Fréttablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 15.07.2006, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 15. júlí 2006 45 Það eru margir sem kannast við Sophiu Kokosalaki enda er erfitt að gleyma þessu langa nafni. Hún er fatahönnuður af grískum ættum og hannar hún undir sínu eigin nafni. Eins og margir aðrir frægir hönnuðir útskrif- aðist hún úr hinum fræga listaskóla Cent- ral Saint Martins í London og eru höf- uðstöðvar hennar þar á bæ. Árið 2004 var hún fengin til að hanna fatnað fyrir lokahátíðina á Ólympíuleikun- um sem haldin var í hennar heimabæ, Aþenu. Í hönnun Koko- salaki má sjá áhrif frá Grikklandi hinu forna enda er mikið um fellingar í efnum og hand- gerðum smáatriðum. Hennar sérgrein eru fallegir og léttir kjól- ar. Hún er talin vera rísandi stjarna í tískuheiminum en hönnun hennar er enn sem komið er ekki seld á Íslandi, en vel er þess virði að leita hönnun hennar uppi í útlöndum. Einn frægasti og vinsæl- asti trommari heims er stelpa. Það er hún Meg White úr tvíeykinu fræga White Stripes. Eins og kunnugt er þá eru hún og Jack White, söngvarinn í hljóm- sveitinni, fyrrverandi hjón en miklar sögur hafa verið um að þau væru systkini. Henni svipar til Mjallhvítar með sitt síða svarta hár og ljósu húð. Það er alveg greinilegt að rauður er hennar uppáhaldslitur enda notar hún hann óspart í bland við svartan og hvítan. Hún er með frekar einfaldan fatastíl og dáir „second hand“-föt og -dót að eigin sögn. Hún er feimin og því ekki daglegur gestur á rauða dreglinum, en þegar það gerist er hún í falleg- um kjólum og oft eins og klippt út úr tímabilinu 1940-1950. - áp FÍN OG SÆT ROKKSTELPA Fallegur hvítur síðkjóll með svörtum blómum sem fer henni vel. RAUÐUR JAKKI Rokkuð í hvítum buxum, með rautt belti og í jakka í stíl. MJALLHVÍT Lítur út eins og gömul leikkona í bíómynd en er meðal þekktustu trommar- anna í heiminum í dag. FLOTT SAMSETNING Stuttur svartur kjóll klikkar sjaldan og setur hvíti keipurinn flottan svip á heildarútlitið. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES Grísk gyðja FELLINGAR Flottur ljósgrár toppur með fallegum smáatriðum. GYÐJAN SJÁLF Þrátt fyrir ungan aldur er Sophia Kokosalaki talin vera rísandi stjarna í tísku- bransanum. KYNÞOKKA- FULLT Fallegur kjóll úr léttu efni. MJÓTT MITTI Flott svart mittispils sem dregur fram kvenleikann. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY IM A G ES Rauðklæddi rokkarinn 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.