Tíminn - 30.10.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.10.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 30. október 1977 að engu getið. Þetta er ágætt dæmi um viðhorfið. En ég vil taka þaö fram, að viö erum slö- urensvoíneinu striði viö þá hjá Flugleiöum. öðru nær. — Hafið þið i hyggju að færa út kvíarnar? — Það eru ýmsar áætlanir I gangi, eða til yfirvegunar. Brugghúsiö, sem viö seljum fyrir, hefur mikinn áhuga á aö fá okkur til samstarfs. Þeir eiga húsnæði viða um borgina, þar sem þeir vilja fá okkur til þess að stofnsetja veitingastað. A hitt er að líta, aö þetta er ekki eins auövelt og menn halda. Þetta er í raun og veru aöeins spurningin um þaö að leggjaá sig þrotlausa vinnu, 24 tima á dag, meðan verið er aö koma lagi á hlutina. Veitingahús verða aldrei persónuleg nema yfir þeim sé vakað dag og nótt. Ahugi brugghússins byggist einkum á þvi, að við erum nú stærsti seljandi þeirra i Luxemborg á öli. Þaö fylgir matarsölunni. Viö seljum 10 — 15.000 lítra af tunnuöli á mánuði og við ;iað bætist svo sala á lYr' kuöli, sem lika er mikil. Þeir hafa tvivegis veitt okkur premiu. 1 fyrra sinnið var þaö íyrir að vera skilvis, að við greiddum ölið ávallt á réttum gjalddaga, og i hitt skiptið feng- um við premiu fyrir hreinlæti. — Við erum lika ódeigir við að krefja þá um aöhafa sina hluti i lagi— og þaö fellur þeim ekki miður. A hinn bóginn er því ekki að neita, aö húsnæðið sem viö höf- um, býöur upp á ýmsa mögu- leika. Við höfum t.d. eina hæö sem stendur að mestu dnotuð, nema ég hefi þar herbergi Þar i er hugsanlegt að setja eitthvað upp. Lífskjör i Luxemborg. — Hvernig eru lífskjór manna i Luxemborg. Þau eru mjög góð. Þeir fara þó dálitíð aðra leið en við ger- um, ef smáriki er borið saman við annað smáriki. Ýmsar kostnaðarsamar stofnanir hér á landi eru hrein- lega ekki til i Lusemborg. Til dæmis er þar ekki háskoli, nema að háskóli i Bandarikjun- um er þarmeðútibú. Þeir senda sina stúdenta inn i háskólana I Þýzkalandi og i Frakklandi. Mjög mikill friður er á vinnu- markaðinum. Þar hefur ekki oröið verkfall siðan áriö 1917 hefur mér verið sagt. Lágmarkslaun eru tryggð með lögum. Þau eru núna um 80.000 Islenzkar krónur, þaö er að segja fyrir einhleypinga. Þaö eru launin, þegar búiö er að draga frá skattana. Ef um fjölskyldumann er að ræöa, þá eru lágmarkslaunin, Frá Luxemburg Veðursæld er oft mikil i Luxemborg. Hér sjást hjónin Guðrún Freysteinsdóttir og Garðar Jónsson, ásamt gestum I garði sinum i Grevenmacher I Luxemborg. Garðar er hátt settur starfsmaður hjá Cargolux Luxemborg. sem hann fær heim með sér hærri, um 140.000 Ikr. Ef máð- urinn á mörg börn, þá byrjar stjórnin að gefa honum peninga i stað þess að skattleggja hann. Þetta er flókiömálog of langt til þess að gera þvi skil hér, en fullyrða má þó, að lffskjör, verölag og laun séu hagstæðari launþegum i Lux en á Islandi. Isiendingarnir I Luxemborg eru hátekjumenn, flestir a.m.k. og búa þeir við ágætar aðstæð- ur. JG. Haustmót T.K. Haustmót Taflfélags Kópavogs hefst miövikudaginn 2. nóvember n.k. og verður meö svipuðu sniöi og haustmót TR, þ.e.a.s. að þátt- takendum er skipt I riöla eftir styrkleika meö hliösjón af Elo skákstiga. Þetta verða einn til þrir 8 manna riölar og einn fjöl- mennari riöill. Þannig verða ekki tefldarnema 7 umferðirog er þaö að sumu leytikostur, þar sem erf- itt er fvrir fólk I fullri vinnu að taka þátt i löngum og ströngum skákmótum. Gert er ráð fyrir að teflt verði skv. eftirfarandi tölfu: 1. umferð miövikud. 2.nóv. kl.20 2. umferð föstud. 4.nóv. kl.20 3. umferðsunnud. 6. nóv. kl.14 Biðskákirmiðvikud. 9.nóv. kl.20 4. umferð föstud. 13.nóv. kl.20 5. umferð sunnud. 13.nóv. kl.14 Biöskákir miðvikud. 16. nóv. kl. 20 6. umferðföstud. 18.nóv.kl.20 Biðskákir sunnud. 20. ndv. kl. 14 7. umferð miðvikud. 23.nóv. kl.20 Biðskákir föstud. 25.nóv.kl.20 Teflt verður aö Hamraborg 1. Sunnudaginn 27. nóvember verður haldið hraðskákmót og fer þá fram verðlaunaafhending vegna haustmótsins. Einnig má geta þess, að nú þeg- arhafa valinkunnir skákmenn til- kynnt þátttöku sina I mótinu. Mikið um árekstra áþ-Rvik.Þráttfyrir ágæt akstur- skilyrði urðu 27 árekstrar á götum Reykjavíkur. 1 tveim til- fellum þurfti að flytja fólk á slysavarðstofuna, en I hvorugu tilvikinu var um alvarleg meiðsl að ræða. Snemma lenti ölvaður ökumaður I umferð- aróhappi, en væntanlega má skrifa flest hinna óhappanna á reikning aðgæzluleysis og óvar- kárni. Framtíðin styður BSRB Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á félagsfundi málfundafé- lagsins Framtlöarinnar i Menntaskólanum i Reykjavik með miklum meirihluta. Yfir- skrift fundarins var: Verkföll forngripur eöa bar- áttutæki. Félagsfundir Framtiðar- innar haldinn I kjallara Casa Nova 24. október 1977 samþykkir aö lýsa yfir fullum stuöningi við kjarabaráttu BSRB. Fundurinn mótmælirharðlega öllum tilraun- um I þá átt að skerða þau sjálf- sögðu réttindi sem verkfallsrétt- ur er hver sem I hlut á. F.h. stjórnarFramtlöarinnar Sigurjón M agnússon forseti Táknrænar myndir á stærstu sýningu Benedikt viröir fyrir sér eitt oiiumálverkiö á sýningunni, Vorkomu. Tlmamynd Gunnar Benedikts SJ-ReykjavIk —1 gær kl. 16 opn- aði Benedikt Gunnarsson sýningu á ollumálverkum og pastelmynd- um að Kjarvalsstöðum. Hundraö myndir eru á sýningunni, sem er sú stærsta, sem Benedikt hefur haldið. Myndirnar eru geröar á siðustu þrem árum. — Eins og þið sjáið eru ýmsar myndanna táknrænar, sagði Benedikt Gunnarsson, þegar hann sýnir okkur myndir, sem bera nöfn eins og Land og verk- smiðja, Maður og verksmiðja. Þá eru á sýningunni myndir trúar- legs eðlis, en nýlega hefur Bene- dikt einmitt gert glermynd i Keflavikurkirkju úr steindu gleri. Hann sýnir nokkrar myndir frá Vestmannaeyjagosinu, Geimfar- ar eru hugleikið viðfangsefni og svo mætti lengi telja. Benedikt er lektor I myndlist við Kennara- háskóla íslands. Hann menntaö- ist á Islandi, i Danmörku, Frakk- landi og á Spáni. Benedikt hefur haldið og tekiö þátt i fjölda sýninga hér og er- lendis. Listaverk eftir Benedikt eru i söfnun og sem skreytingar i stofnunum. Nú vinnur Benedikt aö nýrri myndskreytingu fyrir Héraðsskólann að Skógum, sem á að setja þar upp á næsta ári. Sýningin stendur til 6. nóvem- ber. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.