Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.08.2006, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 14.08.2006, Qupperneq 69
MÁNUDAGUR 14. ágúst 2006 29 Tímaritið Vanity hefur fengið einkarétt á að birta fyrstu mynd- irnar af Suri Cruise, fyrsta barni Tom Cruise og Katie Holmes. Suri fæddist 18. apríl og hefur Penelope Cruz lýst henni sem gullfallegu kornabarni. Engar myndir hafa birst af stúlkubarninu og því ljóst að þetta er mikill happafengur fyrir tímaritið ef satt reynist. Fréttavefur CNN greinir frá því að ljósmyndarinn Anne Leibovitz muni taka myndirnar og að þær komi fyrir almennningssjónir með haustinu. Talsmaður ljósmynda- stofu Leibovitz sagðist hins vegar ekkert kannast við þessa mynda- töku og talsmaður Cruise vildi ekki láta neitt hafa eftir sér. Suri Cruise hefur verið lýst sem eftirsóttasta kornabarni heims um þessar mundir enda er líkt og jörð- in hafi gleypt þau Tom Cruise og Katie Holmes eftir að barnið fædd- ist. Fréttavefur CNN gengur jafn- vel svo langt að líkja Suri við furðu- fuglinn Howards Hughes sem var alltaf í öllum helstu slúðurdálkum blaðanna án þess að til væri af honum mynd. Varla var til sá fjölmiðill sem ekki fjallaði um ástarsamband Cruise og Holmes enda komu þau fram í þætti Opruh Winfrey þar sem Cruise hoppaði á sófanum um leið og hann sagðist dýrka Holmes. Hann bað síðan sinnar heittelskuðu í París og fengu fjölmiðlar að fylgj- ast með þessu öllu saman í beinni útsendingu. Margir töldu að sam- bandið væri einungis hluti af mark- aðsherferð Cruise en á þessum tíma var hann að kynna Mission: Impossible 3 og Holmes lék stórt hlutverk í Batman Begins. Mission: Impossible fékk þó ekki þá aðsókn sem reiknað hafði verið með og Katie Holmes var tilkynnt að þjón- ustu hennar væri ekki lengur óskað í Batman-flokknum. Angelina Jolie og Brad Pitt hafa leyft myndatökur af Shiloh dóttur sinni og seldu einkaréttinn fyrir nokkra tugi milljóna sem síðan voru gefnar til styrktar góðs mál- efnis. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum bíða því spenntir eftir að frétta hversu mikið Vanity Fair greiddi fyrir einkaréttinn en það er talið nema nokkrum tugum milljóna. - fgg Vanity Fair fékk einkaréttinn á Suri Cruise CRUISE OG HOLMES Líkt og jörðin hafi gleypt hjónakornin eftir að Suri Cruise kom í heiminn. CNN greindi frá því fyrir helgi að Vanity Fair hefði fengið einkaréttinn á myndum af barninu. Britney Spears og eiginmaðurinn Kevin Federline ætla að endurnýja hjúskaparheit sín. Eftir að hafa þurft að ganga í gegnum alls kyns sögusagnir um að hjónabandið gangi illa vilja þau sýna hvað þeim finnst. Britney og Kevin ætla að ganga aftur upp að altarinu í október eftir að annað barn þeirra kemur í heim- inn. „Britney vill sýna heiminum að hún er hamingjusamlega gift,“ sagði vinur hjónanna. Ekki eru nema tæp tvö ár síðan Britney og Kevin gengu í hjónaband. Endurnýja heitin BRITNEY OG KEVIN Hamingjusamlega gift. Snillingurinn Jessica Simpson íhugar nú að leika í endurgerð af kvikmyndinni Working Girl. Jess- ica er mjög áfjáð um að ná sér í aðalhlutverk í kvikmynd og líst að sögn vel á hlutverk Tess McGill, hlutverkið sem skilaði Mel- anie Griffith Óskars- tilnefningu árið 1988. „Þetta er bara eitt af þeim hlutverkum sem Jessica er að skoða um þessar mundir,“ sagði afar sannfærandi tals- maður söng- og leik- konunnar. Reynir við Óskarinn JESSICA SIMPSON Christina Aguilera segist vera heit fyrir Halle Berry, enda laðist hún að konum og elski að horfa á nakta líkama þeirra. Frægt varð þegar Aguilera smellti blautum kossi á Madonnu á MTV-hátíð árið 2003 og nú viðurkennir hún fúslega hug sinn til kvenna. „Stundum finnst mér naktar konur flottari en karl- menn. Halle Berry er til dæmis gullfalleg. Ég segi samt hvorki já eða nei,“ sagði Aguilera. Heit fyrir Halle Berry CHRISTINA Finnst naktir kvenlíkamar oft flottari en karlmenn. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.