Tíminn - 28.10.1977, Page 20

Tíminn - 28.10.1977, Page 20
20 Föstudagur 28. október 1977 flokksstarfið Almennir fundir Framsóknarfélag Reykjavikur heldur sex fundi aö Hótel Esju. 3. fundur mánudaginn 31. október kl. 20.30 Landbúnaðarmál. Landnýt- ing og gróður landsins. Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, land- búnaðarráðherra Ingvi Þorsteinsson, magister 4. fundui' mánudaginn 7 nóvcmber kl. 20.30 Skipulagsmál og lóðaút- hlutun Ræðumenn: Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Kristmundur Sörlason, iðn- rekandi 5. fundur mánudaginn 14. nó- vember kl. 20.30 Þróun verðlagsmála og vextir. Ræðumenn: Ólafur Jóhannesson, ráð- herra Þorvarður Eliasson, fram- kvæmdastj. Verzlunarráðs Helgi Bergs, bankastjóri 6. fundur mánudaginn 21. nóvember kl. 20.30 Orkumál og stóriðja. Ræðumenn: Steingrimur Hermannsson, alþingis- maður Páll Pétursson, alþingis- maður Allir fundirnir eru almennir fundir og opnir öllum. Eru haldnir að Hótel Esju og hefjast kl. 20.30. Stjórnin Framsóknarmenn Breiðholti Fundur verður haldinn i Hverfasamtökum framsóknarmanna i Breiðholti mánudaginn 31. október kl. 21.00 að Völvufelli 26. f Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, mætir a fundinum. Stjórnin. m í&> 1 !'r% V r .■?» -NV' s -'■‘S r *t i, æ Reykjavíkurborg - úthlutun Auglýst er eftir umsóknum byggingarmeistara og/eða byggingarfélags um úthlutun fjölbýlishúsalóðarinnar Flyðrugrandi 8, 8a, 8b og 8c. Ætlazt er til, að byggt sé skv. þegar samþykktum byggingarnefndarteikning- um, sem liggja frammi til skoðunar hjá byggingarfull- trúa Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð. Allar nánari upplýsingar s.s. um áfallinn kostnað vegna jarðvegsvinnu, hönnunar o.fl. veitir skrifstofu- stjóri borgarverkfræðings. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. n.k. pm' Borgarstjórinn i Reykjavik. Vi'ÍJ é é '2v. V “-V | É. & w. y-' ■:>r tsy.N, :'u Tíminner peníngar | Auglýsícf | í Tímanum: • MMmmttMMMMMMtMtMÍ O SUF-síðan sýslunnar og er til stórkostlegra bóta. Aherzlu verður aö leggja á að tryggja þessar samgöngur sem bezt, og er þar mest um vert að bæta flugvelli og koma upp öryggisbúnaði. Hvergi er nema ein braut og getur þvi litilsháttar hliöarvindur lokaö öllu flugi. Því verður að vinna að þvi að gera þverbrautir, og einnig þarf að lýsa upp braut- imar. Úrþviviðerum aö ræða sam- göngumál. Hvernig eru hafnar- skilyrði I sýslunni? — Það hefur veriö trassaö allt of lengi aö hefjast handa um hafnarbætur, og er ástandiö þvi mjög slæmt. Höfnin á Raufar- höfn er góö frá náttúrinnar hendi og ekki kostar verulega fjármuni aö gera þar góða höfn. Nú er unnið þar að gerð smá- bátahafnarog er það spor i rétta átt, en aðstöðu fyrir togarann þarf einnig að bæta verulega. A Kópaskeri er ástandiö mjög slæmt, og á Þórshöfn er ástandið þannig að togarinn rétt sleppur inn i viöleguplássiö vegna þess hve höfnin er grunn. Hvernig er heilbrigðisþjón- ustu háttað á Raufarhöfn? — Þar er búsett hjúkrunar- kona, en lækni höfum við engan á staðnum. Lækninum á Þórs- höfn er ætlað að þjdna okkur og tel ég það hneisu að enginn læknir skuli vera I þetta stóru þorpi. Höfum viö mikiö reynt til að fá lækni með búsetu á staðn- um. Það hefur ekki gengið enn, en baráttunni veröur að halda áfr£un. Þaö eru70km vegalengd milli Þórshafnar og Raufarhafnar og vegurinn lokast oft vegna snjóa. öryggisleysi Ibúanna á Raufar- höfn er þvi óskaplegt fáist ekki læknir á staðnum. En hvernig er háttað iþrótta- aðstöðu i sýslunni? — Aðstaðan er mjög léleg, og t.d. er ekkert íþróttahús til I sýslunni. Einnig er aðstaða til útiiþrótta mjög bágborin. Or þessu ástandi verður aö bæta og verður að leggja áherzlu á aö fá fé á fjárlögum til þessað unnt sé aö hefja framkvæmdir á þessu sviði. Iþróttaáhuginn i sýslunni er hins vegar mikill og fer vaxandi eftir þvi sem fleira ungt fólk sezt þar að. Þennan áhuga má ekki drepa en það veröur gert sé Iþróttaaðstaða ekki byggð upp. Að lokum Pétur, hvers vegna gerðist þú framsóknarmaður? — Það hefur sýnt sig i tim- anna rás, að málin verða ekki leyst með öfgastefnum, eða er- lendum kennisetningum, en slikt telja öfgaflokkar til hægri og vinstri beztu leiðina. Framsóknarflokkurinn er hins vegar sprottinn upp úr al- Islenzkri rót. Hann hefur veriö stefnusinnitrúralltfrá upphafi, og mörg dæmi höfum viö um hve vel hefur tekizt undir for- ustu Framsóknarflokksins. Skýrustu dæmin um þetta eru farsæl forusta flokksins i bar- áttunni fyrir fullum yfirráðum yfir fiskveiðilandhelginni og ekki siður öflug barátta flokks- ins fyrireflingu byggðar um allt land. I báöum þessum málum var forusta Framsóknarflokks- ins örugg og traust, og ég held fólk ætti að huga að þvi i' fullri alvöru hver væri nú staða byggðanna viða um land, t.d. i Norður-Þingeyjarsýslu, ef Framsóknarflokkurinn heföi ekki komizt i rikisstjórn 1971 og haftþar forustu í byggðamálum alla tið siðan. MÓ ( Verzlun Í3 Þjónusta ) ^/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/j/æ/j/j/j/J/^ f ^ 1 00: ETTIWE flísar I á gólf og veggi é 2 Komiö og skoðið 4 mesta ff ' iandsins I Byggingavorukjordcild 4 Simi 10-600 ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J'/Æ/Æ/Jr/Æ/Æ/J'/Æ/i Tökum að okkur múr- og sprunguviðgerð- j arþjónustu, einnig málningarvinnu innan 2 húss, glerisetningu o.fl. Upplýsingar i Z ^ sima 5-17-15 * WJ/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/J/já f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ í Rafstöövar til leigu £ Flytjanlegar Lister « $ dieselraf stöðvar. í ^ Stærðir: ^ 2,5 kw, 3,5 kw og 7 kw. ^ Vélasalan h.f. Símar 1-54-01 & 1-63-41 2 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jS Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ iBUCHTAL; keramik- \ HOGG-I deyfar | \ Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í flestar gerðir bifreiða á S m sérstaklega hagkvæmu ^ t? veröi. á é, Fullkomin þjónusta ý á við isetningu. á J 2 ? 5 2 'jy p/Æ/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f'/J/J/J/Æ/J/J Wmw\\% p/J/J/J/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ MOTOFIOLA Alternatorar i bfla og báta 24 og 32 volta. Platinu- á lausar transistorkveikjur i 2 3 AuglýsingadeíldlTmáns | \ Haukur og óiafur m. g f y * Ármúla 32 — Simi 3-77-00. ^ 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J/Æ/jÉ ^/Æ/Æ/Æ/J/Æ/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jj „6 F‘?wíra 'Par1! „ottrétt'- Höggdeyfir jj; yDugguvogi 7 — Simi 30-154 ^ J YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ Einnig alls konar mat fyrir ^ v ^ allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á T/Æ/J HUSIÐ \ VA Lækjargötu 8 — Sími 10-340 V r/j/j/Æ/jj/j/j/j/j/j/j/Æ/J/J/J/J/J/J J/J/J/J/Æ/Æ/j/j/j/j/j/já Komið eða hringið í sima 10-340 KOKK f/Æ/J/J/J/J/J/J/J/J/Æ/Æ/J/J/J//J/Æ/J/J/Æ/Æ/J/J/J/J/Æ/J/J/Æ/J/Æ/Æ/Æ/Æ/J/J/Æ/J/J/J/Æ/J/Æ/ÆJ/J/J/Æ/J/Æ/J/Æ/J/Æ/Æ/Æ/^ Mikið úrva/ af skartgripum úr si/fri og gulli 1 \ I 'á Hringar, hálsmen, lokkar og I ótal margt fleira. Handunnið íslenzkt víravirki. Gerum við skartgripi úr silfri og gulli. Þræðum perlufestar. Gyllum og hreinsum. Gefið góðar gjafir - verzlið hjá gu/lsmið. PÓSTSENDUM. Fljót, góð og örugg þjónusta VERSLA-NAHÖLLIN LAUGAVEGI 26 101 REYKJAVÍK SÍMI 17742 (Sjfjollin ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/rsÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/SÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.