Fréttablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 62
Lengsta sjónvarpsauglýsing Íslandssögunnar verður brátt tekin til sýningar. Auglýsingin, sem er þrjár mínútur, var gerð fyrir veitingastaðinn Café Oliver. „Auglýsingin er ansi löng, meira að segja lengri en auglýs- ingin frá Orkuveitunni,“ segir Arnar Þór Gíslason, veitingamað- ur á Café Oliver. Auglýsing Orku- veitunnar vakti mikla athygli þegar hún var sýnd enda um ein og hálf mínúta að lengd. Nú gerir Café Oliver betur. Auglýsingin var tekin upp á sveitabæ fyrir austan fjall og fjall- ar ekki að nokkru leyti um veit- ingastaðinn heldur um danskætt- aðan bónda sem heitir Óliver og hið grátbroslega líf sem hann lifir. Auglýsingin verður brátt tekin til sýningar í íslensku sjónvarpi auk þess sem hún verður sýnd í hálft ár hið minnsta um borð í vélum Icelandair. „Við gerð- um auglýsinguna bæði á íslensku og ensku. Í ensku útgáfunni fylgir íslensk- ur texti með,“ segir Arnar Þór. Bóndann Óliver leikur lista- spíran Aron Bergmann, en hann hefur áður tekið að sér hlutverk fyrir Café Oliver og er að ein- hverju leyti orðinn andlit fyrir- tækisins. Kvikmyndafyrirtækið Föður- landið sá um framleiðslu aug- lýsingarinnar en leikstjórar voru Arnór Fells og Örvar Þór Sigurðsson.Söngkonan Christina Aguilera er nýjasta andlit Pepsi. Pepsi hefur verið þekkt fyrir að fá til sín þekkta einstaklinga til að auglýsa gosdrykki sína og fyrrennarar Aguilera eru meðal annars fótboltahetjan David Beckham, söngdívan Beyoncé og rokkararinn Pink. Í þessari nýju her- ferð má sjá Aguilera á suðrænum slóðum í alls kyns gervum og verða gerðar nokkrar ólíkar auglýsingar. Aðdáendur geta svo nálgast allar auglýsingarnar á heimasíðu Pepsi og valið bestu auglýsinguna. Ný díva hjá Pepsi CHRISTINA AGUILERA Hér sést söngkonan við tökur á nýrri auglýsingu fyrir Pepsi. Eins og sjá má kemur hún fram í alls kyns gervum.FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Fjölskyldutilboð Kl. 3 í Regnboganum Kl. 3 í Regnboganum Kl. 2 og 4 í Smárabíó Kl. 2 og 4 í Smárabíó kl. 2 og 4 í Smárabíói Kl. 3 í Regnboganum kl. 2 og 4 í Smárabíói Kl. 3 í Regnboganum Með íslensku tali Allra síðustu sýningar Allra síðustu sýningar Allra síðustu sýningar Allra síðustu sýningar Allra síðustu sýningar Með íslensku tali Lengsta sjónvarpsauglýsing Íslandssögunnar frumsýnd ÓLIVER Bóndinn Óliver leikur stórt hlutverk í auglýsingunni. Söngvarinn Justin Timberlake mun ljá einum af karakterunum í teiknimyndinni Shrek 3 rödd sína. Myndin verður frumsýnd á næsta ári og bætist Timberlake þá í góðan hóp leikara en nú hefur verið staðfest að Mike Myers, Eddie Murphy, Antonio Banderas og Cameron Diaz muni verða í sínum gömlu hlutverkum. Þetta er í fyrsta skiptið sem söngvarinn talar inn á teiknimynd en ný plata með Timberlake mun koma út í haust og hefur hann þá tónleikaferðalag um heiminn til að fylgja henni eftir. Talar í Shrek JUSTIN TIMBERLAKE Þreytir frumraun sína í teiknimyndum þegar hann talar inn á Shrek 3 sem verður frumsýnd á næsta ári. ARNAR ÞÓR GÍSLASON Veitingamaður á Oliver. Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þinu? Hverju myndir þú breyta? Myndir þú breyta heiminum með henni...eða gera eitthvað annað. ADAM SANDLER, KATE BECKINSALE OG CHRISTOPHER WALKEN Í GAMANMYND ÁRSINS STICK IT kl. 5.40, 8 og 10.20 CLICK kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 10 ÁRA SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 THE BENCHWARMERS kl. 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA JUST MY LUCK kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar ÍSÖLD 2 M.ÍSL. TALI kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar R.V. kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar RAUÐHETTA M.ÍSL TALI kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar STICK IT kl. 5.40, 8 og 10.20 THE BENCHWARMERS kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 10 ÁRA DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA ÍSÖLD 2 M.ÍSL. TALI kl. 3 - 400 kr. Síðustu sýningar X-MEN 3 kl. 3 - 400 kr. Síðustu sýningar RAUðHETTA M.ÍSL. TALI kl. 3 - 400 kr. Síðustu sýningar THE BENCHWARMERS kl. 4 - 400 kr. B.I. 10 ÁRA THE BENCHWARMERS kl. 6 og 8 B.I. 10 ÁRA BANDITAS kl. 4 - 400 kr. B.I. 10 ÁRA BANDITAS kl. 6 og 8 B.I. 10 ÁRA CLICK kl. 10 B.I. 10 ÁRA THE FAST & THE FURIOUS kl. 10 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 Frá leikstjóra Big Daddy og Happy Gilmore kemur sumarsmellurinn í ár! � 3 fullorðnir ættu að geta unnið hrottana í hverfinu ...eða hvað? � 50.000 MANNS Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum Rob Scheider úr Deuce Bigalow og John Heder úr Napoleon Dynamite! ÓVÆNTASTA, KYNÞOKKAFYLLSTA OG SKEMMTILEGASTA GRÍNMYND ÁRSINS FRÁ HÖFUNDI BRING IT ON Með íslensku tali Allra síðustu sýningar Allra síðustu sýningar Allra síðustu sýningar Með íslensku tali 400 kr. kl. 3 í Regnboganum Fjölskyldutilboð - 400 kr. á myndir merktar með rauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.