Tíminn - 28.10.1977, Page 23

Tíminn - 28.10.1977, Page 23
Föstudagur 28. október 1977 flokksstarfið Austur-Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélaganna i Austur-Skaftafellsýslu verð- ur haldin að Hótel Höfn laugardaginn 29. október og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Guðrún A Simonar, óperusöngkona, mun skemmta gestum með söng við undirleik Láru Rafnsdóttur. önnur skemmtiatriði verða kynnt á skemmtuninni. Stutt ávörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór As- grimsson. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Sverris Guðnasonar simi 8286 eða Björns Axelssonar simi 8200 eða 8253. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi, verður til viðtals aö Rauðárárstig 1, laugardaginn 29. október kl. 10-12. Snæfellingar — nærsveitir Seinna spilakvöld Framsóknarfélaganna verður að Breiðabliki laugardaginn 5. nóvember og hefst kl. 21.00 Alexander Stef- ánsson sveitarstjóri i Ólafsvik flytur ávarp. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Heildarverðlaun fyrir bæði kvöldin eru farmiðar fyrir tvo til Kanari j. eyja á vegum Samvinnuferða. Stjórnin Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna verður haldinnföstudaginn 18. nóv. og laugard. 19. nóv. næstkomandi að Hótel Heklu. Dagskrá: Föstudagur 18. nóv. Kl. 16.00 Setning. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Kl. 16.10 Skýrsla stjórnar. Umræður. Kl. 18.00 Mál lögð fyrir þingið Kl. 20.00 Nefndarstörf. Laugardagur 19. nóv. Kl. 9.30 Nefndarstörf. Kl. 13.00 Afgreiðsla mála. Kl. 16.00 Fundarslit. Sunnlendingar Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15, Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg þingstörf. 2. Framboðsmál. 3. Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, ræðir stjórnmála- viðhorfið. 4. önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisþing framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hótel Varðborg Akureyri 5. og 6. nóvember. Þingið hefst laugardaginn 5. nóvember kl. 10.00 f.h.. Auk venjulegra starfa verður fjallað um framboð flokksins til næstu alþingiskosninga. Stjórn K.F.N.E. Flugmálanefnd Fundur verður haldinn i flugmáianefnd Framsóknar- flokksins fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17 i skrifstofu flokksins að Rauðárárstig 18. UMflÖ'í 23 Ráðstefna á vegum Framsóknarflokksins um málefni sveitarfélaga Dagana-ll. og 12. nóvember n.k. mun Framsóknarflokkurinn efna til ráðstefnu um sveitarstjórnarmálefni. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Esju i Reykjavik og verður opin öllum sveitar- stjórnarmönnum og öðrum þeim, sem áhuga kunna að hafa á þeim málum, sem um verður fjallað. Tekin verða til meðferðar þrjú tiltekin mál. Dagskrá verður hagað þannig: Föstudagur 11. nóvember. Kl. 20.00 Ráðstefnan sett: Kristján Benediktsson borgarfulltrúi i Reykjavik. Avarp: ólafur Jóhannesson, formaður Fram- sroknarflokksins. Kl. 20.30 Atvinnumál: a) Hver eiga afskipti sveitarstjórna að vera af atvinnuuppbygg- ingu og hvernig er best að þeim sé háttað? Framsögu hefur Eggert Jóhannesson hreppsnefndarmaður, Selfossi. b) Byggðastefnan og áhrif Byggðasjóðs og annarra opinberra lánasjóða á atvinnuþróun hinna ýmsu byggðarlaga. Fram- sögumenn verða: Magnús Bjarnfreðsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi og Sigurður Óli Brynjólfsson bæjarfulltrúi Akur- eyri. Fundarstjóri verður Jón A. Eggertsson hreppsnefndar- maður, Borgarnesi. Ölafur Kristján Jón GyUi Ingimar Ragnheiður Guðjón Kl. 11.00 Kaffi i hliðarsal á 2. hæð. Kl. 11.30 íbúðabyggingar og unga fólkið: a) Þáttur sveitarfélaga i byggingu ibúðarhúsnæðis. Framsögu hefur Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, Reykjavik. b) Lán til ibúðabygginga og vandamél unga fólksins að eignast húsnæði. Framsögu ílytur Jóhann H. Jónsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi. Fundarstjóri veröur Kristján Magnússon, sveitar- stióri, Vopnafirði. Eggert Magnús Sigurður Laugardagur 12. nóvember Kl. 9.30 Aldraðir og öryrkjar Hvernig getum við á sem árangursrikastan hátt efl t-.f félags- lega aðstoð við aldraða og öryrkja og staðið að byggingu ibúð- arhúsnæðis, dvalarheimila og sjúkrastofnana fyrir þessa hópa fólks? Framsögu munu flytja: Gylfi Guðjónsson, arkitekt, Reykjavik, Ingimar Ingimarsson oddviti Vik og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði. Fundarstjóri verður Guðjón Stefánsson, bæjarfulltrúi, Keflavik. Kl. 13.00 Sameiginlegur hádegisveröur. Þar mun Steingrimur Hermannsson ritari Framsóknarflokksins flytja ávarp og m.a. ræð«-undirbúning næstu sveitarstjórnarkosninga. i Kl. 14.00-16.30 Umræðuhópar starfa og taka fyrir hin þrjú aðal- mál ráðstefnunnar. Formenn umræðuhópa verða: Magnús Bjarnfreðsson, Kópavogi, Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Hafnarfirði og Jóhann H. Jónsson Kópavogi. Kl. 16.30 Umræðuhópar skila áliti. Siöan verða fyrirspurnir og umræður um niðurstöður þeirra. Fundarstjóri verður Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti, Hvammstanga. Kl. 18.00 Ráðstefnunni slitið: Einar Agústsson varaformaður Framsóknarflokksins. Steingrimur Brynjólfur Einar A eftir framsöguræðum i hverjum málaflokki er gert ráð fyrir umræðum og fyrirspurnum eftir þvi sem timi vinnst til. Ráðstefnan er opin öllum þeim er vinna að sveitarstjórnar- málefnum og öðrum, sem áhuga kunna að hafa á þeim málum, sem verður fjallað. i Þátttöku ber vinsamlegast að tilkynna i sima 2 44 80 Kennarafélag Fj ölbrautarskóla Suðurnesja svarar mynd- og handmennta- kennurum Afundi sem haldinn var 28. sept. 1977 samþykkti Ke'nnarafélag Fjölbrautaskóla Suöurnesja eftirfarandi ályktun: Kennarafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja harmar samþykkt mynd- og handmenntakennara frá 22.7.1977 og telur samþykkt þeirra byggöa á röngum for- sendum. Tréiðnaöardeild sú, sem stofnuð var við Fjölbrautaskóla Suöur- nesja nú i haust, er verknáms- deild til undirbúnings samnings- bundnu iönnámi og ráða þurfti meistara i húsasmiöi sem kenn- ara, til þess að námiö yrði viður- kennt og veitti nemendum árs- styttingu i iðnnámi. Skólinn þurfti aö leigja tré- smfðaverkstæöi með öllum bún- aöi sem fullnægði kriíum Iðn- fræðsluráðs, að öðrum kosti heföi skólinn ekki getaö starfrækt deildina. Stefnt er að þvi, að sérhver brautskólansséþannig uppbyggö aö hún veiti nemendum öll þau réttindi sem viðkomandi sér- skölar veita. A sumum brautum hefur þvi marki veriö náö. Tak- markar þetta tlma sktílans til þess að veita kennslu I t.d. mynd- og handmennt. Auk þessa býr Fjölbrautaiskóli Suðurnesja við mikil húsnæöisvandræði og mestur hluti af starfsemi skólans fer fram I leiguhúsnæði og hefur enga aðstöðu til kennslu i mynd- og handmennt enn sem komið er. Þaö skal enn fremur tekiö fram, aö áfangi I mynd- og hand- mennt var i boöi en aöeins þrir völdu. Alyktun mynd- og handmennta- kennaraum uppbyggingu skólans hlýtur aö vera byggö á rang- færslum, enda er skipulag skól- ans I fullu samræmi viö kröfur Menntamálaráöuneytisins um skipulag fjölbrautaskóla. © Alþingi manna, enda þótt niöurstaöan kynni að veröa meö nokkuð svip- uöu móti og tillaga hans og viö- skiptamálaráðherra miðaði að á sinum tima, þ.e.a.s. stofnun út- flutningsráös. Að lokum tók Lárus Jónsson (S) aftur til máls og þakkaði góöar undirtektir^ Sérstaklega lýsti hann yfir ánægju sinni meö af- stööu utanrikisráöherra, sem honum heföi virtzt vera tillögunni mjög hlynntur. Þá benti hann á, að ef af sam- ræmingu og eflingu útflutnings- starfssemi yröi mundi þaö m.a. hafa i för meö sér að auöveldara yröi aö koma viö þjálfun og sér- mennta fólk til starfa viö út- flutningsverzlun, en framboð á sh'ku fólki, sagöihann, er alls ekki nægilegt i dag. (i Óhagstæður Stjómin býst viö nær 30 millj- aröa dala viðskiptahalla viö út- lönd á þessu ári, og helztu ástæö- urnar eru taldar vera, aö sterkur fjárhagurBandarikjamanna leiði til mikils innflutnings, en fjár- hagur Evrópulanda sé svo bág- borinn, aö útflutningur til þeirra dragist saman. Annar mikilvæg- ur þáttur er geysihátt verö á oliu, en olia mun flutt inn fyrir 45 billj- ónir dala til Bandarikjanna á þessu ári. Útflutningshallinn er þess vald- andi aö dalurinn hefur falliö á meðan gjaldmiölar V-Þýzkalands og Japans hækka I verði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.