Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.08.2006, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 14.08.2006, Qupperneq 68
 14. ágúst 2006 MÁNUDAGUR28 Núna stendur yfir hin mikla tísku- vika í Kaupmannahöfn og Íslend- ingar streyma þangað, bæði fata- hönnuðir og kaupendur frá tískuvöruverslunum landsins. Hin norræna umboðsskrifstofa Salka Agency stóð fyrir tískusýningu á föstudaginn þar sem íslensku merkin Elm, Dead, Indriði og Steinunn sýndu meðal annarra norræna merkja fatalínur fyrir sumarið 2007. Salka Agency er með fjöldann allan af merkjum á sínum snær- um og henni stjórnar Sigrún Guðný Markúsardóttir sem lengi hefur verið viðloðin tískubrans- ann hér heima. Umboðskrifstofan Salka sérhæfir sig í nýjum og spennandi fatamerkjum frá Norðurlöndunum en mikil gróska er í hinum skandinavíska tísku- heimi um þessar mundir. Plötu- snúðurinn íslenski Hermigervill lék undir á sýningunni og af myndunum að dæma vakti íslenska hönnunin mikla athygli gesta. alfrun@frettabladid.is Íslensk hönnun á tískuviku í Kaupmannahöfn FYLGST MEÐ AF ÁHUGA Gestir voru vel með á nótunum og skoðuðu flíkurnar frá ELM af miklum áhuga. FRÁBÆR Flottur kjóll úr smiðju Steinunnar fyrir næsta sumar. ÁNÆGÐIR Íslensku hönnuðirnir Steinunn og Indriði, sem hannar klæðaskerasniðinn herrafatnað undir eigin nafni, voru glöð í lok sýningar enda uppskáru þau mikið lófaklapp. HRESSAR OG KÁTAR Lísbet og Matthildur eiga heiðurinn að ELM Design sem vakið hefur mikla athygli hérlendis og erlendis fyrir skemmtileg snið og fallegan klæðnað. HVÍTUR Flottur sumarkjóll frá ELM Design.GLÆSILEGT Ljóst pils og svört slá yfir herð- arnar er fallegt hjá Steinunni. PLÖTUSNÚÐURINN Hermigervill þeytti skífum eins og honum einum er lagið í sýningunni, Hér er hann ásamt Báru. HAUSKÚPUR Dead sýndi fatalínu sína og gestirnir voru hrifnir af hauskúpu- og rokkarafílingnum í fötunum frá Dead. FRÉTTABLAÐIÐ/TEITUR Disney-fyrirtækið er hætt við að bjóða öðrum kvikmyndafyrirtækjum nýjustu kvikmynd Mel Gibson, Apocalypto. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu stefndi allt í að fyrirtækið myndi gefa frá sér myndina eftir að Gibson var handtekinn fyrir ölvunarakstur og lét í kjölfarið hafa eftir sér niðrandi ummæli um gyðinga. „Það er ekki rétt að hið „fjölskyldu- væna“ fyrirtæki ætlaði sér að selja rétt sinn á Apocalypto vegna ummæla leikarans um gyð- inga,“ sagði talsmaður Disney-fyrirtækisins. Stuðningur Disney við Gibson kemur mörg- um á óvart því ekki er langt síðan sjónvarps- stöð afþreyingarveldisins, ABC, hætti við að taka þátt í gerð sjónvarpsþátta um helför gyð- inga sem Gibson hefur haft á prjónunum í mörg ár. Það virðist því loks vera farið að sjást til sólar hjá Gibson eftir að fjöldi áhrifamikilla aðila innan bandaríska kvikmyndageirans hafði nánast tekið hann af lífi í fjölmiðlum vegna ummælanna enda gyðingahatur ákaf- lega viðkæmt mál í Bandaríkjunum. Gibson leikur ekki sjálfur í myndinni og er reiknað með því að hann muni ekki ganga fram fyrir skjöldu þegar kemur að kynningum á mynd- inni. Apocalypto fjallar um Maya-menningar- veldið og skartar lítt þekktum leikurum í aðal- hlutverkum. Allir leikarar tala hið forna mál Yucatec og hefur Gibson sagt hana fjalla um samfélagið og það sem haldi því saman. Disney dreifir nýjustu kvikmynd Mel Gibson SÁTTUR Disney-fyrirtækið hefur vísað þeim frétt- um á bug að það ætli sér ekki að dreifa mynd Mel Gibson, Apocalypto. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY IMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.