Tíminn - 27.01.1978, Page 3
Föstudagur 27. janúar 1978.
ÍllMÍÍj
Samið
um sölu
á frystri
loðnu til
Japans
í dag
GV — Undanfarið hafa verið
fundir með japönskum fisk-
kaupendum og fulltrúum
sjávarafurðardeildar SIS um
sölu á frystri loðnu og loðnu-
hrognum til Japans. Að sögn
Arna Benediktssonar for-
manns Sambands frystihúsa
veröur þess að vænta i dag að
þessir aðilar semji.
Útifundur á Hallærisplaninu:
Niðurrifs
tillögum
mótmælt
— gagnrýni á ný
byggingaráf or m
Teikning sem talar sinu máli,
fundarins.
teiknuð af Hildi Karlsdóttur I tilefni
GV — Barátta getur lika verið
skemmtileg eins og sést á dag-
skrá útifundar, sem haldinn verð-
ur á Hallærisplani na'stkomandi
laugardag kl. 2 e.h. A dagskrá
fundarins verður m.a. leikþáttur
sem leikiistarnemar flytja,
Hamrahlíðarkórinn syngur, Spil-
verk þjóðanna, hornaflokkur leik-
ur, einnig verður harmonikuleik-
ur, stutt ávörp verða flutt og
fjöldasöngur. Fundurinn er hald-
Varnargarðurinn við
Þjórsá reynist vel
St. Jas. Vorsabæ — Eins og fólki
er i fersku minni var mikil klaka-
hrönn i Þjórsá og vatnsborð ár-
innar óvenjuhátt um þetta leyti i
fyrra vetur. Ain flæddi upp undir
bæjarhúsin að Urriðafossi i
Villingahoitshreppi, ftæddi yfir
þjóðveginn við Villingaholt og
ógnaði mannlifi á bæjunum niður
með ánni.
Einkum var mikil hætta á bæn-
um Mjósyndi. Þar flæddi inn i
þurrheyshlöðu og fleiri hús voru i
hættu, enda var yfirborð árinnar
hærra þegar verst lét en um-
hverfið.
Talið var að vatnsmiðlunin á
hálendinu ætti sinn þátt i vatns-
hæð árinnar samfara langvar-
andi frostum.
Viðræður fóru fram milli
Landsvirkjunar og ráðamanna i
Villingaholtshreppi um varnar-
aðgerðir.
I októbermánuði sl. var hafizt
handa um aðgerðir til að verjast
áföllum af vatnságangi frá
Þjórsá. Landsvirkjun hafði for-
göngu um framkvæmdir i sam-
ráði við sveitarstjórn Villinga-
holtshrepps. Þórisós hf. sá um
framkvæmd verksins undir verk-
stjórn Bjarna Sveinssonar.
Gerður var um 300 metra
langur varnargarður þar sem
flóðahættan er mest. Er garður-
inn um 2 metrar á hæð þar sem
hann erhæstur, byggður úr að-
fluttu jarðefni og þakinn allur
með túnþökum. Þökurnar sem
garðinn þekja eru alls 6100 fer-
metrar.
Sigurjón Kristjánsson bóndi i
Forsæti, telur mikið öryggi að
þessu mannvirki.
„Þessi framkvæmd gjörbreytir
aðstöðunni á árbakkanum miðað
við það sem áður var,” sagði
Sigurjón i viðtali við fréttaritara
Timans. „Það voru áhugasamir
og harðduglegir menn sem unnu
þetta verk. Þeir virtust hafa
mestan áhuga á að gera verkið
sem bezt úr garði og á sem
skemmstum tima eins og þeir
væru i akkorði, en svo var þó
ekki.”
inn i framhaldi af þeim mótmæl-
um borgarbúa og ibúasamtaka
sem hafa spunnizt út af nýjum
skipulagstillögum borgaryfir-
valda, sem voru kynntar ekki alls
fyrir löngu.
Tillögurnar gera ráð fyrir að 10
hús frá öldinni sem leið, sem
standa i röð austan Aðalstrætis
.verði rifin, og að i þeirra stað
verði reist firnamiklar byggingar
þriggja til fimm hæða háar. Þess-
ar byggingar hefðu i för með sér
mikla röskun i þessum borgar-
hluta, Aðalstræti yrði að bakgötu
og Grjótaþorpið og jafnvel
Morgunblaðshúsið félli i skugga
fyrir þessum byggingum. I
fréttatilkynningu undirbúnings-
nefndar fundarins segir m.a.:
„Við teljum að niðurrifsmenn
borgarstjórnar sýni litilsvirðingu
fyrir gömlum verðmætum, hand-
verki horfinna kynslóða. Með til-
lögunum er miskunnarlaust
höggvið á ómetanleg tengsl við
liðna tima eða stefnt að þvi. Við
teljum að nýtt lif verði ekki glætt i
gamla miðbænum án náinna
tengsla við fortiðina. Við mæl-
umst eindregið til þess að gamla
byggðin fái að halda sér i aðal-
atriðum, að ný byggð verði felld
að hinni gömlu, að mynduð sé
samræmd heild.”
I CODRi i, ÞJALFUN!
Sigurjón Kristjánsson I Forsæti viröir fyrir sér nýja varnargarðinn.
Hann litur yfir byggðirnar sem nú eru öruggari gegn ágangi árinnar.ts-
breiðan á Þjórsá er i baksýn.
Samningavið-
ræður í kjara-
deilu blaðamanna
sigla í strand
— Félag blaðaútgefenda höfuðlaust
Imeira en 20 ár hefur ein afstœrstu og\
þekktustu verksmiðjum heims á sviði véla,
HFM í Danmörku, sérhœft sig í krönum og
paUbúnaði hverskonar. g
Þrátt fyrir harða samkeppni hafa beirh—j
œtíð farið fremstir þegar um er að rœða
gœði og tœkninýjungar. Reynsla þeirra og
þekking er trygging sem má treysta.
Hér sérðu hvers vegna
Svörun: Til að geta unnið hratt og örugglega
verður kraninn að láta vel að stjórn. Góð
svörun er eitt af aðalsmerkjum HMF krananna.
Burðarþol: HMF kranarnir hafa geysilegt
burðarþol. Og lyftingamöguleikunum lítil
takmörk sett.
Stöðugleiki: Stuðningsfcetur krananna frá
HMF eru hannaðir sérstaklega til að standa
af sér miklar sveiflur og átök.
Ending: Ending HMF krananna er
viðbrugðið, þvi flestir eru þeir langlífir og
þjóna fleiri en einum bíl um œvina.
Eigin þyngd: HMF kranarnir hafa verið
léttir að mun með tilkomu nýrra efna,
samfara því hefur lyftigeta þeirra aukist.
Úthald HMF krananna er því
frábœrt - enda í góðri þjálfun.
SALA-VIÐHALD ■ WONUSTA
LANDVÉLAR HF.
Smiðjuvegi 66. Sími: 76600.
FI — Samningaviðræður Félags
blaðaútgefenda og Blaðamanna-
félags islands um launamál hafa
nú siglt i strand og hefur formaö-
ur Félags blaðaútgefenda Har-
aldur Sveinsson frkstj. Morgun-
blaðsins sagt formennskustarfi
sinu lausu. Astæðan fyrir afsögn-
inni er tilgreind i Morgunblaðinu
sú, að ekki hafi tekist að ná æski-
legri samstöðu blaðanna varð-
andi hagsmunamál þeirra, en
ekki náðist i Harald i gær til þess
að kryfja málið til mergjar.
Magnús Finnsson formaður
Blaðamannafélagstslands sagði i
samtali við Timann i gær, að
óljóstværiennhvaða áhrif afsögn
Haraldar hefði á gang samninga-
viðræðnanna og yrði staðan ekki
ljós, fyrr en samninganefndirnar
hittust að nýju.
— Það hefur orðið okkur mikið
áfall, að Félag blaðaútgefenda
hefur ekki staðið v:' það sam-
komulag, sem þeir andirrituðu á
sl. sumri, sagði Magnús, en i þvi
samkomulagi var gert ráð fyrir
samræmingu á launum blaða-
manna og fréttamanna Rikisút-
varpsins. Við teljum, að þessari
samræmingu hafi verið hafnað og
verðum við þar með að hefja nýja
kr'ófugerð og gangast i að gera
nýjan kjarasamning. Sá kjara-
samningur getur ekki orðið lægri
en upphaflega var gert ráð fyrir
með tilliti til samræmingarinnar.
Kjaradeilu þessari hefur verið
visað til sáttasemjara.