Tíminn - 30.10.1977, Blaðsíða 27

Tíminn - 30.10.1977, Blaðsíða 27
't Sunnudagur 30. október 1977 Hin mikla kringlulaga vetrarbraut NGC 4486 er i vetrarbrautahvirf- ingu i Meyjarmerki. Hún er ein þeirra vetrarbrauta, sem talin er mjög gömul og þróuö og eru þvi allar líkur á, að hún sé heimkynni öflugs og háþróaðs lifs. Okkur jarðarbúum mundi verða hinn stór- kostlegasti ávinningur, að komast I fullkomin lifssambönd við há- þroskaverur slikrar vetrarbrautar. Munu ekki slikir möguleikar vera fyrir hendi? Vitum.að lif geislinn er tengiliður lifsins um allan alheim. æðstu veru er frumorsök allrar þróunar I alheimi, bæöi hins lif- lausa efnis og hinna lifandi ein- staklinga á öllum stigum þróunarinnar. Hin æðsta vera leitast við að þróa alla lifandi einstaklinga i átttilsln, gera þá sér lika, eftir þvl sem hún orkar. Og fjarlægðir geimsins munu engin hindrun vera llfgeislan þeirrisem frá lffinu stafar, og mun lifgeislan geta borizt um allan alheim á örskotsstund. II. Fegurð og ljótleiki Alla jar&ieska fegurð er að rekja til sambands við æöri llf- stöðvar, þar sem feguröin er á margfalthærra stigien hér ger- ist. Allt hið fagra, sem til er á okkar jörð, hefur þróazt til þeirrar fegurðar, vegna sam- bands við hinar æðstu llfstööv- ar, þvi' þaðan geislar sér llf og fegurð til alls þessa, sem til er oröið i' öllum alheimi. Alla tilveru, lifandi og liflausa er að rekja til hinnar æðstu veru. Sifeildnjisköpuná sérstað um allan alheim, vegna stööugrar geislunar frá hinni æðstu veru. Það er eðli hinnar æðstu veru, að bæta stöðugt við sig. Þess vegna á sér stað sifelld sköpun um allan alheim. öll þróun er jafnframt sköp- un. Þróun og sköpun verða ekki aögreind. Þróun er sköpunarað- ferð hinnar æðstu veru. Þetta á að minnsta kosti við á okkar jörð. Tilgangur þróunar og sköpunar fyrir geislun frá hinni æöstuveru eraukning fegurðar, vits og góöleika alls hins skap- aða I öllum alheimi. Ljótleiki er andstæða fegurð- ar. Ljótleiki nær að þróast, þar sem geislanfrá hinni æðstu veru nær ekki að koma sér viö, sem skyldi. Mengun er eins konar ljót- leiki, og fer vaxandi á jörö okk- ar, vegna skorts á lifgeislan og lifmagnan frá hinni æðstu veru. Illmenni geta hvergi komið fram og þrifizt, nema þar, sem mjög skortir aösenda liforku frá æðri lffstöðvum. Illmennska sú, sem þróast á okkar jörö, fær stuöning og efl- ingu frá vitisverum annarra hnatta, þar sem eindregin hel- stefna er rikjandi, og þar sem æðri lifgeislan nær enn siöur áö koma sér við, en á okkar jörð. III. Leið úr ógöngum Hvers konar sambönd eða samskipti viljum við jarðarbúar eiga við alheiminn? Viljum viö hafa sambönd viö viti annarra hnatta, þaðan sem okkur stafar hinn mesti háski? Nei, þaö mun irauninni enginn vilja. Eða vilj- um við kosta kapps um að efla sambönd viö æöri vitverur, sem gætu stórlega aukið farsæld jarðarbúa? Já, það munu lik- lega allir vilja. íslenzkur vit- snillingur, dr. Helgi Pjeturss, hefur fyrir löngu uppgötvað sambandseðli lifsins og bent á leið, til að bæta þau sambönd, sem ein duga, til aö snúa stefnu jarðlifsins til farsældar. Hann hefur veitt okkur þá leiðsögn og þekkingu sem duga mun ef þeg- in verður.Okkar er aö velja eða hafna. Hvora leiðina viljum við kjósa ? Þeir, sem öðlazt hafa hinn nýja lifsskilning, eru f engum vafa um, hvora leiöina skuli velja, og þeir eru heldur I eng- um vafa um, hvemig fara skal að, til að ná þvi marki, sem stefnt skal að — Og i rauninni vilja allir, að lifstefnan sigri hér á jörð. Ég vil hvetja alla til að lesa Nýala dr. Helga Pjeturs. Og ef einhverjum kann aö þykja þau rit of viðamikil, til að byrja með, vil ég benda á, aö til er litil bók „Lif er á öörum stjörnum”, eftir Þorstein Guðjónsson, þar sem kenningar dr. Helga eru raktar I stuttu máli og getiö hins helzta, sem erlendir rann- sóknarmenn á þeim sviðum hafa uppgötvað á siðari árum. En þær uppgötvanir hafa ein- dregið stutt það, sem dr. Helgi bar fram, meðan hann starfaði hér á meðal okkar. En þvi aðeins getur orðið um stefnubreytingu að ræða, að nægilega margir skilji og styöji hina nýju lifstefnu, sem sigra verður, ef högum þjóöar okkar og mannkyns alls, á að verða breytttil farsældar. Hér er um mikilvægt mál að ræða. Að kynna sér þetta efni er fyrsta skrefið. Þar gætu allir veriö með. Ingvar Agnarson. 27 nun. aö fungera HALLGRÍMSKIRKJU GÍRÓ 151009 HÚSBYGGJENDUR Norður- og Vesturlandi Eigum á lager milliveggjaplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi Söluaðilar: Akranesi: Trésmiðjan Akur h.f. simi 2006 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar simi 2180 V-Húnavatnssysla: Magnús Gislason, Stað simi 1153 Blönduós: Sigurgeir Jónasson simi 4223 Sauðárkrókur: Þórður Hansen simi 5514 Rögnvaldur Arnason simi 5541 Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400 Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsimi 7155 ÍlElSS]Sll3|i3lElE|E1ElElE|b|b|E|ElElb|b|Elb|b|Elb|b|ElE|l5|b|b| oc ALFA-LAVAL Bændur - Athugið! Eigum fljótlega til afgreiðslu örfá ALFA-LAVAL RÖRMJALTAKERFI með öllum bezta fáanlegum útbúnaði EFÞU hefur hug á rörmjaltakerfi á góðu verði með hagstæðum greiðslukjörurr hafðu þá samband við okkur strax. Mjaltakerfin munu nú hækka í verði frá verksmiðjunum. Okkur var gefinn kostur á nokkrum kerfum á eldra verðinu, sem eru nú væntanleg til landsins mjög fljótlega. Viljum benda á að 50% stofnlán fæst út á mjaltakerfi [gísIsBIálalalalálsIalsBBlalslsIsjláBlslalalaBBIsIalalali

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.