nú þessi i 4-riðli HN-
keppninnar i Evrópu.
Holland .........5 4 1 0 10: 3 9
Belgia...........4 3 0 1 7:2 6
N-lrland.........5115 4: 63
Island...........6 1 0 5 2:12 2
———————* bað var Willy van der Kerk- en hann var slöan tekinn útaf- lsland.6 10 5 1
Enska ljónið náði
ekki að sýna klærnar
— átti i miklum erfiðleikum með Luxemborgarmenn i gærkvöldi og
unnu nauman sigur — 2:0
Enska Ijóniö náöi aldrei aö
sýna Luxemborgurum klærnar i
Luxembo»g i gærkvöldi I HM-
keppninni. Ensku leikmennirnir
fengu skipun frá Ron Green-
wood, einvaidi, aö leika sóknar-
leik og skjóta Luxemborgar-
menn á bólakaf. Þeir áttu I erf-
iðleikum meöaöfinna leiöina aö
marki Luxemborgarmanna,
sem vöröust vel. Þeir gátu þó
ekki komið i veg fyrir aö Eng-
iendingum tækist aö skora —
tvisvar sinnum.
Þessi smásigur Englendinga,
hrekkur skammt, þvi að Italir
eiga gott forskot á þá — þeir
eiga eftir að leika gegn Finnum
og Luxemborgarmönnum i
Róm, þar sem mátmast við stór-
um sigrum Itala.
Eins og fyrr segir, þá náðu
Englendingar aldrei að sýna
neina yfirburði — Luxemborg-
armenn vörðust vel, og gáfu
Englendingum aldrei frið til aö
byggja upp sóknarlotur. Þar
sem Englendingar gátu ekki
náð góðum tökum á miðjunni,
náðu þeir ekki að sýna hættuleg-
an sóknarleik.
Lengst af benti allt til að Eng-
lendingar næðu aðeins aö sigra
með einu marki, sem Ray
Kennedy skoraði á 31. min.
leiksins. Englendingar bættu
ekki siðari markinu við, fyrr en
eftir að venjulegum leiktima (90
min.) var lokið — þá sendi Ian
Callaghan fyrirgjöf fyrir mark
Luxemborgarmanna, þar sem
Ray Kennedy skallaði að marki.
Paul Mariner (Ipswich) kom þá
á fullri ferö og hamraði knöttinn
i netið.
Eins og fyrr segir, þá eru
möguleikar Itala mestir i 2. riðli
HM-keppninnar i Evrópu, en
staðan er nú þessi i riðlinum:
England..... 5 4 0 1 13:4 8
Heims-
meistara-
keppnin í
knattspyrnu
Frakkar
í úrsHt
HMi
fvrsta
í 20 ár?
irar og Búlgarár geröu jafntefli
(0:0) í HM-keppninni i knatt-
spyrnu i gærkvöldi I Dubiin, þar
sem 30 þús. áhorfendur voru
samankomnir. írar áttu mun
meira i leiknum, en þeir voru
klaufar aö skora ekki nokkur
mörk.
Bulgarar þurfa nú aöeins jafn-
tefli i siöasta ieiknum i 5. riöli
HM-keppninnar, þegar þeir mæta
Frökkunr i Paris, 16. nóvember.
Frakkar þurfa að vinna sigur I
ieiknum, ef þeir ætla sér aö vera
með i iokakeppni HM, i fyrsta
skipti siðan 1958. Staðan er nú
þessi i riðiinum:
Bulgaría............3 1 2 0 4:3 4
Frakkland...........3 1 1 1 4:3 3
irland..............4 1 1 2 2:4 3
Italia...... 3300 9:1 6
Finnland.... 5 2 0 3 10:10 4
Luxemborg ..5 0 0 5 2:19 9
Italir eiga eftir að tnæta Eng-
lendingum á Wembley, og siðan
Finnum og Luxemborgarmönn-
um heima. Þeir mega tapa með
litlum mun á Wembley, svo
framarlega sem þeir vinna
Finna og Luxemborgarmenn i
Róm. Það verður markatalan
sem ræður úrslitum, ef tvær
þjóðir eru efstar og jafnar að
stigum. Markatala Itala er mun
betri nú, heldur en Englend-
inga.
IAN CALLAGHAN ... iagöi upp
bæöi mörk Englands. j* >