Tíminn - 28.10.1977, Qupperneq 5

Tíminn - 28.10.1977, Qupperneq 5
Föstudagur 28. október 1977 li'illUIÍ 5 á víðavangi Sækjast sér um líkir 1 síöasta tölublaöi Austra, málgagns Framsóknarmanna á Austurlandi, er fjaiiaö um stjórnmálaumræöurnar um þessar mundir. Er þar i upp- hafi minnzt á vonir ýmissa um samstarf Sjálfstæöismanna og Alþýöubandalagsins og til- raunir sósialista til aö drepa þvi máli á dreif aö sinni. Um þaö efni segir: „Alþýöubandalagsmenn neita þvf aö þeir hafi áhuga fyrir slikri samvinnu. ,,Sér- stakar aöstæöur” ný- sköpunaráranna séu ekki fyrir hendi, þ.e. fullar fjárhirzlur þar sem rúm er fyrir ábyrgöarlausa efnahagsmála- stefnu Alþýðubandalagsins.” Um afstööu hægriaflanna segir Austri: „Haröasta fhaldiö meö dag- blaðið Visi i fararbroddi hefur biölaö til Alþýöubandalagsins. Hvaö veldur þvi aö blað kaup- manna og heildsala vill fá Al- þýöubandalagiö inn i rikis- stjórn meö Sjálfstæöisflokkn- um og jafnvel aö viðokipta- ráöherra veröi úr þeirra röö- um? Forystumenn heildsala hafa látiö þau orö falla aö gott hafi veriö aö starfa meö fyrr- verandi viöskiptaráöherrum Alþýöubandalags og Alþýöu- flokks, og margt væri á annan veg I dag væru þeir viö völd. Vitaö er aö heildsalar hafa ekki veriö sáttir viö Ólaf Jó- hannesson sem viðskiptaráð- herra og finnst athafnafrelsi sitt ekki nægilegt. Ef til vill sjá þeir möguleika um betri tima og meira athafnafrelsi ef Al- þýöubandalagiö kæmi I rikis- stjórn.” Sannleikurinn er sá, aö heildsalar og kaupmenn og fleiri fulltrúar auöstéttanna lita svo á að hagur þeirra sé á margan hátt betur kominn undir stjórnarforystu þar sem áhrifa sósialistanna gætir. Og þessir aöilar eru þess vel um- Lúövik Jósepsson komnir aö vita hverjir gæta hagsmunanna bezt. Félags- hyggjumenn og verkalýös- sinnar geta dregiö sina lær- dóma af þvi. Herferð gegn samvinnu- hreyfingxmni Austri heldur áfram: , ,Ekki getur þetta veriö eina ástæöan fyrir áhuga hárölinu- ihaldsins. Visir hefur rekiö gengdarlausan áróöur og ill- mæli gegn samvinnuhreyfing- unni i landinu. Margt er skrifaö af vanþekkingu, en ljóst er aö algjör móöursýki hefur gripiö um sig meöal heildsala yfir sókn samvinnu- hreyfingarinnar. Sem betur fer hefur þessi lýöræöis- sinnaöa fjöldahreyfing veriö I sókn og aukið eignir sinar og umsvif eins og vera ber þegar heilbrigt atvinnu- og félags- málastarf er rekiö af dugandi fólki. Visir hefur meö skrifum sinum boöað herferö og vald- niöslu gegn samvinnu- hreyfingunni og telur e.t.v. aö Ragnar Arnalds Vonarprinsarnir Alþýöubandalagiö sé helzt fáanlegt til slikra verka.” Um þessar mundir látast sósialistarnir standa fyrir fundum áhugamanna I flokki sinum um samvinnumál. Þaö skyldi þó ekkivera aö þeir séu þar aö kokka aögeröir af þvi tagi sem Visir hefur beöiö um? Aö lokum segir Austri: "Framsóknarflokkurinn mun ganga óbundinn til kosninga nú sem fyrr. Flokkurinn hefur á lofti merki þeirrar stefnu sem mótuö var af rikisstjórn ólafs Jóhannes- sonar. Þaö sýnir árangurinn i landhelgismálinu, byggöa- málum og málefnum landsins yfirleitt. Erfiöleikar i efna- hagsmálum hafa ekki komið i veg fyrir öflugt áframhald fra mfarasók nar. Fram- sóknarflokkurinn hefur ávallt starfaö til vinstri I Islenzkum stjórnmálum sem félags- hyggjuflokki ber. Hann hefur myndað rikisstjórn meö öörum félagshy ggj uflokkum þegar mögulegt hefur verið.” Samstarf yfir miðjuna Þetta erkjarni málsins. Nú- Magnús Kjartansson verandi rikisstjórn var mynduö vegna þess aö Al- þýöubandalagiö og Alþýöu- flokkurinn vildu ekki vinna saman aö þvi aö leysa verö- bólguvandann undir forystu Framsóknarmanna þannig aö jafnframt yröi áfram unniö aö framförum I landinu. Og I nú- verandi rikisstjórn hefur Framsóknarmönnum góöu heillitekiztaðkomafveg fyrir ásókn hægriaflanna sem sótzt hafa eftir algerri stefnu- breytingu. Af þessari ástæöu er þaö sem Timinn hefur stundum sagt, aö ndverandi rikisstjórn sé málamiðlunar- rikisstjórn yfir miðjuna I is- lenzkum stjórnmálum. Þegar menn hafa i huga þá miklu óánægju sem ríkir I röö- um höröustu hægrimannanna meö aögeröir rikisstjórnar- innar sjá menn hvaö bezt hverju áorkað hefur veriö. En fólkið úti um landiö sér árangurinn einnig Ijóslifandi umhverfis sig, og launþegar hvarvetna á landinu vita hvern hluta Framsóknarmenn hafa átt I þvi aö hneigja stjórnina til skilnings meö kröfum launþegasamtakanna. Ndverandi rikisstjórn var mynduö m.a. til þess aö ráöa bót á verðbólguvandanum. Þvi miður fengust Sjálfstæðis- menn ekki til þess aö taka undir þá stefnu Framsóknar- manna sem fram kom i loka- tillögum ólafs Jóhannessonar áður en vinstristjórnin fór frá vöidum. Þrátt fyrir þetta náð- ist verulegur árangur fram á þetta ár. Nú hafa veöur aftur skipazt i lofti til hins verra i veröbólgumálunum og enn sem fyrr munu Framsóknarmenn leggja áherzlu á viöbrögö viö vandanum. JS Myndin sýnir leikstjórann Joachim Hess (t.v.) meö Leonoru, dulbúinni sem Fidelio (Anja Silja) og fangaveröinum Rocco (Ernst Wiemann) Sýningar á þýzkum óperukvikmyndum hef jast að nýju Um orðabókarverk sr. Jóhannesar L. L. Jóhannssonar F.l. Rvik— Félagiö Germania og Tónleikanefnd Háskólans hefja nú aftur sýningar á þýzk- um óperukvikmyndum. Mynd- irnar eru allar gerðar af Norður-þýzka sjónvarpinu og Hamborgaróperunni undir stjórn Rolf Liebermann og verða sýndar i Nýja BIói á laugardögum. Fyrsta sýning verður n.k. laugardag kl. 14.00 og verður þá sýnd óperan „Fidelio” eftir. Beethoven. Öp- era þessi fjallar um ástina og frelsið og segir frá hinni trygg- 1 fyrsta sinn eru nú gefnar út sem kort, þrjár myndir eftir Jón Helgason biskup (1866-1944), og allar eru þessar myndir frá gömlu Reykjavik eða skömmu fyrir og um aldamótin siðustu. Sú elzta sýnir bæinn um 1870 og það eru Dómkirkjan, Menntaskólinn við Lækjargötu og Tjörnin, sem mest ber á á þessari fallegu lyndu Leonoru, sem dulbýst sem unglingspilturinn Fidelio til þess að leysa mann sinn Flor- estan úr fangelsi. ■ Þekktir söngvarar eru i öllum hlutverkum. Með hlutverk Florestans fer Bandarikjamað- urinn Richard Cassilly og þýzka söngkonan Anja Silja syngur hlutverk Leonoru. Theo Adam fer með hlutverk hins harðlynda fangelsisstjóra, Don Pizzaro, og landi hans Hans Sotin er Don Fernando ráðherra. Lucia Popp, ein kunnasta söngkona mynd. Þá er mynd, sem sýnir Lækjargötu og lækinn um 1894 og þar blakta danskir fánar við hún. Sú þriðja sýnir okkur Banka- stræti eins og það var um 1903. Allar þessar myndir eru i eign Arbæjarsafns, sem góöfúslega léði þær til þess að af þessari út- gáfu gæti orðiö. Myndirnar eru Þjóðverja er i hlutverki Mar- zelline dóttur fangavarðarins. Kvikmynd þessi var sýnd I sjónvarpinu á páskadag 6. april 1969, en nú gefst sem sagt tæki- færi á að sjá hana i litum. Þess má einnig geta, að þegar Þor- steinn Hannesson tónlistarstjóri Rikisútvarpsins var fastráðinn við Covent Garden óperuna söng hann oft hlutverk Florest- ans. Siðar i vetur er áformað að sýna Töfraflautuna, Keisara og smið og Wozzeck. Aðgangur er ókeypis. litgreindar og prentaðar I Grafik h.f. en Sólarfilma s.f. gefur þær út. Kortin eru I tveim stærðum, bæöi venjulegri póstkortastærö' og einnig helmingi stærri eða 15 x 21 cm. en báðar gerðir eru tvö- faldar og bæöi án innanl prentun- ar og einnig með hefðbundnum jólakveðjum á þriöju siðu. Tvö af börnum sr. Jóhannesar L.L. Jóhannssonar, Guðný og Yngvi, hafa i samráði við Vil- hjálm Hjálmarsson menntamála- ráðherra ákveðið, að seðlasafn úr orðabókarverki sr. Jóhannesar skuli afhent Orðabók Háskólans til nákvæmrar rannsóknar, en safnið var á sinum tima falið Landsbókasafni til geymslu án nánari ákvörðunarað þvi er virö- ist um framtiöarráðstöfun þess. Þegar sr. Jóhannes lét af prest- skap 1918, tók hann að vinna að samningu visindalegrar orðabók- ar i'slenzkrar tungu, sem sam- starfsmaöur dr. Björns Bjarna- sonar frá Viöfiröi, er lézt siðla árs 1918, en til þess verks hafði verið stofnaö á Alþingi 1917. Arið 1920 var birt á prenti álit og tillög- ur um visindalega Islenzka orða- bók ásamt sýnishorni.Höfðu þeir fegðar, sr. Jóhannes og Jakob Smári magister, samið álitið og A komandi vetri mun Fræðslu- nefnd Sveinafélags húsgagna- smiöa efna til sérstakra fræðslu- funda. Fundirnir verða einu sinni imánuði, á timabilinu frá nóvem- ber og fram I marz. Þeir verða ýmist haldnir i húsakynnum fé- lagsins að Hallveigarstig 1 eða i Iðnskólanum. Viðfangsefni fundanna og málshefjendur verða: Þriðjudaginn 8. nóvember: Yfir- borðsmeöferð viðar. Aöalsteinn Thorarensen iðnskólakennari. Þriðjudagurinn 6. desember: ís- lenzka valdakerfið. Ólafur Ragn- ar Grimsson, prófessor Þriðjudagurinn 10. janúar: Framleiðslusamvinnufélög iðn- aðarmanna. Siguröur Magnússon rafvélavirki. Þriðjudaginn 14. febrúar: tillögurnar, árinu áður, en aö sýnishorninu, er tekið var saman sumariö 1920, stóð ásamt þeim Þórbergur Þórðarson. Aætlunin um þetta orðabókar- verk var mjög viðtæk, skyldi ná til fornmáls, miðaldamáls og ný- máls-, og áherzla lögð á, að safn- að skyldi sem mestu úr talmáli viðs vegar að af landinu. Sr. Jóhannes naut styrks úr rikissjóði um árabil til verksins, en ýmsir lögöu honum jafnframt lið, og má lesa um það I Fréttum af oröabókarmálinu eftir sr. Jó- hannes, er hann birti I Veröi, er jafnframt komu út sirprentaöar 1928. Við fráfall sr. Jóhannesar 6. marz 1929 féll þetta orðabókar- verk niður, en þráöurinn slðan tekinn upp að nýju með Orðabók Háskólans. Frétt frá Menntamálaráðuneyt- inu. öryggismál húsgagnaverkstæöa. Þröstur Helgason iðnskólakenn- ari. Þriðjudaginn 14. marz: Dagblöð- in og flokkarnir. Vilmundur Gylfason menntaskólakennari. Þessir fræðslufundir eru liður i þvi aö auka félagsstarfið, meðal húsgagnasmiða i Reykjavlk, en auk þeirra er allt starfsfdlk hús- gagnaverkstæða hvatt til aö sækja fundina. Það er von Fræöslunefndarinnar að sem flestir húsgagnasmiðir sjái sér fært að taka þátt i þessu starfi meðþviað sækja fundina og taka þannig virkan þátt I þeirri um- ræðu sem þar fer fram. óhætt er að fullyröa.að viöfangsefni þess- ara fræðslufunda er fjölbreytt og athyglisvert og eigi erindi til mjög margra. Póstkort eftir myndum Jóns Helgasonar biskups Fræðslufundir húsgagnasmiðí

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.