Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.07.2006, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 22.07.2006, Qupperneq 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ��������� ��������������� 60 02 .V .B s met sy S AE KI re tn I © Opið 10:00 - 20:00 virka daga | Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | www.IKEA.is ÚTSALA 6. júlí - 30. júlí Rýmum fyrir nýjum vörum. Yfir 1000 vörur á útsölu. HEITASTA ÍSLENSKA SUMARTÓNLISTIN KOMIN Í VERSLANIR! Sem ég stóð við grill uppi í sumarbústað í vikunni og horfði á marinerað léttreykt svínakjöt steikjast við funheita kolaglóð, í stuttbuxum að kvöldlagi eins og sannur Íslendingur í 15 stiga hita sem telst gott á annars dapurlegu sumri, varð mér rétt sísvona hugs- að til botns Miðjarðarhafs. ÍSRAEL, Palestína, Líbanon, Beirút, Gaza. Alla mína ævi hef ég hlustað á fréttir af átökum á þess- um stöðum. Fyrstu minningar af fréttalestri, þar sem alvörugefinn fréttaþulur las yfirlit frétta eftir stefið góða sem margir tengja við hversdagskvöldmat eins og soðna ýsu og kartöflur, eru flestar um það að nú hafi enn á ný til átaka komið á Vesturbakka Jórdanár og svo framvegs. Lengi fannst mér líklegt að orðið gasalegt væri leitt af Gaza. Skammstöfunin PLO, Frelsissamtök Palestínumanna, skapaði alltaf einhver undarleg hughrif í bernskunni, tengingar við skeggjaða menn með eitthvað sem líktist viskustykki á höfðinu, rauðköflótta klúta sem flöksuðu í hægum eyðimerkurandvara. ÞESSI stöðugi straumur frétta frá þessu svæði, sem alltaf fjölluðu eiginlega um það sama, gerði það að verkum að sárasjaldan, ef nokk- urn tímann, var pælt í því um hvað þær raunverulega fjölluðu. Það var eins og þær kæmu manni varla við. Það var eins og þetta svæði væri einhvers staðar langt, langt í burtu, þar sem önnur lögmál giltu. Í einhverju ófriðarlandi. Bálog- brandistan. Stríðsrael. Kvalistína. ÞAÐ var ekki fyrr en vel var liðið á menntaskólanám og maður var búinn að ganga alllengi með kringl- ótt gleraugu og klút - sem ég frétti síðar að héti einmitt Palestínuklút- ur - að einhver raunveruleg vitund fór að skapast um það að hugsan- lega væri þetta ástand eitthvað sem maður ætti að spá meira í. Láta sig meira varða. Birtingar- mynd þessarar auknu meðvitund- ar um heimsmálin varð í mínu til- viki, og ég held að þar eigi ég samleið með mörgum öðrum, sú, að ég varð meira og meira ósáttur við framferði Ísraelsmanna. Þessi tilfinning hefur vaxið til muna á undanförnum árum - því ekki þótti mér Sharon merkilegur pappír -og á síðustu vikum, ef ekki bara dögum, hefur andúð mín á fram- ferði og yfirgangi Ísraelsmanna orðið svo yfirþyrmandi í sálarlíf- inu, að meira að segja þótt ég standi úti í stuttbuxum og grilli kemst ég ekki hjá því að hneyksl- ast með sjálfum mér dágóða stund á framferði þeirra. ÞARNA var ég nýbúinn að hlusta á fréttir af því að fyrr um daginn hefðu Ísraelsmenn gert loftárásir á Suður-Líbanon, drepið 59 óbreytta borgara og einn skæru- liða Hizbollah. Búið var að spengja samgönguæðar, vatnsveitustöðvar og rafstöðvar. Í Líbanon var lífið komið í fullkomið uppnám. Og sem ég horfði á steikina krauma á grill- inu hugsaði ég sem svo, hvernig maður sjálfur myndi bregðast við undir slíkum árásum nágrannarík- is. Myndi maður kannski ganga í Hizbollah? Og hvað ætli slík sam- tök myndu nú heita á Íslandi ef við ættum svona nágranna? Eilíft stríð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.