Tíminn - 13.10.1977, Síða 18

Tíminn - 13.10.1977, Síða 18
18 Fimmtudagur 13. október 1977. BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Rambler Classic W-8 árg. '66 Dodge Dart - '66 Skoda 100 71 Vauxhall Viva - '69 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Styrktarsjóður ísleifs Jakobssonar Auglýst er hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðar- menn til að fullnema sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir, ásamt sveinsbréfi i löggiltri iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað framhaldsnám, sendist til Iðnaðarmanna félagsins i Reykjavik, Hallveigarstig 1, fyrir 28. október n.k. Sjóðstjórnin. Fiskiskip Til sölu 10 brt. plankabyggður bátur, nýr 47 brt. bátur, 62 brt. tréfiskiskip smiðað 1955, með 355 hö. GM vél siðan 1971. Skipið er að mestu endurbyggt og sem nýtt. 120 brt. nýlegt stálfiskiskip og 180 brt. nýtt stálfiskiskip. Útgerðarmenn látið skrá bátinn yðar hjá okkur þvi alltaf er töluverð eftirspurn eftir bátum af öllum stærðum. Lögmannsskrifstofa Þorfinns Egilssonar hdl. Vesturgötu 16, simi 2-83-33, Reykjavik. Frá Þjóðræknisfélagi * Islendinga Föstudaginn 14. október, kl. 20.30, kveðj- um við sumar og fögnum vetri i félags- heimili Fóstbræðra við Langholtsveg. Þar verður spilað, sögð ferðasaga — að nokkru i bundnu máli —, sungið og dans- að. Félagskonur sjá um kaffiveitingar. Fjölmennið og rifjið upp ánægjuleg ferða- kynni. Skemmtinefndin LKIKI'Í'.IAC KEYKIAVÍKllR 3* 1-66-20 BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNINGAR t AUSTURBÆJARBtÓI FÖSTUDAG KL. 23,30 LAUGARDAG KL. 23,30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 1-13-84 U&SGJijj Auglýsingadeild Tímans w Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla 3* 1-89-36 Grlzzly Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum um ógn- vænlegan Risabjörn. Leikstjóri: Wiliiam Girdler. Aðalhlutverk: Christoper George, Andre Prince, Ric- hard Jaeekei. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. "lonabíó 3*3-11-82 Outrageously | funny." 5 Imbakassinn The groove tube . ..Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Piayboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fieishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 2-21-40 .niCIIAFJAORK RIC.I I.APD .ATTENBORCXICII TRIAORIIOVARD 5T.AQ' MiACll CI II^STOPI IITí PITL'\.'\F.IÍ SUSlANS.AI IAORK. m CONDUCT | |NBECOiTING Nrrrnplí. U IðWJlI LNliUð fwmihrplí* t* MWfl LNCUNU iJurilrd b* IklUU. ANUVSUN A film Irum LWN I.N I LlfNAFklNAL. . ------ nU». InrrmnUirwil filtru Heiöur hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- leg mynd frá timum yfirráða Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Ander- son Aðalhlutverk: Michael York, Richard Attenborough, Tre- vor Howard ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti drekinn Hörku spennandi ný Karate- mynd. Enskt tal, enginn texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Sovéskir kvik- myndadagar Fimmtudagur 13. okt. kl. 7 og 9 föstudagur 14. okt. kl. 7 og 9 laugardagur 15. okt. kl. 7 og 9 verður sýnd kvikmyndin Slgaunarnir hverfa út I blá- inn Kvikmynd byggð á nokkrum æskuverkum Maxims Gorkis er segja frá Sigauna flokki á siðari hluta 19. aldar. Mynd þessi hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátið á Spáni siö- astliðiö sumar. Enskt tal tsienskur texti. í kvennaklóm Rafferty and the Gold Dust Twins Bráöskemmtileg og lifleg ný, bandarisk gamanmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Alan Arkin (þetta er talin ein besta mynd hans) Sally Keller- man. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11475 Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með islenzkum texta. Venjulegt ver kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-15-44 MASIII gives a 1)AMAT ÍSLENZKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana verð- ur þessi ógleymanlega mynd meö Elliot Gouid og Donald Southerland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.