Tíminn - 09.12.1977, Side 10

Tíminn - 09.12.1977, Side 10
10 Föstudagur 9. desember 1977 Bændasamtökin: Mótmæla órétt- látri gagnrýni á hækkun undanrennu áþ. — SU ákvörðun sexmanna- nefndar, að hækka verð undan- rennu meira en annarra bú- vara, eða um 40 krónur, hefur sætt' nokkurri gagnrýni i fjöl- miðlum. Til dæmis fór mikill hluti fréttatima sjónvarps sl. miðvikudagi að gagnrýna þessa hækkun. Þess má hins vegar geta að hjá flestum þjóðum er fituskert mjólk seld á sama verði og venjuleg nýmjólk, en verð á rjóma og smjöri lækkað. 1 fréttabréfi frá Upplýsinga- þjónustu landbúnaðarins er það gagnrýnt, að með þessari verð- hækkun sé verið að reyna að hafa áhrif á neyzlu almennings. Samkvæmt verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða frá 7. desember sl., er gert ráð fyrir, að bændur fái rúmlega 111 krón- ur fyrir hvern mjólkurlitra. Þegar smásöluverð er ákveðið út frá þessu grundvallarverði, þá verður að finna rétt hlutfall milli sölu einstakra afurða og vinnslu- og dreifingarkostnað- ar. í fréttabréfinu segir orðrétt: ,,A siðastliðnum tveim árum hefur orðið veruleg breyting á neyzluvenjumfólks, nýmjólkur- sala hefur minnkað, en sala á undanrennu aukizt. Einnig hefur sala á rjóma og smjöri dregizt nokkuð saman. Það er þvi augljóst, að nokkur hluti neytenda vill siður mjólkurfitu, en önnur næringarefni i mjdlk- inni. Fitan i mjólk er þvi orðin verðminni vara en áður. Það er þvi orðið timabært að breyta þeim verðhlutföllum, sem hafa verið milli fitu og prótins i mjólkinni um langan aldur. Þetta hefur þegar verið gert hjá flestum þjóðum, t.d. er fitu- skert m jólk seld á sama verði og venjuleg nýmjólk en verð á rjóma og smjöri lækkað. Þetta er sú stefna, sem verið er aö taka upp hér á landi. Ef verð- hlutföll milli mjólkurfitu og annarra næringarefna i mjólk héldust óbreytt þrátt fyrir sam- drátt i neyzlu mjólkurfitu, þá kæmi það eingöngu niður á bændum i lækkuðu útboreunar- verði fyrir mjólk. Fulltrúar framleiðenda i sexmannanefnd- inni hafa óskað eftir þvi að verð á „léttmjólk” yrði svipað og á nýmjólk þegar hafin verði sala á henni. Fulltrúar neytenda i nefndinni haia 'ekiíí viljað 'i'all- ast á þessa beiðni framleiðenda. Það er fyrst nú sem verðhlut- föllum hefur verið breytt, en það er eingöngu gert i samræmi við þá stefnu sem nú virðist rikja, að prótin sé verðmeira efni i mjólkinni en fitan”. Háskólakórinn syngnr jólasöngva Fyrirlestrar i listasögai . Sænski listfræðingurinn Allan Ellenius, prófessor i listasögu við Uppsala-háskóla, verður gestur Norræna hússins9.-15. desember, og flytur tvo fyrirlestra á sænsku um listfræðileg efni. Sunnudaginn 11. desember kl. 16.00 segir hann frá hýbýlum aðalsins á stórveldistimum Svi- þjóðar. Hér er um að ræða sænska aðalinn, sem komst til valda i Sviþjóð i lok þrjátiu ára striðsins. Hann komst yfir gifur- leg auðæfi og auðkenndi hina ný- fengnu valdastöðu með mikilli skrautgirni i háttum og hýbýlum. A stuttu timabili reis röð halla umhverfis Málaren. Þau voru rikulega skreytt, og nokkur þeirra hafa varðveitzt óbreytt fram á okkar dag, til dæmis Sko- kloster. Allan Ellenius talar um þetta gnægðar timabil i sænskri stilsögu, og sýnir litskyggnur frá höllunum. Miðvikudaginn 14. desember kl. 20.30 talar Allan Ellius um sænska málarann og myndhöggv- arann Torsten Renqvist.einn sér- stæðasta listamann Sviþjóðar um þessar mundir. Torsten Renqvist er fæddur 1924. Hann stundaði listnám i Stokkhólmi, Kaup- mannahöfn, og Lundúnum, og veitti um skeið forstöðu Valands- listaskólanum við Gautaborg. Framan af fékkst hann einkum við að mála og teikna, en á sið- ustu árum hefur hann nær ein- göngu snúið sér að höggmyndum og annarri myndmótun. Allan Ellenius skrifaði bók um Torsten Renqvist sem kom út hjá Bonn- iers 1964. Fyrirlestur sinn i Nor- ræna húsinu nefnirhann: Torsten Renqvist humanist och konstnár. Alþýdumað- urinn prent- aður hjá POB áþ. — Næsta tölublað Alþýðu- mannsins á Akureyri sem kemur út i næstu viku, verður prentað i Prentsmiðju Odds Björnssonar á Akureyri, en blaðið hefur verið unnið um árabil hjá Prentsmiðju Björns Jónssonar. POB hefur yfir að ráða News King blaðapressu, sem vinnur likt og vélar þær er prenta dagblöð i Reykjavik. Blað- ið hefur hins vegar verið prentaö i offset hjá prentsmiðju Björns Jónssonar. Geir Hall- grimsson til Stokkhólms Geir Hallgrimsson, forsætisráð- herra, fór til Stokkhólms i gærmorgun þar sem hann mun sitja forsætisráðherrafund Norðurlanda. Forsætisráðherra er væntanlegur heim n.k. laugar- dag. Dregur úr farsóttum áþ.— Kvefsóttin heldur áfram að herja á Reykvikinga, þó að- eins hafi dregið úr henni. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu borgarlæknis voru 114 tilfelli skráð vikuna 13.-19. nóvember, en vikuna áður var talan 178. Farsóttir i Reykjavik vik- una 13.-19 sl. mánaðar voru sem hér segir: Iðrakvef: 13 (14), Misling- ar: 1 (11), Hvotsótt: 2 (0), Kláði: 2 (4), Hálsbólga: 56 (56), Kvefsótt: 114 (178), Lungnakvef: 7 (7), Inflúenza: 10 (11), Kveflungnabólga: 3 (3), Virus: 3 (2). HÁSKÓLAKÓRINN heldur jóla- tónleika i Kristskirkju, Landakoti laugardaginn 10. des. kl. 17:00 og einnig i Hveragerðiskirkju sunnudaginn 11. des. kl. 17:00. Enn á ný eru jólakort Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) komin á markaðinn og fást i öllum helztu bóka- verzlunum iandsins. Kortin eru eins og jafnan áður prýdd mynd- um eftir fræga málara. Fyrst i stað var nafn Barna- hjálparinnar nátengt glasi af mjólk. Siðan hefur hjálpin verið færð út á öll þau svið, sem eru mikilvæg fyrir uppeldi barnsins — heilbrigði, næring, hreint vatn; F.I. — Reykjavikurdeild RKt boðaði til fundar um neyðarvarn- ir i Reykjavik laugardaginn 26. nóv. sl. i Domus Medica. Fundar- stjóri var Páll S. Pálsson hrl. varaformaður Reykjavikurdeild- ar RKÍ. Framsögumenn á fundinum voru Sveinbjörn Björnsson jarð- eðlisfræðingur, sem ræddi um ýmsar tegundir náttúruhamfara, svo sem flóð, eldgos - og jarð- skjálfta,. Guðjón Petersen fram- kvæmdastjóri Almannavarna rikisins, sem skýrði skipulag Al- mannavarna út I æsar, Ragnheið- ur Guðmundsdóttir læknir, for- maður Reykjavikurdeildar RKl, sem ræddi varnarskipulag Rauða Flutt verða jólalög, bæði is- lenzk og erlend, en meginviðfang- efni tónleikanna verður ,,A Cere- mony of Carols” eftir Benjamin Britten og er flutningurinn til- menntun — en margt er ennþá ógert. Hér á landi hefur Barnahjálpin safnað peningum með jólakorta- sölu en Kvenstúdentafélag Is- lands hefur séð um. Sem dæmi má nefna að ágóði af 10 jólakort- um nægir til að kaupa bóluefni gegn berklum handa 50 börnum og 300 kort nægja til að kaupa vatnsdælu sem tryggir hreint vatn. Simar Kvenstúdentafélags- ins eru 26740 og 34260. krossins i Reykjavik á hættu- stund, og Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri Reykjavikurborgar, en hann ræddi um björgunarhlut- verk skólabygginga, og nauðsyn á tengingu disil rafstöðva i þeim. Ólafur Mixa læknir skýrði að lok- um frá hinu mikilvæga hlutverki, sem Rauði kross Islands gegndi i sambandi við Vestmannaeyja- gosið. Nokkrar fyrirspurnir bárust og svör við þeim. Páll S. Pálsson drap á þögnina, sem almennt rikti um hættu af hernaðarað- gerðum. Vegna pólitiskrar tauga- bilunar mætti aldrei ræða þau mál af skynsemi. Þó væri e.t.v. tækifæri til þess að gera það á einkaður minningu hans, en hann er nýlátinn. Britten samdi þetta tónverk, þegar hann dvaldi i Bandarikjun- um á árunum 1939-42 og notaði hann ensk og latnesk miðalda- kvæði og gömul skozk ljóð, eftir nafngreinda sem ónafngreinda höfunda, en efni allra kvæðanna er tengt jólunum. Britten radd- setti verkið upphaflega fyrir drengjaraddir og hörpu, en siðar gerði Julius Harrison, með sér- stöku leyfi höfundar, raddsetn- ingu fyrir blandaðan kór. Benjamin Britten er sérstak- lega þekktur fyrir óperutónsmið- ar sinar og fyrir að tónsetja kvæði. í þessu verki hefur hann notað að hluta stef úr gömlum og óvenjulegum lögum og með þvi að nota hörpu sem undirleiks- hljóðfæri, varðveitir hann nokkuð af hinum upprunalega og sér- kennilega blæ þeirra. óvenjulegt fundinum. Hvað sem öllum her- stöðvum liði ,,i landi” eða ,,úr landi” þá væri viss hætta af hern- aðaraðgerðum, svo sem loft- mengun, ávallt fyrir hendi. Reyk- vikingar almennt væru hræddari við slikt en ýmsar náttúruham- farir, þó að ekki mætti hafa hátt um það. Hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar? Er ekki athugunar- vert, sagði Páll, að i Fossvogi og viðar, þar sem djúpir grunnar eru undir húsum, væri sótt möl og leir ofan úr Mosfellssveit til þess að fylla grunnana upp i stað þess að hafa þar undirbyggð loftvarnar- byrgi? Hafa Almannavarnir eng- ar áhyggjur af þvi, hve erfitt væri á hættutimum að komast að og frá Reykjavfk um mjóa kverk? er að heyra verk af þessu tagi flutt hér á landi. Kórfélagar hafa æft það siðan i haust af áhuga og kappi miklu, og flytja það nú með aðstoð Moniku Abendroth hörpu- leikara og Guðfinnu Dóru Olafs- dóttur sópransöngkonu. Háskólakórinn var stofnaður 'veturinn 1972-73. Siðan hefur hann starfað reglulega og haldið marga tónleika, bæði sjálfstæða og á vegum tónieikanefndar Há- skólans. Hann hefur einnig tekið þátt i flutningi á verki með Sin- fóniuhljómsveit íslands og söng- sveitinni Filharmoniu. og sungið fyrir útvarp og sjónvarp. A sfð- astliðnu vori fór kórinn I tónleika- ferð til Skotlands og heimsótti þar alla helztu háskóla og söng. Var honum vel tekið I þessari ferð. Auk þessá hefur kórinn komið fram við ýmis hátiðleg tækifæri á vegum Háskólans. Stjórnandi kórsins frá upphafi hefur verið P.ut Magnússon. Guðjón Petersen sagði, að þessi mál hefðu legið i láginni siðan á árinu 1961, er mest hætta var talin á alheimsófriði vegna ástandsins á Kúbu. Ahuginn sé þó fyrir hendi. Mengað loft frá öðrum löndum berist stundum til Is- lands. Ræddi hann siðan athugan- ir, sem gerðar hefðu verið siðan vegna mögulegrar loftmengunar í Reykjavík, ef Keflavikurflug- velli og næsta nágrenni yrði eytt með sprengju og geislavirkt loft bærist með óhagstæðum vindum yfir höfuðborgina. Guðjón Petersen taldi, að at- huganir hefðu sýnt, að 78% ibúa Reykjavikur kæmust i varnar- byrgi, ef geislavirk efni bærust til borgarinnar. 10 slik jólakort nægja til kaupa á bóluefni gegn berklum handa 50 börnum. Jólakort Barnahjálparinnar Háskólakórinn viö söng i Hátiöasainum undir stjórn Rut Magnússon. Neyðarvarnir í Reykjavík — ræddar á fundi BKI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.