Tíminn - 17.02.1978, Síða 16
16
Föstudagur 17. febrúar 1978
í dag
Föstudagur 17. febrúar 1978
Lögregla og siökkvilið
ilið]
Reykjavik: Lögreglan simi’’
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökk viliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
fiafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Heilsugæzla
Slvsavaröstofan: Simi 81200,'
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzia:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarzla apóteka i Reykja-
vik vikuna 10. til 16 febr. er i
Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðholts. Það apö-
tek sem fyrr er nefnt, annast
eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
“Hafnarbúðir.
Heimsóknartími kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
'til 16. Barnadeild alla 'daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
,daga er lokaö.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verðúr veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577. .
Simabilanir simi 05.
Bflanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf ]
Kvikmyndasýning i MÍR-saln-
um á laugardag
Spánarmyndin Grenada eftir
Roman Karmen verður sýnd
kl. 15.00 á laugardag. — Allir
velkomnir.
Mæörafélagið heldur
skemmtifund að Hallveigar-
stöðum laugardaginn 18.
febrúar kl. 8. Matur, góð
skemmtiatriði. Félagskonur
fjölmenniö og takið meö ykkur
gesti.
Systrafélagiö Alfa heldur
fataúthlutun mánudaginn 20.
febrúar að Ingólfsstræti 19 kl.
2 til 4.
Kvenfélag Breiðholts. Aðal-
fundur Kvenfélags Breiðholts
verður haldinn miðvikudaginn
22. feb. kl. 20.30 i a.nddyri
Breiðholtsskóla. Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Onnur mál. Fjölmennið.
Stjórnin.
iþróttaféiagiö Fylkir heldur
aðalfund 28. feb. k.l. 8 i
Félagsheimili Fylkis. Laga-
breytingar. önnur mál.
Laugard. 18/2.
Arshátiö Útivistar verður i
Skiðaskálanum Hveradölum á
laugardagskvöld. Matur og
skemmtiatriði. Brottför kl. 18
frá B.S.I. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofuna Lækjarg. 6, simi
14606.
Sunnud. 19/2. ki. 13
Selvatn og viðar, létt göngu-
ferð eða skiðaferð um Mið-
dalsheiði. Fararst. Einar og
Kristján. Verð 1000 kr. fritt f.
börn m-fullorðnum. Farið frá
B.S.l. benzinsölu.
Otivist
Mæörafélagskonur. Af óvið-
aráðanlegur ástæðum verður
skemmtifundurinn, sem verða
átti 25. febr. færöur til laugar-
dagsins 18. febr. — Stjórnin.
Aðalfundur Feröafélags
tslands
Verður haldinn þriðjudaginn
21. febr. kl. 20.30 i Súlnasal
Hótel Sögu. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Félagsskirteini 1977 þarf að
sýna við innganginn.
Stjórn Ferðafélags tslands
18.-19. febrúarkl. 07 Þórsmörk
Hin árlega vetrarferð i Þórs-
mörk verður um næstu helgi.
Farið verður kl. 07 laugardag
og komið til baka á sunnu-
dagskvöld. Farnar verða
gönguferðir um Mörkina og
komið að Seljalandsfossi á
heimleið. Fararstjóri: Þor-
steinn Bjarnar. Nánari
upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni öldugötu 3.
Ferðafélag tslands
Kirkjan
Hallgrimskirkja: Um föstuna
fara fram kvöldbænir og lest-
ur passiusálma kl. 6,15 siðd.
mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga.
Séra Frank M. Halldórsson.
Sigiingar
Jökulfell losar á Akureyri. Fer
þaðan til Sauðárkróks og
Húnaflóahafna. Disarfell fór
14 þ.m. frá Norðfirði til
Helsinki og Ventspils.
Helgafell fór i gær frá Djúpa-
vogi til Svendborgar. Mælifell
er i Wismar. Fer þaðan til
Reykjavikur. Skaftafell fór
134>.m. frá Halifax til
Reykjavikur. Hvassafell fór i
gær frá Rotterdam til Hull og
Reykjavikur. Stapafell er i
oliuflutningum á Austfjarða-
höfnúm. Litlafell fór i morgun
frá Reykjavik til Eyjafjarða-
hafna. Paal fór i gær frá Lar-
vik til Reykjavikur.
Arnað heilla
Þorsteinn Hansson, Lindar-
holti 4 Ólafsvik, verður 60 ára
laugardaginn 18. febrúar.
Hann tekur á móti gestum á
heimili sinu að kvöldi af-
mælisdagsins.
Minningarkort
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæöra foreldra fást I Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, I
skrifstofunni Traðarkotssundi,
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 I Bókabúö Olivers i
Hafnarfiröi og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði
krossgáta dagsins
2708.
Lárétt
1) Viðbót. 6) Boröa. 7) Tigna.
9) Vatn. 11) 51. 12) Eins. 13)
Æða. 15) Æði. 16) Lik. 18) Mál-
ið.
Lóörétt
1) Land. 2) Afsvar. 3) Röö. 4)
Sár. 5) Nesið. 8) Fljótið. 10)
Skelfing. 14) Elska. 15) Reik.
17) Spil.
Ráðning á gátu No. 2707
Lárétt
1) Galdrar. 6) Ara. 7) Alt. 9)
Kös. 11) UÚ. 12) Ra. 13) Tif.
15) Agn 16) Rám. 18) Rjóöara.
Lóörett
1) Grautur. 2) Lát. 3) Dr. 4)
Rak. 5) Rósanna. 8) Lúi. 10)
örg. 14) Fró. 15) Ama. 17) Áð.
Athugasemd
frá Peter
Rasmussen
Grein um dönsku á tslandi
sem birt var i Tímanum 14.
febrúar var samin á dönsku og
birtist upphaflega I timaritinu
Vi i Norden.
Vegna þess að inntak
greinarinnar hefur viða
brenglazt gróflega i þýðingu
þannig að hún getur virzt
móðgun við tslendinga og sér-
staklega hina duglegu og sam-
vizkusömu stétt dönskukenn-
ara skal tekið fram, að hún
hefur ekki verið birtiTimanum
fyrir tilstilli höfundar og höf-
undur ekki haft minnstu af-
skipti af islenzkri gerð hennar.
Tímínn er
peningar |
j AuglýsicT :
i i Timanum i
r
I David Graham Phillips:
142
SÚSANNA LENOX
G
JónHelgason
— Ég heit Ida Driscoll, sagði hún og brosti, svo að skein I hvitar
tennurnar — svo til einustu prýði hennar.
Hún var lítil, þykk um axlirnar, en mjaðmarýr. Rauðjarpt háriö
var vel greitt, og karlmaður myndi ekki hafa veitt þvi athygli, hve
þunnt það var. Karlmaður myndi ekki heidur hafa tekið eftir þvi, að
önnur hvita, ávala öxlin var að minnsta kosti tveimur þumlungum
lægri en hin. Hörundsblærinn var fallegur, andlitsfallið óregluiegt
og greindarlegt, en augun hýrleg.
— Ég heiti... —Súsanna hikaði, — Lorna Sackville.
— Ertu nýkomin? spurði Ida Driscoll.
— Það er ekki nema einn klukkutimi siðan. Ég á ekkert nema einn
tannbursta, greiðu, svamp og sápustykki. Ég keypti það á leiðinni
hingað.
— Þú hefur tapað farangrinum — eða hvað? sagði Ida og skemmti
sér vel.
— Nei, sagði Súsanna. — Ég er aö byrja á nýjan leik. — Ég get
lánað þér náttkjói.
— O-o, ég bjargast við þetta. Hvað er bezt við höfuðverk. Ég er al-
veg að sálast.
— Timbruð?
— Já.
— Bíddu. Ida flýttisér inn i herbergi sitt og kom aftur með flösku,
sem hún blandaöi úr inni i blaðklefanum. — Eftir hálftima eða svo
verður þú orðin alveg eins og þú átt aö þér. Drottinn minn dýri, hvað
þú ert vel sett — hefur baðherbergi út af fyrir þig!
Súsanna yppti öxlum og hló.
Ida hristi höfuðið, alvarleg I bragði. — Þú ættir að fara sparlega
með peninga þína. Það geri ég.
— Seinna —ef til vill. En núna verð ég að gera það, sem mig lang-
ar til.
Ida virtist skilja, hvað hún var að fara. Hún hélt áfram:
— Ég vann i tizkubúð. En I þessari borg er ekki hægt að snúa sér
við, nema maöur sé með fuiiar hendur fjár eða eigi einhvern að. Ég
var orðin þreytt á þvi að þræia fyrir fimm dölum á viku og geta
aldrei hugsað hærra en að fá tiu, I mesta lagi fimmtán. Svo sagði ég
upp starfinu og kvaddi fóikið mitt i Harlem og fór hingað. Þegar ég
er búin að aura saman, stofna ég eitthvert fyrirtæki sjálf. Það verð-
ur liklega ekki fyrr en eftir nokkur ár — þó kannski fyrr, ef ég rekst
á réttan mann.
— Ég ætla að verða ieikkona.
— Hættu við það! hrópaði Ida. — Þú hefur ekki neitt upp úr þvi.
Súsanna vildi leiða talið að öðru og bauð þvi Idu að borða með sér
kvöldmat.
— Hvaða vit er I þvi að fleygja frá sér peningum I þessum veit-
ingahúsum? sagði Ida. —Komdu heldur hérna yfir til min og borð-
um þar. Ég malia alltaf eitthvaö handa mér sjálf, ef kunningjarnir
bjóða mér ekki að borða með sér. Ég get búið til rifjasteik handa
okkur, og svo velgi ég grænar baunir, og tekökur keypti ég I gær,
Ijómandi góðar”.
Súsanna þekktist boð hennar og hét að endurgjaida henni þegar
hún hefði komið sér betur fyrir I nýja heimkynninu. Kiukkan var að
verða sex, svo aö þær ákváðu aö borða klukkan sjö. Þá gat Súsanna
verið búin að hafa fataskipti, Höfuðverkurinn var horfinn. Þegar
Ida var farin, afklæddi hún sig, fyllti stóra baðkeriö af eins heitu
vatni og hún þoidi viö I. Hún renndi sér ofurhægt niður i karið og
teygði úr sér. Svo stóð hún upp og þvoöi sér rækilegar heldur en hún
hafði nokkurn tima áður gert á ævinni. Hvað eftir annað nuddaði hún
um sig sápu, burstaði sig og strauk og lagöist niður i vatnið. Þegar
hún var oröin nokkurn veginn eins hrein og á varð kosið, hleypti hún
vatninu úr kerinu og fyllti það aftur með ennþá heitara vatni. 1 það
lagðist hún og naut þess, hve vatnið var heitt og llkami hennar
hreinn. Hún lokaöi augunum, dásamieg værð kom yfir hana og sef-
aði taugar hennar. Svo sofnaði hún.
Hún vaknaði við það, að Ida kom inn eftir að hafa bariö og kallað
árangurslaust. Súsanna opnaði augun hægt og starði á Idu með
mjúku, dreymandi brosi. — Þú skilur það ekki. Ég held, að mér hafi
aldrei liðið eins vel og ég hafi aldrci verið eins hamingjusöm á ævi
minni.
— Það var leitt, að ég ónáðaði þig, sagði Ida. — En nú er maturinn
,,Ég er að reyna að eyðileggja i
mér matarlystina, það á að vera
saltfiskur hjá okkur I kvöldmat-
inn.”
DENNI
DÆMALAUSI