Tíminn - 27.01.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.01.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. janúar 1978. Œiing tekjuskatts, ra gjalda 1978 13 Sjúkratryggingagjald er 2% af gjaldstofni álagðra útsvara 1978, þó að frádregnum: a. bótum samkvæmt II. og IV. kafla laga um almannatrygg- ingar (i E-lið hér að framan sést hvaða bætur þetta eru): b. námsfrádrætti er skattstjóri ákveður vegna þeirra er stunda nám a.m.k. sex mánuði á árinu: c. lækkunum skattgjaldstekna (ivilnun) er' skattstjóri ákveö- ur samkvæmt 52. gr. skatta- laganna, d. i viöbót við þær fjárhæðir elli- og örorkulifeyrisbóta sem frá eru dregnar skv. a-lið þessa töluliðar, skal draga frá hjá þeim einstaklingum sem nutu elli- og örorkulifeyris á árinu 1977, 300.000 kr., og hjá hjónum 500.000 kr. Eigi skal gjald þetta lagt á þá sem ekki yrði gert að greiða út- svar væri þaö 10% af gjaldstofni til sjúkratryggingagjalds aö frá- dreginni lækkun útsvars vegna fjölskyldu. Sjúkratrygginga- gjaldiö skal á lagt i heilum hundr- uðum króna, þannig að lægri f jár- hæð en 100 krónum skal sleppt. G. Skyldu- sparnaður skv. lögum nr. 77/1977 . Allir tekjuskattskyldir menn sem ekki eru orðnir 67 ára fyrir 1. janúar 1978, skulu á árinu 1978 leggja til hliðar fé til varöveislu i rikissjóði sem hér segir: a. Einstaklingar: 10% af skatt- gjaldstekjum skattársins 1977 aö frá dregnum 2.400.000 kr., auk 186.000 kr. fyrir hvert barn sem er á framfæri þeirra. b. Samsköttuð hjón og karl og kona sem búa saman I óvigðri sambúð og heimild hafa til samsköttunar: 10% af skatt- gjaldstekjum skattársins 1977 aö frádregnum 3.100.000 kr. auk 186.000 kr. fyrir hvert barn sem er á framfæri þeirra c. Hjón sem telja fram hvort I sinu lagi: 10% af skattgjalds- tekjum hvors um sig á skattár- inu 1977 að frádregnum 1.860.000 kr. hjá hvoru, auk 93.000 kr. hjá hvoru fyrir hvert barn sem er á framfæri þeirra. Nemi munur vergra tekna til skatts og skattgjaldstekna hærri fjárhæðen 532.000 kr. hjá einstak- lingi og hvoru hjóna sem telja fram hvort i sinu lagi, en 798.000 kr. hjá samsköttuðum hjón- um,skal hækka skattgjaldstekjur samkvæmtstafliðum a, b og c um þá fjárhæð sem munurinn er umfram þessar fjárhæðir, eftir þvi sem viö á, og reiknast skyldu- sparnaður þá af þessum upphækkuðu skattgjaldstekjum, sbr. stafliði a, b og c. Hjá skattþegnum sem vinna við eigin atvinnurekstur eöa sjálf- stæöa starfsemi, skal, áður en ákvæöum 2. mgr. er beitt, hækka vergar tekjur til skatts um þá upphæö sem tekjur af þessum störfum eru lægri en ætla má aö laun þessara aöila miöaö við vinnuframlag þeirra hefðu oröiö ef þeir hefðu unnið starfið i þágu óskylds aðila. Önnur gjöld önnur gjöld en að framan eru tilgreind, flest tengd atvinnu- rekstri, verða ekki talin upp hér, þó með eftirfarandi undantekn- ingum: Slysatrygging við heim- ilisstörf sem veröur áriö 1978 4.368 kr.fyrir hvern aðila. Kirkju- garðsgjald sem er reiknuð ákveðin prósenta af útsvari, mis- há hjá hinum ýmsu kirkjugarös- stjórnum. Kirkjugjald, skv. núgildandi lögum lagt á einstaka framteljendur i Þjóðkirkjunni á aldrinum 16—67ára, og samsvar- andi gjöld sem aörir þurfa að greiða annaðhvort til safnaða sinna eða til Háskóla Islands. Gjaldið er mismunandi hátt i hin- um ýmsu sveitarfélögum. A árinu 1977 var þaö i Reykjavik 2.000 kr. fyrir einstakling en 4.000 kr. fyrir hjón. Barnabætur Með hverju barni, sem heimilisfast er hér á landi, þar með talin stjúpbörn, kjörbörn og fósturbörn, sem ekki er fullra 16 ára i byrjun þess almanaksárs þegar skattur er lagöur á og er á framfæri heimilisfastra manna hér á landi sem skattskyldir eru skv. 1. gr. skattalaganna, skal rikissjóður greiða barnabætur til framfæranda barnsins er nemi 63.900 kr. með fyrsta barni en 95.850 kr. með hverju barni um- fram eitt. Þó skal fjárhæð barna- bóta skert um þær barnaþætur eða hliðstæðar bætur sem fram- færandi hefur fengið erlendis á skattárinu vegna barnsins. Barnabætur greiðast til framfæranda barns að þvi marki sem eftirstöðvar nema þegar frá hafa verið dregnar greiðslur eftirtalinna opinberra gjalda framfærandans I þessari for- gangsröö: 1. Tekjuskatts sem á er lagður á greiðsluárinu. 2. Annarra þinggjalda sem á eru lögð á greiðsluárinu. 3. Ögoldinna þinggjalda frá fyrri árum. 4. tltsvars sem á er lagt á greiðsluárinu. 5. Aðstöðugjalds sem á er lagt á greiðsluárinu. Framanrituð ákvæöi um barnabætur eru ákvæði 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. C-liö 9. gr. laga nr. 11/1975. Auövelt á að vera fyrir framteljanda eftir lestur þessara ákvæöa að átta sig á hversu háar barnabætur hann fær á árinu 1978 og hvernig greiðslu þeirra er háttað. Ef framteljanda hefur tekist að reikna út gjöld og ónýttan persónuafslátt á meðfylgjandi eyöublaði og ef hann hefur auk þess reiknað út barnabætur 1978 eiga a.m.k. launþegar að geta áttað sig á hversu há opinber gjöld skv. skatt- og útsvarsskrám þeim ber að greiöa á árinu 1978 aö óbreyttum lögum þar um. Þeir sem hafa með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur standa ver að vigi en geta a.m.k. að einhverju marki stuðst við áætlunartölur með samanburöi viö fyrri ár. Fyrirfram greiddar barnabætur Fjármálaráöuneytiö hefur, sbr. auglýsingu, dags. 27. des. 1977, ákveðiö að þeim gjaldendum sem vænta mega verulegra eftir- stööva barnabóta til útborgunar við álagningu skatta árið 1978, gefist kostur á að sækja um aö fá helming þeirra greiddan fyrir- fram á fyrri hluta ársins 1978. A umsóknareyðublaði um fyrir- framgreiðslur barnabóta 1978 eru eftirfarandi leiðbeiningar: „Leiðbeiningar fyrir umsækjanda. Umsækjanda er bent á að fylgja nákvæmlega eftirfarandi leiðbeiningum og vanda útfyll- ingu eyöublaös og framtals, að öðrum kosti getur afgreiðsla um- sóknar tafist eða henni veriö hafnaö. Fjármálaráðherra hefur ákveðiö, að þeim gjaldendum, sem vænta mega verulegra eftirstööva barnabóta til útborgunar við álagningu skatta árið 1978, gefist kostur á að sækja um að fá helm- ing þeirra greiddan fyrirfram á fyrri hluta ársins 1978, samkvæmt eftirfarandi reglum: 1. Fyrirframútborgun fer einung- is fram til þeirra, er hafa fleiri en eitt barn á framfæri sinu, og einungis til þeirra, sem vænta má, að eigi meira en 60.000 kr. eftir af barnabótum sinum eftir aö frá hafa veriö dregin þau op- inber gjöld, sem væntanlega verða lögð á á árinu 1978, ásamt eftirstöövum þinggjalda frá fyrri árum. Sé helmingur væntanlegra eftirstööva barna- bóta undir 30.000 krónum kem- ur hann ekki til útborgunar fyr- irfram. 2. Umsókn i tviriti skal senda skattstofu i umdæmi umsækj- anda. 3. Umsókn skal fylgja skattfram- tali umsækjanda árið 1978. Um- sókn og framtal skal leggja i umslag og merkja það: Um- sókn um fyrirframgreiðslu barnabóta. 4. Ef um er aö ræöa sambýli fólks, sem átt hefur börn sam- an, skulu skattframtöl beggja sambýlisaöila fylgja umsókn. 5. Umsóknarfrestur er hinn sami og almennur skilafrestur fram- tala, þ.e. 31. janúar 1978. Þeir, sem hafa annan skilafrest framtala en aö ofan greinir, skulu hafa sent inn umsókn I allra siðasta lagi 28. febrúar 1978. 6. Stefnt er að þvi, aö útborgun barnabóta samkvæmt umsókn- um, sem borist hafa innan 31. janúar 1978, hefjist I mars 1978. Útborgun samkvæmt umsókn- um sem berast milli 1. og 28. febrúar hefst ekki fyrr en i apr- il/mai 1978. 7. Skattstofa tilkynnir umsækj- anda ef umsókn er synjað en samþykktar umsóknir munu berast hlutaðeigandi inn- heimtumanni rikissjóös sem annast útborgunina. Útborgun fyrirframgreiðslu er háð takmörkun fjárhæðar skv. 1. töluliö að ofan og þvi að umsækj- andi (og sambýlisaðili ef við á) eigi ekki vangreiddar eftirstöðv- ar þinggjalda frá fyrri árum.” Með þvi að reikna út væntanleg gjöld á árinu 1978 á margum- ræddu eyöublaöi, nota neðsta hluta eyðublaðsins til samlagn- ingar á væntanlegum gjöldum ársins 1978 og bera gjöldin saman við væntanlegar barnabætur get- ur framteljandi séð hvort og hve háar fyrirframgreiddar barna- bætur hann getur vænst að fá. Aðeins þeir sem hafa fleiri en eitt barn á framfæri og mega vænta þess aö barnabætur til þeirra nemi hærri fjárhæð en 60.000 kr. eftir að heildarfjárhæð opinberra gjaida ársins 1978 hef- ur verið dregin frá barnabótum þeirra geta fengiö barnabætur greiddar fyrirfram. Fyrir aðra er tilgangslaust að sækja um fyrirframgreiddar barnabætur. Reykjavik 24. janúar 1978. Sjá næstu siðu Dæmi 1. Barnlaus hjón i Reykjavik A. Tekjuskattur eða ónýttur peraónuafsláttur: 1. Hreinar tekjur til skatts kr. 1.342.000 2. + Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga "___________ 3. Skattgjaldstekjur kr. 1.342.000 4. Reiknafiur skattur af skattgjtekj. skv. skattskala: 20\ af kr. 1.342.000 ♦ 30% af kr._____ + 40% af kr.___»kr. 268.400 5. Persónuafsláttur "_____308.850 Mismunur á 4 og 5: m a. - ónýttur persónuafsláttur kr. 40.450 eða b. ■ Tekjuskattur kr. + 1% af tekjusk. til BygglngarsjóAs rikisins "___________ B. Eiqnarskattur: 1. Skattgjaldseign alls kr. 14.200.000 2. Frá dragast kr. 8.000.000 hjá einstaklingum eða " 12.000.000 ” hjónum 3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 0,8% + 1% til Byggingarsjóös rikisins ■ 0,808% * kr^^^T^l^ C. Alaqt útsvar: 1. Tekjur til útsvars kr. 1.392.000 Otsvar 11 % 2. r Ivilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( ) 3. r Frádráttur vegna fjölskyldu 4. Ötsvar, lekkað i heilt hundrað D. Hámark persónuafsláttar til qrelðslu útsvars: 1. Vergar tekjur til skatts kr. 1.492.000 2. + Hckkun vergra tekna skv. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976 " ___________ 3. r Frádráttur skv. fjðlskmerk. (532.500 kr. eða 798.700 kr.) " 798,700 4. Umreiknaöar vergar tekjur kr. 693.300 x 20% “ kr. 138.660 5. Hámark persónuafsláttar til greiöslu útsvars kr^^^T/O^lOO E. Takmðrkunarútsvar: 1. Tekjur til útsvars kr._____________Otsvar ______% kr. 2. Lckkun útsvars skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976: persór.uaf sláttur kr. 309.850 hjón/elnst.f. ^—aoiLjaa-mágbt kr. 153.120 22.365 kr. 130.700 a. Bctur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga kr.___________ b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " ___________ c. ívilnun skattstjóra skv. 52. gr. "______________ L*kkun útsvars: ______%x*af a+b+c, samtals kr. “ " (x) að hámarki 10% eða útsvars% fyrir hakkun) 3. Lakkun útsvars vegna fjölskyldu " 4. Takmörkunarútsvar kr. F. Sjúkratrygqinqaqjald skv. lðqum nr. 70/1977: 1. Tekjur til útsvars kr. kr. 1.392.000 2. Lckkun tekna til útsvars: a. Bctur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga " 0 b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs " 0 c. Ivilnun skattstjóra skv. 52. gr. " ■_______0 d. Elli- eða örorkulífeyrir: einstakiingur: 300.000 kr. hjón: 500.000 " ’_____________0 L*kkun skv. a+b+c og d _ kr. 0 Gjaldstofn sjúkratryggingagjalds kr. kr. 1.392.000 Sjúkratryggingagjald, 2% af gjaldstofni, I*kkað niöur i heilt hundrað kr;_____27.800 Hafa ber í huga að sjúkratryggingagjald þannig reiknað getur fallið niður, sbr. skýringar hér að framan. G. Skyldusparnaður skv. Iðgum nr. 77/1977: 1. Skattgjaldstekjur kr. 2. Vergar tekjur til skatts kr.____________ 3. + Hakkun vergra tekna skv. 3. mgr. 1. gr. laganna " _______ 4. * Skattgjaldstekjur " ___________ 5. + Eftir því sem við á 532.000 kr. eða 798.000 kr., sbr. 2. mgr. 1. gr. "_____________ 6. ♦ Niðurstaöa 2 - 5 ef pósitiv "___ Skattgjaldstekjur eða upph*kkaðar skattgjaldstekjur kr. r Frádráttur vegna fjðlskyldu, sbr. a-, b- og c-liöi 1. mgr. 1. gr'. laganna - Skyldusparr.aðarstofn kr. Skyldusparnaður, 10% af skyldusparnaðarstofni, l*kkaður i heilt þúsund kr. Tekjuskattur kr. 0 Eignarskattur kr. 17.776 Ötsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafsl. kr. 90.250 Sjúkratryggingagjald kr. 27.800 Skyldusparnaður kr. 0 Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa kr. 11.374 önnur gjðld (v/atvinnurekstrar) kr. 0 Samtals gjöld 1978 kr. 147.200 r Barnabatur til framteljanda kr. 0 Barnabctur umfram opinber gjöld ársins 1978 kr. eða opinber gjöld ársins 1978 unfram barnabatur kr. 147.200 Skýringar á dæmi 1. Barnlaus hjón i Reykjavik 1. Upphæðir i framtali eru sem hér segir: þús. kr. a. III. Tekjur árið 1977 1.582 b. IV. Breytingar til lækkunar framtöldum tekjum skv.III 90 c. V.Frádráttur 150 d. Hrein eign til eignar- skattsálagningar 14.200 2. Hjónin eiga ibúð sem þau nota sjálf og reikna sér eigin leigu 100.000 kr. 3. Ctsvar skal lagt á i heilum hundruöum króna þannig að lægri upphæðum en 100 kr. er sleppt. Útsvar i dæminu verð- ur þvi 130.700 kr. 4. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars er 170.190 kr. en tak- markast við upphæð ónýtts persónuaísláttar, 40.450 kr. Útsvar að frádregnum leyfi- legum ónýttum persónuaf- slætti er þvi 130.700 kr. að frá- dregnum 40.450 kr. eða 90.250 kr. 5. Sjúkratryggingagjald er 2% af útsvarsskyldum tekjum eða 27.800 kr. 6. Reiknað er með að annað hjóna sé slysatryggt viö heimilisstörf. Álagt gjald verður 4.368 kr. 7. Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1977 eöa 4.000 kr. fyrir hjón. 8. Reiknað er með sömu pró- sentu og á siðastliðnu ári við álagningu kirkjugarðsgjalds i Reykjavik eða 2,3% af út- svari, 130.700 kr. Alagt gjald verður 3.006 kr. 9. Samtals eru gjöld i liöum 5, 6 og 7, 11.374 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.