Tíminn - 28.10.1977, Side 19

Tíminn - 28.10.1977, Side 19
Föstudagur 28. október X977 19 Gjöf til Rauða Krossins Stefania Ragnheiöur Pálsdóttir, sem að undanförnu hefur haldið sýn- ingu á myndum máluðum á rekaviðarbúta, afhenti Rauða Krossi Is- lands eitt verka sinna við lok sýningarinnar. Formaður RKl , Óiafur Mixa tók við gjöfinni i sýningarsalnum að Laugarvegi 25. Myndina kallar Stefania „Hvers vegna, Herra?” en hún sýnir sveltandi börn. Sagði Stafania að sér hefði fundiztvel til fundiö að færa þessa mynd Rauða Krossinum til að minna á þann málstað sem félagið berst fyrir. • • • • Orn og Orlygur: Hreyfimyndabók og bynendabók í skák Bókaútgáfan örn og örlygur sendir nú frá sér tvær bækur, önnur er ætluð börnum, hin er handa byrjendum i skáklistinni. Barnabókin um hrakfallabálk- inn Paddington er okkur kunn úr sjónvarpinu. Bókin sameinar það, að vera hvort tveggja I senn bók og leikfang. Bókin er fagurlega mynd- skreytt og prentuð i mörgum lit- um, en margar myndanna eru þannig gerðar, að hægt er að hreyfa þær á ýmsa vegu og gæða sögupersónurnar auknu lifi. Auk þess sem hægt er að hreyfa ýmsa myndahlutana spretta enn aðrar þeirra upp af sfðunum þannig að barnið fær allt i einu heilu her- bergin og húsins til þess að leika sér að. Tvö hefti af Vinnunni komin út SJ-Reykjavík — Nýlega komu út 1. og 2. hefti Vinnunnar, timarits Alþýðusambands tslands og Menningar- og fræðslusambands alþýðu, 1977. Tafir hafa orðið á útkomu ritsins og ber efni þess- ara tveggja hefta nokkurn svip af þvi. I fyrra heftinu er m.a. fjallað um A.S.t. þing á siöasta ári og birt viðtöl við Björn Jónsson og erlenda gesti á þinginu. Þá eru Skák fyrir byrjendur ný aðferð til að læra að tefla nefnist kennslubókin I skák, og sá Guð- mundur Arnlaugsson um þýðing- una. Kennsluaðferð bókarinnar er með nýstárlegum hætti. Rætt er um einn mann I senn og sýndir fjölda skemmtilegra leikja til þess að æfa sig á. A bókarkápu segir, að ef fylgt sé leiðbeiningun- um stig af stigi þá geti byrjendur strax náð tökum á leiknum og orðið slyngir skákmenn. Skák fyrir unga byrjendur er rikulega skreytt sýningarmynd- um og eru þær teiknaðar á tákn- rænan og um leið skemmtilegan hátt og þannig úr garði gerðar, að þær laða fólk ósjálfrátt til frekari athugunar. viötöl við Hjörleif Sigurðsson á Neskaupstað, Vilborgu Siguröar- dóttur, formann Snótar i Vest- mannaeyjum, um orlofsferð til Danmerkur, óskar Vigfússon, formann Sjómannasambandsins og verkafólk á tsafiröi og á Bol- ungarvik. t siðara hefti Vinnunnar er einkum fjallað um kjarasamn- ingana i júni I sumar. Viðtal er við Richard Trælnes, formann Norræna verkalýðssambandsins, sagt frá Félagsmálaskóla alþýðu og fleira. Haukur Már Haraldsson blaða- maður, hefur tekið viö umsjón út- gáfu Vinnunnar af Baldri Óskars- syni, en hann er jafnframt blaöa- fulltrúi Alþýðusambandsins. SAMBANDIÐ BYGGINGAVQRUR SUÐURLANDSBRAUT 32- EINNIG INNAKSTUR FRÁ ARMULA2S lalálslalalalalalalalaBIalÉiBBlaíalalalálálalslalálalalslaB polyvlies ODYR GÓLFDÚKUR Verð pr. ferm: 1400, 1507 og 1670 kr. i 29.10.77 KIWANISHREYFINGIN Á ÍSLANDI Gleymum ekRi geðsjúkum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.