Tíminn - 28.10.1977, Síða 14

Tíminn - 28.10.1977, Síða 14
14 Föstudagur 28. október 1977 krossgáta dagsins 2614 Lárétt 1 Eyja 6 Hal 7 Komast 9 1001 10 SjUkdómur 11 Pila 12 Eins 13 1501 15 Andvarpiö Lóörétt 1 Land 2 Hasar 3 Brdkleg 4 Eins 5 Völd 8 Afar 9 Fugl 13 Jarm 14 Greinir Ráóning á gátu No. 2613 Lárétt 1 BUrfell 6 Óri 7 Lá 9 ST 10 Drangar 11 VI 12 LI 13 Auk 15 Nötruöu Lóörétt 1 Baldvin 2 Ró 3 Frenjur 4 Ei 5 Letrinu 8 Ari 9 Sal 13 At 14 Ku 1 2 1 V 5 ■ 7 8 /0 H /3 iH i- 75 HEILDSALA — SMÁSALA ARMULA 7 - SIMI 84450 ff------------------------------- Eiginmaður minn Guðmundur Jóhannsson fiskimatsmaður, Illiðarvegi 44. Kópavogi, andaðist i Landakotsspitala 26. þ.m. Ingimunda Gcstsdóttir. Elskuleg eiginkona min og móðir Sigrún Björnsdóttir Sörlaskjóli 10, Reykjavik andaðist að heimili sinu 25. október. Þorsteinn Einarsson Ingibjörg Þorsteinsdóttir Móðursystir okkar Kristin Gisladóttir Hvassafelli verður jarðsungin frá Hvammskirkju, Norðurárdal, laugardaginn 29. október kl. 14. GIsli Þorstcinsson, Snorri Þorsteinsson. Þökkum innilega auðsýnda vinsemd og samúð við andiát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Vigdisar Guðmundsdóttur frá Hólmavik. Magnelja Guömundsdóttir, Þóröur Jónsson, Ilagnhciður Guðmundsdóttir, Guðjón Halldórsson, Marta G. Guðmundsdóttir, Haraldur Guöjónsson, Þuriður Guömundsdóttir, Ragnar Valdimarsson, Guömundur Guðmundsson, Sverrir Guömundsson, Hallfriður Njálsdóttir, Gústaf A. Guðmundsson, Guðný Björnsdóttir, Halldóra Guömundsdóttir, Bjarni Halldórsson, Hrólfur Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Föstudagur 28 . október 1977 Orlofskonur Kópavogi, sem voru á Laugarvatni vikuna 11. til 18. júli siöastliöiö sumar, myndakvöld ver.Bur i félags- heimilinu Kópavogi efri sal fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20,30. bær konur sem eiga myndir, eru beðnar að hafa þær með sér. f Heilsugæzla - Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi V11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. til 27. október er i Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. <----------------------« Tannlæknavakt >______________________* Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. r ' __________. > Lögregla og slökkvilið s____________________ . Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögregian simi 51166, slökkvilið simi ^1100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ■ > — Bilanatilkynningar - ‘Ralmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka _ daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 ’árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sunnudagur 30. okt. 1. Kl. 10.00 Hátindur Esju (909 m). 2. Kl. 13.00 Djúpavatn-Vig- disarvellir. Létt ganga. Nánar auglýst siðar. Ferðafélag Islands notar sjálft sæluhús sitt i Þórsmörk 29.-30. okt. Ferðafélag lslands Kvenfélag Kópavogs. Farið verður i heimsókn til kven- félagsins Fjólan á Vatnsleysu- strönd, fimmtudaginn 3. nóv. Lagt verður af stað frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist i sima 40431 40751. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar biður alla sem vilja gefa á flóamarkaðinn að koma þvi til skila i kirkjukjallarann laugardaginn 29. okt. kl. 16 til 18. Flóamarkaðurinn verður 5/11. Nefndin. Frá Farfuglum. Leðurvinnu- námskeið hefst miðvikudag- inn 2. nóv. kl. 20 að Laufásvegi 41, allar nánari uppl. i sima 24950 milli kl. 5-7 daglega. Farfuglar. Siglingar .___________________:------ Skipafréttir frá skipadeild S.t.S. Jökulfell fór i gær frá Svendborg til Húsavikur. Disarfell fór I gærkvöldi frá Reykjavik til Norðurlands- hafna. Helgafell fer i kvöld frá Reykjavik til Breiðafjarða- hafna. Mælifell fór I gær frá Split til Sousse. Skaftafell fór 26. þ.m. frá Keflavik til Glou- cester og Halifax. Hvassafell fór i gær frá Vestmannaeyjum til Hull, Antwerpen og Rotter- dam. Stapafell fór i morgun frá Hafnarfirði til Breiða- fjarðahafna. Litlafell er i oliu- flutningum i Faxaflóa. Suður- land lestar i Sousse til Islands. /-----------—. ' . Söfn og sýningar «■ ' - Bórgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn — t'tlánsdeild, Þing- holtsstræt* 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai', Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud. — fóstud. kl. 10-12. — Bóka og talbóka- þjónusta við fatlaöa og sjón- dapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bdkasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. Bústaðasafn — Bústaðakirkju , si'mi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard, kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Við- komustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi(og svo frv. það sama og hefur verið). V Tiikynning Vinningsnúmer i Leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélags- ins 1977. 331 5042 9584 17121 379 5167 9644 17259 722 5442 10047 18007 1287 5544 10215 19683 1431 5585 10780 20948 1680 5903 11838 21821 1737 6025 11866 21856 1800 6430 11867 22078 1880 6464 12030 22415 1900 6511 12303 22444 1940 6523 12731 23303 2227 6772 12738 23914 3286 6784 13447 26092 3289 6968 13495 27877 3441 7054 13579 28752 3510 7161 13843 29139 3891 7256 14095 29231 4119 7864 14151 29551 4470 8028 14216 30328 4486 8462 14264 31704 4603 8606 15557 32329 4655 8642 15676 . 33193 4892 9029 15999 33493 4941 9179 16000 34003 4988 9354 16456 34742 --------------------— Minningarkort - ' 4 Minningarkort Ljósmæðrafé-’ lags Isl. fást á eftlrtöldum stöðum, FæðingardeildLand- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig; 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. 'Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum Skartgripaverzl. Jjóns SAg_- mundssonar Hallveigarstig 1. •Umboð Happdrættis Háskóla lslands Vesturgötu 10. •Arndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34,’simi 23179, ^Ueigu Þörgilsdóttur VIBimeÍ 3*7, simi‘l5138 og i Unni Jóhannesdóttur Fram- inesvegi 63, simi 11209.' Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Túlla kóng” eftir Irmelin Sandman Lilius (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Hljómsveit Telemann-félagsins i Ham- borg leikur án stjórnanda Konsert i e-moll eftir Bois- mortier og „Konsert royal” I A-dúr eftir Couperin/ Gér- ard Souzay syngur ariur úr óperunni „Orfeus og Évri- díke” eftir Gluck, Lamor- euxhljómsveitin i Paris leikur með: Serge Baudo stj./ Andre Gertler, Franz Giegling og kammersveitin I Zurich leika Konsert i r dúr fyrir fiölu, sembal og strengjasveit eftir Tartini: Edmond de Stoutz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Svona stór” eftir Ednu Ferber Siguröur Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (14). 15.00 Miðdegistónleika- Nicanor Zabaleta og

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.